Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. september 2025 15:49 Einn mótmælandi bjó til eftirlíkingu af höfði Þorgerði Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. Vísir/Viktor Freyr Mikill fjöldi fólks er saman kominn á Austurvelli á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði. Fjöldafundir fara fram um allt land í dag til að krefja ríkisstjórn Íslands um aðgerðir í málefni Palestínu. Í Reykjavík safnaðist fólk saman á Austurvelli þar sem meðal annars Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, Fida Abu Libdeh, tæknifræðingur og frumkvöðull, og Matthildur Bjarnadóttir, prestur í Garðasókn, héldu erindi. Þá tók Páll Óskar eitt lag auk þess sem Tabit Lakhda og Rima Nasser fluttu tónlist. Á Akureyri sá Drífa Snædal, talskona Stígamóta, um fundarstjórn og tóku meðal annars til máls Katla Ósk Káradóttir, fulltrúi Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, og Kristín S. Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og stofnandi Vonarbrúar. Þá lásu Edda Björgvinsdóttir leikkona og Hlynur Hallsson myndlistarmaður frá Gasa. Prestar í Glerárkirkju standa einnig fyrir gjörningi í allan dag og lesa nöfn allra barna sem látist hafa í Palestínu og Ísrael frá 7. október 2023. Á Egilsstöðum var hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Borgþórsdóttir fundarstjóri og flutti Þórunn Ólafsdóttir ræðu samda af Palestínufólki í Palestínu. Nanna Imsland og Margrét Lára Þórarinsdóttir fluttu lög. Einnig var fjöldafundur á Silfutorgi á Ísafirði. Þar héldu bæði Magnús Erlingsson, sóknarprestur á Ísafirði, og Aðalbjörg Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur ræður. Nadja Sophie Terese Widell flutti ljóð. Hér má sjá nokkrar myndir frá mótmælunum á Austurvelli. Mikill fjöldi fólks kom saman á Austurvelli í dag.vísir/viktor freyr Páll Óskar tók lagið.Vísir/Viktor Freyr Margar myndir og skilti voru hátt á lofti.Vísir/Viktor Freyr 185 félög standa að fundunum út um allt land.Vísir/Viktor Freyr Fjöldi fólks var saman kominn.Vísir/Viktor Freyr Fána Palestínu var veifað.Vísir/Viktor Freyr Ótal mótmælaspjöldVísir/Viktor Freyr Helvítis fokking fokk!Vísir/Viktor Freyr Margir mótmælendur veifuðu palestínska fánanum.Vísir/Viktor Freyr Yfirskrift mótmælanna var: Þjóð gegn þjóðarmorðiVísir/Viktor Freyr Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísafjarðarbær Múlaþing Akureyri Reykjavík Ísrael Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira
Í Reykjavík safnaðist fólk saman á Austurvelli þar sem meðal annars Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, Fida Abu Libdeh, tæknifræðingur og frumkvöðull, og Matthildur Bjarnadóttir, prestur í Garðasókn, héldu erindi. Þá tók Páll Óskar eitt lag auk þess sem Tabit Lakhda og Rima Nasser fluttu tónlist. Á Akureyri sá Drífa Snædal, talskona Stígamóta, um fundarstjórn og tóku meðal annars til máls Katla Ósk Káradóttir, fulltrúi Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, og Kristín S. Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og stofnandi Vonarbrúar. Þá lásu Edda Björgvinsdóttir leikkona og Hlynur Hallsson myndlistarmaður frá Gasa. Prestar í Glerárkirkju standa einnig fyrir gjörningi í allan dag og lesa nöfn allra barna sem látist hafa í Palestínu og Ísrael frá 7. október 2023. Á Egilsstöðum var hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Borgþórsdóttir fundarstjóri og flutti Þórunn Ólafsdóttir ræðu samda af Palestínufólki í Palestínu. Nanna Imsland og Margrét Lára Þórarinsdóttir fluttu lög. Einnig var fjöldafundur á Silfutorgi á Ísafirði. Þar héldu bæði Magnús Erlingsson, sóknarprestur á Ísafirði, og Aðalbjörg Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur ræður. Nadja Sophie Terese Widell flutti ljóð. Hér má sjá nokkrar myndir frá mótmælunum á Austurvelli. Mikill fjöldi fólks kom saman á Austurvelli í dag.vísir/viktor freyr Páll Óskar tók lagið.Vísir/Viktor Freyr Margar myndir og skilti voru hátt á lofti.Vísir/Viktor Freyr 185 félög standa að fundunum út um allt land.Vísir/Viktor Freyr Fjöldi fólks var saman kominn.Vísir/Viktor Freyr Fána Palestínu var veifað.Vísir/Viktor Freyr Ótal mótmælaspjöldVísir/Viktor Freyr Helvítis fokking fokk!Vísir/Viktor Freyr Margir mótmælendur veifuðu palestínska fánanum.Vísir/Viktor Freyr Yfirskrift mótmælanna var: Þjóð gegn þjóðarmorðiVísir/Viktor Freyr
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísafjarðarbær Múlaþing Akureyri Reykjavík Ísrael Mest lesið Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Erlent Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Innlent Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Innlent Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Innlent Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Innlent Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Innlent Fleiri fréttir Tónhöfundar spyrja út í notkun gervigreindar Borgaði sig fyrir kirkjuna að breyta um merki Þota til Egilsstaða í kvöld til að flytja veðurteppta Tíu prósent leikskólastarfsmanna hafi ekki meðalhæfni í íslensku Ræningjarnir hefðu aldrei sloppið á Íslandi Ókyrrð í lægri flughæðum raskar innanlandsfluginu Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Dorrit, leit að bróður og pakkaflóð Miðflokkurinn áfram á flugi Myndskeið þingmannsins féll í grýttan jarðveg hjá kennurum Viðrar hugmynd um að gera fullveldisdaginn að rauðum degi Þorgerður Katrín opnaði nýtt sendiráð í Madríd Hefðbundin fullveldisdagskrá forseta eftir óvenjulegar aðstæður í fyrra Bræður dæmdir fyrir að ráðast á Börk tuttugu árum eftir árásina á A. Hansen Krafa um íslenskukunnáttu á spítalanum eigi að tryggja öryggi sjúklinga Óvíst hvort framboð anni eftirspurn Setja fyrirvara við vistun barna í brottfararstöð Hæstiréttur byrjaður á Instagram Upplifun gesta við Skógafoss verði margfalt betri Orkuskiptin gangi mun hægar en vonast var til Íslendingur gekk berserksgang í Horsens Betra að skipta út gömlum seríum og ofhlaða ekki fjöltengin Tvö og hálft ár í fangelsi fyrir hraðbankaþjófnað og Hamraborgarmálið Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Maðurinn sem fannst látinn var um fertugt Kveður Sjálfstæðisflokkinn og hyggur á framboð fyrir Miðflokkinn Kalla eftir hugmyndum fyrir 1100 ára afmæli Alþingis Nýju systurverki Friðarsúlunnar verði komið upp í Viðey Skortir upplýsingar um móðurmál og íslenskukunnáttu leikskólastarfsfólks Tilnefndu mann ársins 2025 Sjá meira