Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Jón Þór Stefánsson skrifar 6. september 2025 17:58 Héraðsdómur Reykjaness mun dæma í málinu. Vísir/Vilhelm Tveir menn hafa verið ákærðir fyrir að nauðga ólögráða stúlku og útbúa af því myndband. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjaness. Meint atvik málsins munu hafa átt sér stað að nóttu til í ágústmánuði í fyrra. Fréttastofa hefur ákæru málsins undir höndum, en mörg atriði hennar hafa verið afmáð. Mönnunum tveimur er gefið að sök að hafa nauðgað stúlkunni með því að notfæra sér ölvunarástand hennar þar sem hún hafi ekki getað spornað við verknaðinum vegna ölvunar og svefndrunga. Í ákærunni segir að báðir þeirra hafi haft við hana samræði og annar þeirra einnig haft við hana önnur kynferðismök. Þá eru mennirnir sagðir hafa í sama skipti útbúið myndskeið af þessari meintu nauðgun án samþykkis og vitneskju stúlkunnar. Annað foreldri stúlkunnar krefst þess fyrir hönd hennar að henni verði greiddar miskabætur, en í útgáfu ákærunnar sem fréttastofa hefur undir höndum kemur ekki fram hversu miklar bæturnar eiga að vera. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Meint atvik málsins munu hafa átt sér stað að nóttu til í ágústmánuði í fyrra. Fréttastofa hefur ákæru málsins undir höndum, en mörg atriði hennar hafa verið afmáð. Mönnunum tveimur er gefið að sök að hafa nauðgað stúlkunni með því að notfæra sér ölvunarástand hennar þar sem hún hafi ekki getað spornað við verknaðinum vegna ölvunar og svefndrunga. Í ákærunni segir að báðir þeirra hafi haft við hana samræði og annar þeirra einnig haft við hana önnur kynferðismök. Þá eru mennirnir sagðir hafa í sama skipti útbúið myndskeið af þessari meintu nauðgun án samþykkis og vitneskju stúlkunnar. Annað foreldri stúlkunnar krefst þess fyrir hönd hennar að henni verði greiddar miskabætur, en í útgáfu ákærunnar sem fréttastofa hefur undir höndum kemur ekki fram hversu miklar bæturnar eiga að vera.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira