Rósa Guðbjartsdóttir leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnafirði Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2014 10:24 vísir/pjetur Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var kynntur og samþykktur einróma á fjölmennum fundi fulltrúaráðs félaganna í gærkvöldi. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarfulltrúi leiðir framboðslistann sem skipaður er af 22 einstaklingum. Á listanum er jafnt hlutfall karla og kvenna, fólk úr ýmsum atvinnugreinum og á öllum aldri. Hér að neðan má sjá listann í heild sinni: 1. Rósa Guðbjartsdóttir, stjórnmálafræðingur og bæjarfulltrúi 2. Kristinn Andersen, verkfræðingur og bæjarfulltrúi 3. Unnur Lára Bryde, viðskiptafræðingur 4. Ingi Tómasson, fv. aðalvarðstjóri og varabæjarfulltrúi 5. Helga Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 6. Kristín Thoroddsen, ferðamálafræðingur 7. Skarphéðinn Orri Björnsson, framkvæmdastjóri 8. Pétur Gautur Svavarsson, myndlistarmaður 9. Katrín Ósk Ásgeirsdóttir, oddviti Nemendafélags Flensborgarskóla 10. Valdimar Víðisson, skólastjóri 11. Ebba Særún Brynjarsdóttir, hárgreiðslukona og frjálsíþróttakona 12. Sigurbergur Sveinsson, háskólanemi og handknattleiksmaður 13. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, stjórnmálafræðingur og varabæjarfulltrúi 14. Þór Sigfússon, stálskipasmiður 15. Unnur Birna Magnúsdóttir, snyrtifræðingur og formaður Bandalags kvenna í Hafnarfirði 16. Pétur Viðarsson , viðskiptafræðingur og knattspyrnumaður 17. Þorgerður María Halldórsdóttir, mannfræðingur 18. Þorvaldur Svavarsson, skipstjóri 19. Lára Janusdóttir, viðskiptafræðingur 20. Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, varabæjarfulltrúi 21. Geir Jónsson, mjólkurfræðingur og bæjarfulltrúi 22. Valdimar Svavarsson, hagfræðingur og bæjarfulltrúi Kosningar 2014 fréttir Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Sjá meira
Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var kynntur og samþykktur einróma á fjölmennum fundi fulltrúaráðs félaganna í gærkvöldi. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarfulltrúi leiðir framboðslistann sem skipaður er af 22 einstaklingum. Á listanum er jafnt hlutfall karla og kvenna, fólk úr ýmsum atvinnugreinum og á öllum aldri. Hér að neðan má sjá listann í heild sinni: 1. Rósa Guðbjartsdóttir, stjórnmálafræðingur og bæjarfulltrúi 2. Kristinn Andersen, verkfræðingur og bæjarfulltrúi 3. Unnur Lára Bryde, viðskiptafræðingur 4. Ingi Tómasson, fv. aðalvarðstjóri og varabæjarfulltrúi 5. Helga Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 6. Kristín Thoroddsen, ferðamálafræðingur 7. Skarphéðinn Orri Björnsson, framkvæmdastjóri 8. Pétur Gautur Svavarsson, myndlistarmaður 9. Katrín Ósk Ásgeirsdóttir, oddviti Nemendafélags Flensborgarskóla 10. Valdimar Víðisson, skólastjóri 11. Ebba Særún Brynjarsdóttir, hárgreiðslukona og frjálsíþróttakona 12. Sigurbergur Sveinsson, háskólanemi og handknattleiksmaður 13. Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, stjórnmálafræðingur og varabæjarfulltrúi 14. Þór Sigfússon, stálskipasmiður 15. Unnur Birna Magnúsdóttir, snyrtifræðingur og formaður Bandalags kvenna í Hafnarfirði 16. Pétur Viðarsson , viðskiptafræðingur og knattspyrnumaður 17. Þorgerður María Halldórsdóttir, mannfræðingur 18. Þorvaldur Svavarsson, skipstjóri 19. Lára Janusdóttir, viðskiptafræðingur 20. Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, varabæjarfulltrúi 21. Geir Jónsson, mjólkurfræðingur og bæjarfulltrúi 22. Valdimar Svavarsson, hagfræðingur og bæjarfulltrúi
Kosningar 2014 fréttir Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir