Fleiri fréttir Hvalveiðar Japana við Suðurskautið ólöglegar Alþjóðadómstóllinn í Haag segir að Japanir verði að hætta vísindaveiðum sínum við Suðurskautið. 31.3.2014 11:45 Kenndi rangan háskólakúrs í heila önn „Allt í einu fór ég að fá í kringum fjóra í skyndiprófum," segir nemandi sem annars var áður með 10 í meðaleinkunn og bætir við: „Ég lærði eins og ég gat og reyndi allt sem ég gat.“ 31.3.2014 11:37 Jákvæð áhrif stuttmyndarinnar Fáðu já Tveir af hverjum þremur strákum og stelpum (66,0%) finnst þau skilja betur en áður hver munurinn er á kynlífi í raunveruleikanum og kynlífi sem sýnt er í kvikmyndum eða klámi eftir að hafa horft á myndina Fáðu já. 31.3.2014 11:36 Eldur í íbúðarhúsi á Eyrabakka Slökkvilið, sjúkralið og lögregla eru á Eyrarbakka vegna elds sem kom upp í íbúðarhúsi þar rétt fyrir klukkan ellefu í morgun. 31.3.2014 11:31 Kennarar vilja raunhæf svör frá ríkisstjórn Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum krefst þess að laun félagsmanna verði samanburðarhæf við laun viðmiðunarstétta. 31.3.2014 11:23 Ekkert lát er á hlýnun jarðar Loftslagsbreytingar af mannavöldum munu hafa mikil áhrif á alla jarðarbúa. 31.3.2014 11:15 Varðstjóri á Litla-Hrauni dæmdur fyrir að áreita samstarfsmann Maðurinn játaði fyrir héraðsdómi að hafa strokið yfir brjóst fangavarðar á varðstofu. 31.3.2014 11:06 Sveinn Andri á bakvið nýjan Sjálfstæðisflokk "Þetta er fyrir alla þá sem deila þessum skoðunum, eru ósáttir við stefnu Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum og gætu hugsað sér að láta vaða.“ 31.3.2014 11:02 Meirihlutinn merkir við slysatryggingu á skattframtali Iðgjöldin námu 66 milljónum króna í fyrra. Sama ár greiddu Sjúkratryggingar Íslands 22 milljónir í bætur vegna slysa við heimilisstörf. 31.3.2014 10:55 GM stöðvar sölu á Chevrolet Cruze Hefur alls innkallað 1,6 milljón bíla vegna galla í ræsikerfi. 31.3.2014 10:45 Ný gögn lögð fram í nauðgunarmáli Wojciech Marcin Sadowski var í nóvember dæmdur í fimm ára fangelsi í héraði fyrir að hafa nauðgað og svipt ástralska konu frelsi. 31.3.2014 10:27 Nemendur geta búið sig undir að sitja heima næstu daga Hvort deila framhaldsskólakennara og ríkisins sé að fara að leysast kemur ekki í ljós fyrr en í fyrsta lagi eftir tvo til þrjá daga að sögn formanns Félags stjórnar framhaldsskólakennara. 31.3.2014 10:18 Volvo með KERS KERS búnaður endurheimtir afl við hemlun með kasthjóli sem snýst 60.000 hringi á mínútu. 31.3.2014 10:00 Skothríð á Kóreuskaga Norður- og Suður-Kóreumenn hafa í nótt skipst á skotum yfir landamæri ríkjanna þar sem þau liggja að sjó. Norðanmenn hófu í nótt heræfingu þar sem alvöru skot eru notuð og var nokkrum sprengjum skotið á haf út. 31.3.2014 09:00 Ætla að dýpka vatnsfarveginn úr Þórisvatni Vinna hefst í dag við að dýpka vatnsfarveginn úr Þórisvatni til að auka vatnsrennsli til virkjana í Þjórsá. 31.3.2014 08:20 Bilun í hjólabúnaði kom í ljós þegar lent var með veikan farþega Farþegaþota frá British Airways með 280 farþega um borð þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli fyrir helgi þar sem einn farþeganna hafði veikst alvarlega. 31.3.2014 08:05 Aðildarfélög BHM semja við sveitarfélögin Tólf aðildarfélög Bandalags háskólamanna undirrituðu nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í gærkvöldi, en samtals eru 800 meðlimir í félögunum tólf. 31.3.2014 07:28 Verkefnastjórn ræður endurmati virkjunarkosta Ákvörðun um endurmat virkjanakosta í verndar- og nýtingarflokki er alfarið í höndum verkefnisstjórnar 3. áfanga rammaáætlunar. Orkustofnun lagði 91 virkjanakost fyrir verkefnisstjórnina, en enginn tími, eða fjármagn, er til að meta þá alla, segir formaður verkefnastjórnar. 31.3.2014 07:00 Lögregla gerir rassíu í Rio De Janeiro fyrir HM Vopnaðir hermenn yfirtaka fátækrahverfi borgarinnar til að verna íbúa og vegfarendur fyrir eiturlyfjagengjum. Ekki eru allir íbúar sáttir við aðgerðirnar. 31.3.2014 07:00 Tökum ekki séns eins og með reykingarnar Formaður bæjarráðs Kópavogs segir heilbrigðiseftirlitið verða að ákveða hvort Waldorfskólinn fái aftur starfsleyfi í Lækjarbotnum þar sem brennisteinsvetni frá Hellisheiðarvirkjun mælist yfir mörkum. Forstjóri OR mætti á fund bæjarráðs. 31.3.2014 07:00 Ættleiðing fjarlægur möguleiki fyrir samkynhneigða Ættleiðingar hinsegin fólks erlendis frá hafa og eru enn nokkuð fjarlægur möguleiki. Lögin um ættleiðingar voru sett 2006 en síðan hefur lítið gerst í málunum. 31.3.2014 07:00 Geta ekki ættleitt erlendis frá Ekkert samkynhneigt par hefur ættleitt barn erlendis frá síðan lög um ættleiðingar samkynhneigðra voru sett. Á fjögurra ára tímbili var 81 barn ættleitt hingað til lands. Reynt er að ná samningum við Suður-Afríku. 31.3.2014 07:00 Hótanir berast frá talibönum Afganir ganga til sögulegra forsetakosninga á laugardaginn kemur. 31.3.2014 07:00 Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31.3.2014 06:00 Konur geta ekki látið frysta ófrjóvguð egg Hvorki er hægt að láta frysta egg vegna mögulegra neikvæðra afleiðinga læknismeðferðar né vegna mögulegrar ófrjósemi þegar sá rétti loksins finnst. Stefnt er að því að koma upp tækninni hér. Karlar geta látið frysta sæðisfrumur sínar. 31.3.2014 00:00 Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands eru sammála um að finna þurfi friðsamlega lausn á Úkraínudeilunni. 30.3.2014 22:41 Lögreglustjórinn vill auka eftirlit með lögreglunni Stefán Eiríksson lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu vill efla eftirlit með starfsemi lögreglu. Hann telur það til þess fallið að auka traust og skilning á störfum lögreglunnar. 30.3.2014 21:40 Þarf að skilgreina sig frá Bjartri framtíð og Samfylkingu Það hvort óstofnuðum flokki Evrópusinnaðra sjálfstæðismanna tekst að njóta lýðhylli veltur á stefnunni og hvort honum takist að skilgreina sig með skýrum hætti frá Bjartri framtíð og Samfylkingunni. Þetta segir lektor í sagnfræði sem hefur rannsakað stjórnmálasögu 19. og 20. aldar. 30.3.2014 21:12 „Hann gekk ekki svo illa frá mér helvískur“ 83 ára gömul kona sem ráðist var á og hún skölluð, ber sig vel eftir árásina, sem átti sér stað fyrir utan heimili hennar á föstudaginn. 30.3.2014 20:53 „Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30.3.2014 19:49 „Hvorki hetjur né fórnarlömb“ Hlutverk fjölmiðla og ábyrgð á virkri samfélagsþáttöku fatlaðs fólks var til umræðu á málþingi sem haldið var í Norræna húsinu fyrr í dag. 30.3.2014 19:20 Heppnasta þjóð í heimi með nágranna Grænlenskir dagar hafa verið í Reykjavík frá því á fimmtudag og lýkur með málþingi á þriðjudag. Hrafn Jökulsson formaður Hróksins segir samskipti Íslendinga og Grænlendinga alltaf vera að aukast. 30.3.2014 19:19 Aðgerðir ríkisstjórnar gera of lítið og of seint Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna vill að félagsmálaráðherra skipi Íbúðalánasjóði að hætta lögfræðileikja klækjum í dómsmáli samtakanna vegna verðtryggingarinnar. 30.3.2014 19:15 Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30.3.2014 18:37 „Staðreyndin er sú að hér þrífast spilaklúbbar“ Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar á morgun að leggja fram frumvarp sem miðar að því að lögleiða fjárhættuspil á Íslandi. 30.3.2014 18:29 Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30.3.2014 17:40 „Við þrír saman erum að borga 900 þúsund í vexti á ári“ Þeir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum fóru yfir fréttir vikunnar í Mín skoðun. 30.3.2014 17:02 Mikilvægar kosningar í Tyrklandi Sveitarstjórnarkosningarnar eru sagðar geta ráðið úrslitum um pólitískan feril forsætisráðherrans Recep Tayip Erdogan, en talið er að hann vilji bjóða sig fram til forseta. 30.3.2014 16:10 Segir Ólaf Ragnar skulda skýringar Pawel Bartoszek stærðfræðingur segir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands verði að gefa upp afstöðu sína til aðgerða Rússa á Krímskaga. Hann segir að forsetinn skuldi fólki skýringar því hann hafi hindrað gagnrýni á aðgerðir Rússa í Norðurskautsráðinu. 30.3.2014 14:32 „Ef við viljum gott skólakerfi þá hangir það á kennurunum“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og fyrrverandi menntamálaráðherra, var gestur Mikaels Torfasonar í Minni Skoðun fyrr í dag. 30.3.2014 14:10 Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að endurgjaldslausu. 30.3.2014 13:27 Árni Páll gagnrýnir vinnubrögð ríkisstjórnarinnar "Hún hefur sérstaklega lagt sig í framkróka að gera lítið fyrir þá sem eru á meðaltekjum og lægri tekjum,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. 30.3.2014 13:20 Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30.3.2014 12:24 Rúm milljón manna flýr heimili sín í Suður-Súdan Sameinuðu þjóðirnar óttast að ástandið í landinu muni versna verulega á næstu mánuðum. 30.3.2014 11:44 Andrej Kiska næsti forseti Slóvakíu Kiska fékk um 60% atkvæða en andstæðingur hans, Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, fékk um 40%. 30.3.2014 11:08 Sjá næstu 50 fréttir
Hvalveiðar Japana við Suðurskautið ólöglegar Alþjóðadómstóllinn í Haag segir að Japanir verði að hætta vísindaveiðum sínum við Suðurskautið. 31.3.2014 11:45
Kenndi rangan háskólakúrs í heila önn „Allt í einu fór ég að fá í kringum fjóra í skyndiprófum," segir nemandi sem annars var áður með 10 í meðaleinkunn og bætir við: „Ég lærði eins og ég gat og reyndi allt sem ég gat.“ 31.3.2014 11:37
Jákvæð áhrif stuttmyndarinnar Fáðu já Tveir af hverjum þremur strákum og stelpum (66,0%) finnst þau skilja betur en áður hver munurinn er á kynlífi í raunveruleikanum og kynlífi sem sýnt er í kvikmyndum eða klámi eftir að hafa horft á myndina Fáðu já. 31.3.2014 11:36
Eldur í íbúðarhúsi á Eyrabakka Slökkvilið, sjúkralið og lögregla eru á Eyrarbakka vegna elds sem kom upp í íbúðarhúsi þar rétt fyrir klukkan ellefu í morgun. 31.3.2014 11:31
Kennarar vilja raunhæf svör frá ríkisstjórn Félag framhaldsskólakennara og Félag stjórnenda í framhaldsskólum krefst þess að laun félagsmanna verði samanburðarhæf við laun viðmiðunarstétta. 31.3.2014 11:23
Ekkert lát er á hlýnun jarðar Loftslagsbreytingar af mannavöldum munu hafa mikil áhrif á alla jarðarbúa. 31.3.2014 11:15
Varðstjóri á Litla-Hrauni dæmdur fyrir að áreita samstarfsmann Maðurinn játaði fyrir héraðsdómi að hafa strokið yfir brjóst fangavarðar á varðstofu. 31.3.2014 11:06
Sveinn Andri á bakvið nýjan Sjálfstæðisflokk "Þetta er fyrir alla þá sem deila þessum skoðunum, eru ósáttir við stefnu Sjálfstæðisflokksins í Evrópumálum og gætu hugsað sér að láta vaða.“ 31.3.2014 11:02
Meirihlutinn merkir við slysatryggingu á skattframtali Iðgjöldin námu 66 milljónum króna í fyrra. Sama ár greiddu Sjúkratryggingar Íslands 22 milljónir í bætur vegna slysa við heimilisstörf. 31.3.2014 10:55
GM stöðvar sölu á Chevrolet Cruze Hefur alls innkallað 1,6 milljón bíla vegna galla í ræsikerfi. 31.3.2014 10:45
Ný gögn lögð fram í nauðgunarmáli Wojciech Marcin Sadowski var í nóvember dæmdur í fimm ára fangelsi í héraði fyrir að hafa nauðgað og svipt ástralska konu frelsi. 31.3.2014 10:27
Nemendur geta búið sig undir að sitja heima næstu daga Hvort deila framhaldsskólakennara og ríkisins sé að fara að leysast kemur ekki í ljós fyrr en í fyrsta lagi eftir tvo til þrjá daga að sögn formanns Félags stjórnar framhaldsskólakennara. 31.3.2014 10:18
Volvo með KERS KERS búnaður endurheimtir afl við hemlun með kasthjóli sem snýst 60.000 hringi á mínútu. 31.3.2014 10:00
Skothríð á Kóreuskaga Norður- og Suður-Kóreumenn hafa í nótt skipst á skotum yfir landamæri ríkjanna þar sem þau liggja að sjó. Norðanmenn hófu í nótt heræfingu þar sem alvöru skot eru notuð og var nokkrum sprengjum skotið á haf út. 31.3.2014 09:00
Ætla að dýpka vatnsfarveginn úr Þórisvatni Vinna hefst í dag við að dýpka vatnsfarveginn úr Þórisvatni til að auka vatnsrennsli til virkjana í Þjórsá. 31.3.2014 08:20
Bilun í hjólabúnaði kom í ljós þegar lent var með veikan farþega Farþegaþota frá British Airways með 280 farþega um borð þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli fyrir helgi þar sem einn farþeganna hafði veikst alvarlega. 31.3.2014 08:05
Aðildarfélög BHM semja við sveitarfélögin Tólf aðildarfélög Bandalags háskólamanna undirrituðu nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í gærkvöldi, en samtals eru 800 meðlimir í félögunum tólf. 31.3.2014 07:28
Verkefnastjórn ræður endurmati virkjunarkosta Ákvörðun um endurmat virkjanakosta í verndar- og nýtingarflokki er alfarið í höndum verkefnisstjórnar 3. áfanga rammaáætlunar. Orkustofnun lagði 91 virkjanakost fyrir verkefnisstjórnina, en enginn tími, eða fjármagn, er til að meta þá alla, segir formaður verkefnastjórnar. 31.3.2014 07:00
Lögregla gerir rassíu í Rio De Janeiro fyrir HM Vopnaðir hermenn yfirtaka fátækrahverfi borgarinnar til að verna íbúa og vegfarendur fyrir eiturlyfjagengjum. Ekki eru allir íbúar sáttir við aðgerðirnar. 31.3.2014 07:00
Tökum ekki séns eins og með reykingarnar Formaður bæjarráðs Kópavogs segir heilbrigðiseftirlitið verða að ákveða hvort Waldorfskólinn fái aftur starfsleyfi í Lækjarbotnum þar sem brennisteinsvetni frá Hellisheiðarvirkjun mælist yfir mörkum. Forstjóri OR mætti á fund bæjarráðs. 31.3.2014 07:00
Ættleiðing fjarlægur möguleiki fyrir samkynhneigða Ættleiðingar hinsegin fólks erlendis frá hafa og eru enn nokkuð fjarlægur möguleiki. Lögin um ættleiðingar voru sett 2006 en síðan hefur lítið gerst í málunum. 31.3.2014 07:00
Geta ekki ættleitt erlendis frá Ekkert samkynhneigt par hefur ættleitt barn erlendis frá síðan lög um ættleiðingar samkynhneigðra voru sett. Á fjögurra ára tímbili var 81 barn ættleitt hingað til lands. Reynt er að ná samningum við Suður-Afríku. 31.3.2014 07:00
Hótanir berast frá talibönum Afganir ganga til sögulegra forsetakosninga á laugardaginn kemur. 31.3.2014 07:00
Þokast hjá kennurum Þriðja vika verkfalls framhaldsskólakennara er hafin. Nemendur og kennarar sem eru í verkfalli geta búið sig undir að sitja heima næstu daga. 31.3.2014 06:00
Konur geta ekki látið frysta ófrjóvguð egg Hvorki er hægt að láta frysta egg vegna mögulegra neikvæðra afleiðinga læknismeðferðar né vegna mögulegrar ófrjósemi þegar sá rétti loksins finnst. Stefnt er að því að koma upp tækninni hér. Karlar geta látið frysta sæðisfrumur sínar. 31.3.2014 00:00
Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands eru sammála um að finna þurfi friðsamlega lausn á Úkraínudeilunni. 30.3.2014 22:41
Lögreglustjórinn vill auka eftirlit með lögreglunni Stefán Eiríksson lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu vill efla eftirlit með starfsemi lögreglu. Hann telur það til þess fallið að auka traust og skilning á störfum lögreglunnar. 30.3.2014 21:40
Þarf að skilgreina sig frá Bjartri framtíð og Samfylkingu Það hvort óstofnuðum flokki Evrópusinnaðra sjálfstæðismanna tekst að njóta lýðhylli veltur á stefnunni og hvort honum takist að skilgreina sig með skýrum hætti frá Bjartri framtíð og Samfylkingunni. Þetta segir lektor í sagnfræði sem hefur rannsakað stjórnmálasögu 19. og 20. aldar. 30.3.2014 21:12
„Hann gekk ekki svo illa frá mér helvískur“ 83 ára gömul kona sem ráðist var á og hún skölluð, ber sig vel eftir árásina, sem átti sér stað fyrir utan heimili hennar á föstudaginn. 30.3.2014 20:53
„Við eigum þetta allt“ Um hundrað manns freistuðu þess í dag að skoða Geysissvæðið án þess að greiða aðgangseyri. Hópurinn átti í litlum vandræðum við að komast inn á svæðið, enda voru tollverðir landeigenda hvergi sjáanlegir. 30.3.2014 19:49
„Hvorki hetjur né fórnarlömb“ Hlutverk fjölmiðla og ábyrgð á virkri samfélagsþáttöku fatlaðs fólks var til umræðu á málþingi sem haldið var í Norræna húsinu fyrr í dag. 30.3.2014 19:20
Heppnasta þjóð í heimi með nágranna Grænlenskir dagar hafa verið í Reykjavík frá því á fimmtudag og lýkur með málþingi á þriðjudag. Hrafn Jökulsson formaður Hróksins segir samskipti Íslendinga og Grænlendinga alltaf vera að aukast. 30.3.2014 19:19
Aðgerðir ríkisstjórnar gera of lítið og of seint Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna vill að félagsmálaráðherra skipi Íbúðalánasjóði að hætta lögfræðileikja klækjum í dómsmáli samtakanna vegna verðtryggingarinnar. 30.3.2014 19:15
Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30.3.2014 18:37
„Staðreyndin er sú að hér þrífast spilaklúbbar“ Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar á morgun að leggja fram frumvarp sem miðar að því að lögleiða fjárhættuspil á Íslandi. 30.3.2014 18:29
Skorar á mennta- og fjármálaráðherra að liðka til Heldur hefur miðað í samkomulagsátt í kjaradeilu framhaldsskólakennara og ríkisins á samningafundum sem staðið hafa alla helgina. 30.3.2014 17:40
„Við þrír saman erum að borga 900 þúsund í vexti á ári“ Þeir Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum fóru yfir fréttir vikunnar í Mín skoðun. 30.3.2014 17:02
Mikilvægar kosningar í Tyrklandi Sveitarstjórnarkosningarnar eru sagðar geta ráðið úrslitum um pólitískan feril forsætisráðherrans Recep Tayip Erdogan, en talið er að hann vilji bjóða sig fram til forseta. 30.3.2014 16:10
Segir Ólaf Ragnar skulda skýringar Pawel Bartoszek stærðfræðingur segir að Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands verði að gefa upp afstöðu sína til aðgerða Rússa á Krímskaga. Hann segir að forsetinn skuldi fólki skýringar því hann hafi hindrað gagnrýni á aðgerðir Rússa í Norðurskautsráðinu. 30.3.2014 14:32
„Ef við viljum gott skólakerfi þá hangir það á kennurunum“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og fyrrverandi menntamálaráðherra, var gestur Mikaels Torfasonar í Minni Skoðun fyrr í dag. 30.3.2014 14:10
Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að endurgjaldslausu. 30.3.2014 13:27
Árni Páll gagnrýnir vinnubrögð ríkisstjórnarinnar "Hún hefur sérstaklega lagt sig í framkróka að gera lítið fyrir þá sem eru á meðaltekjum og lægri tekjum,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. 30.3.2014 13:20
Menn farnir að sjá til lands í kjaradeilunni við ríkið Á morgun hefur verkfall framhaldsskólakennara staðið yfir í tvær vikur. Samningafundir hafa staðið yfir alla helgina og hófust aftur klukkan tíu í húsakynnum ríkissáttasemjara. 30.3.2014 12:24
Rúm milljón manna flýr heimili sín í Suður-Súdan Sameinuðu þjóðirnar óttast að ástandið í landinu muni versna verulega á næstu mánuðum. 30.3.2014 11:44
Andrej Kiska næsti forseti Slóvakíu Kiska fékk um 60% atkvæða en andstæðingur hans, Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, fékk um 40%. 30.3.2014 11:08