Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Samúel Karl Ólason skrifar 30. mars 2014 22:41 John Kerry og Sergey Lavrov. Vísir/AFP John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að opinskár fundur hans og Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hafi ekki gefið af sér neinskonar samkomulag. Hann sagði stjórnvöld í Bandaríkjunum enn líta á aðgerðir Rússa á Krímskaga sem ólöglegar. Hann sagði þó að báðir hefðu þeir verið sammála um að nauðsynlegt væri að finna friðsamlega lausn á deilunni. Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði eftir fundinn að Úkraína gæti ekki verið eitt ríki áfram. Þess í stað ætti landið að vera lauslega tengt sambandsríki svæða, sem sjálf stjórni efnahagi sínum, tungumáli og trú. Þá sagði hann fundinn hafa verið mjög uppbyggilegan. Fundurinn er einn hluti stærra átaks embættis- og stjórnmálamanna til að draga úr spennu á Krímskaga og í austurhluta Úkraínu. Lavrov sagði einnig að hann og Kerry hefðu samþykkt að vinna saman með stjórnvöldum í Úkraínu að því að bæta réttindi rússneskumælandi íbúa Úkraínu og afvopna íbúa svæðisins, sem margir hverjir hafa undanfarið gengið gráir fyrir járnum. Kerry sagði fjöldi rússneskra hermanna við landamæri Úkraínu vekja áhyggjur, en Lavrov hefur þvertekið fyrir að Rússland muni gera innrás í Úkraínu. Tengdar fréttir 68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26 Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30. mars 2014 18:37 Innlimun Krímskaga sögð ólögleg Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna segir svæðið hluta af Úkraínu. 27. mars 2014 16:15 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 „Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Verða fjögur ný Evrópuríki til? Feneyjar, Skotland, Katalónía og Flandur vilja sjálfstæði. 25. mars 2014 11:33 Þjóðverjar tilbúnir að veita hernaðaraðstoð Þýska varnarmálaráðuneytið er tilbúið til að senda allt að sex herþotur til loftrýmisgæslu til Eystrarsaltsríkjanna sem og herskip. Þá munu Bandaríkjamenn fjölga herþotum sínum um sex og hafa Bretar, Frakkar og Danir boðist til þess að senda herþotur. 29. mars 2014 22:26 Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21 Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að opinskár fundur hans og Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hafi ekki gefið af sér neinskonar samkomulag. Hann sagði stjórnvöld í Bandaríkjunum enn líta á aðgerðir Rússa á Krímskaga sem ólöglegar. Hann sagði þó að báðir hefðu þeir verið sammála um að nauðsynlegt væri að finna friðsamlega lausn á deilunni. Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði eftir fundinn að Úkraína gæti ekki verið eitt ríki áfram. Þess í stað ætti landið að vera lauslega tengt sambandsríki svæða, sem sjálf stjórni efnahagi sínum, tungumáli og trú. Þá sagði hann fundinn hafa verið mjög uppbyggilegan. Fundurinn er einn hluti stærra átaks embættis- og stjórnmálamanna til að draga úr spennu á Krímskaga og í austurhluta Úkraínu. Lavrov sagði einnig að hann og Kerry hefðu samþykkt að vinna saman með stjórnvöldum í Úkraínu að því að bæta réttindi rússneskumælandi íbúa Úkraínu og afvopna íbúa svæðisins, sem margir hverjir hafa undanfarið gengið gráir fyrir járnum. Kerry sagði fjöldi rússneskra hermanna við landamæri Úkraínu vekja áhyggjur, en Lavrov hefur þvertekið fyrir að Rússland muni gera innrás í Úkraínu.
Tengdar fréttir 68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26 Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30. mars 2014 18:37 Innlimun Krímskaga sögð ólögleg Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna segir svæðið hluta af Úkraínu. 27. mars 2014 16:15 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 „Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Verða fjögur ný Evrópuríki til? Feneyjar, Skotland, Katalónía og Flandur vilja sjálfstæði. 25. mars 2014 11:33 Þjóðverjar tilbúnir að veita hernaðaraðstoð Þýska varnarmálaráðuneytið er tilbúið til að senda allt að sex herþotur til loftrýmisgæslu til Eystrarsaltsríkjanna sem og herskip. Þá munu Bandaríkjamenn fjölga herþotum sínum um sex og hafa Bretar, Frakkar og Danir boðist til þess að senda herþotur. 29. mars 2014 22:26 Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21 Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40 Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Merz lofaði Selenskíj aðstoð við langdrægar skotflaugar Vísaði frá máli gegn orkurisa vegna bráðnunar jökla Á góðri leið með loftslagsmarkmið standi ESB-ríki við sitt Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Geimfar SpaceX splundraðist eftir 45 mínútna flug Springur Starship í þriðja sinn í röð? „Hann er að leika sér að eldinum!“ Sakaður um morðtilraun og akstur undir áhrifum fíkniefna Náðar spilltan fógeta Telja vanrækslu hafa valdið mannskæðu þyrluslysi í Finnlandi Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu „Bara sjokk hvað maður var nálægt þessu“ Einn í haldi eftir að ekið var á fólk í Liverpool Deila enn um „stóra fallega“ frumvarpið Hnekkti dómi fyrrverandi kanslara fyrir meinsæri Hjónaerjur í opinberri heimsókn Macrons Mestu árásirnar hingað til, aftur Kim reiður yfir misheppnaðri sjósetningu Útskrifuð af geðdeild daginn fyrir stunguárásina í Hamborg Konur og karlar fái sortuæxli á ólíkum stöðum Mannfall þegar skólabygging var sprengd Segir Pútín „genginn af göflunum“ og íhugar refsiaðgerðir Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Fundu lík fimm skíðamanna nærri Zermatt Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Sjá meira
68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26
Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30. mars 2014 18:37
Innlimun Krímskaga sögð ólögleg Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna segir svæðið hluta af Úkraínu. 27. mars 2014 16:15
Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27
„Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54
30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48
Verða fjögur ný Evrópuríki til? Feneyjar, Skotland, Katalónía og Flandur vilja sjálfstæði. 25. mars 2014 11:33
Þjóðverjar tilbúnir að veita hernaðaraðstoð Þýska varnarmálaráðuneytið er tilbúið til að senda allt að sex herþotur til loftrýmisgæslu til Eystrarsaltsríkjanna sem og herskip. Þá munu Bandaríkjamenn fjölga herþotum sínum um sex og hafa Bretar, Frakkar og Danir boðist til þess að senda herþotur. 29. mars 2014 22:26
Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21
Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40