Fleiri fréttir

Kenndi rangan háskólakúrs í heila önn

„Allt í einu fór ég að fá í kringum fjóra í skyndiprófum," segir nemandi sem annars var áður með 10 í meðaleinkunn og bætir við: „Ég lærði eins og ég gat og reyndi allt sem ég gat.“

Jákvæð áhrif stuttmyndarinnar Fáðu já

Tveir af hverjum þremur strákum og stelpum (66,0%) finnst þau skilja betur en áður hver munurinn er á kynlífi í raunveruleikanum og kynlífi sem sýnt er í kvikmyndum eða klámi eftir að hafa horft á myndina Fáðu já.

Eldur í íbúðarhúsi á Eyrabakka

Slökkvilið, sjúkralið og lögregla eru á Eyrarbakka vegna elds sem kom upp í íbúðarhúsi þar rétt fyrir klukkan ellefu í morgun.

Volvo með KERS

KERS búnaður endurheimtir afl við hemlun með kasthjóli sem snýst 60.000 hringi á mínútu.

Skothríð á Kóreuskaga

Norður- og Suður-Kóreumenn hafa í nótt skipst á skotum yfir landamæri ríkjanna þar sem þau liggja að sjó. Norðanmenn hófu í nótt heræfingu þar sem alvöru skot eru notuð og var nokkrum sprengjum skotið á haf út.

Aðildarfélög BHM semja við sveitarfélögin

Tólf aðildarfélög Bandalags háskólamanna undirrituðu nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í gærkvöldi, en samtals eru 800 meðlimir í félögunum tólf.

Verkefnastjórn ræður endurmati virkjunarkosta

Ákvörðun um endurmat virkjanakosta í verndar- og nýtingarflokki er alfarið í höndum verkefnisstjórnar 3. áfanga rammaáætlunar. Orkustofnun lagði 91 virkjanakost fyrir verkefnisstjórnina, en enginn tími, eða fjármagn, er til að meta þá alla, segir formaður verkefnastjórnar.

Tökum ekki séns eins og með reykingarnar

Formaður bæjarráðs Kópavogs segir heilbrigðiseftirlitið verða að ákveða hvort Waldorfskólinn fái aftur starfsleyfi í Lækjarbotnum þar sem brennisteinsvetni frá Hellisheiðarvirkjun mælist yfir mörkum. Forstjóri OR mætti á fund bæjarráðs.

Geta ekki ættleitt erlendis frá

Ekkert samkynhneigt par hefur ættleitt barn erlendis frá síðan lög um ættleiðingar samkynhneigðra voru sett. Á fjögurra ára tímbili var 81 barn ættleitt hingað til lands. Reynt er að ná samningum við Suður-Afríku.

Þokast hjá kennurum

Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga.

Konur geta ekki látið frysta ófrjóvguð egg

Hvorki er hægt að láta frysta egg vegna mögulegra neikvæðra afleiðinga læknismeðferðar né vegna mögulegrar ófrjósemi þegar sá rétti loksins finnst. Stefnt er að því að koma upp tækninni hér. Karlar geta látið frysta sæðisfrumur sínar.

Þarf að skilgreina sig frá Bjartri framtíð og Samfylkingu

Það hvort óstofnuðum flokki Evrópusinnaðra sjálfstæðismanna tekst að njóta lýðhylli veltur á stefnunni og hvort honum takist að skilgreina sig með skýrum hætti frá Bjartri framtíð og Samfylkingunni. Þetta segir lektor í sagnfræði sem hefur rannsakað stjórnmálasögu 19. og 20. aldar.

„Við eigum þetta allt“

Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir.

„Hvorki hetjur né fórnarlömb“

Hlutverk fjölmiðla og ábyrgð á virkri samfélagsþáttöku fatlaðs fólks var til umræðu á málþingi sem haldið var í Norræna húsinu fyrr í dag.

Heppnasta þjóð í heimi með nágranna

Grænlenskir dagar hafa verið í Reykjavík frá því á fimmtudag og lýkur með málþingi á þriðjudag. Hrafn Jökulsson formaður Hróksins segir samskipti Íslendinga og Grænlendinga alltaf vera að aukast.

Mikilvægar kosningar í Tyrklandi

Sveitarstjórnarkosningarnar eru sagðar geta ráðið úrslitum um pólitískan feril forsætisráðherrans Recep Tayip Erdogan, en talið er að hann vilji bjóða sig fram til forseta.

Segir Ólaf Ragnar skulda skýringar

Pawel Bartoszek stærðfræðingur segir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands verði að gefa upp afstöðu sína til aðgerða Rússa á Krímskaga. Hann segir að forsetinn skuldi fólki skýringar því hann hafi hindrað gagnrýni á aðgerðir Rússa í Norðurskautsráðinu.

Sjá næstu 50 fréttir