Innlent

Bilun í hjólabúnaði kom í ljós þegar lent var með veikan farþega

Keflavíkurflugvöllur.
Keflavíkurflugvöllur. Mynd / Anton Brink
Farþegaþota frá British Airways með 280 farþega um borð þurfti að lenda á Keflavíkurflugvelli fyrir  helgi þar sem einn farþeganna hafði veikst alvarlega.

Hann var fluttur á sjúkrahús, en þá kom í ljós bilun í hjólabúnaði þotunnar.

Þar sem ljóst var að viðgerð tæki nokkurn tíma vour farþegar og farangur flutt frá borði og tókst með lagni að útvega farþegunum far með öðrum flugvélum, en þeir voru á leið til Bretlands frá Bandaríkjunum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×