Fleiri fréttir Giftast eftir 48 ára aðskilnað Lena Henderson og Roland Davis voru unglingar þegar þau gengu í það heilaga. Hjónabandið endaði þó með ósköpum. Tuttugu árum og fjórum börnum seinna var sambandinu slitið. Núna, 48 árum eftir skilnaðinn, undirbúa þau sitt seinna brúðkaup. 31.7.2012 23:25 Niðurskurður haft veruleg áhrif á störf lögreglunnar Stefán Eiríksson, lögreglustjóri, segir að of langt hafi verið gengið í niðurskurði til löggæslu á höfuðborgarsvæðinu. Þrátt fyrir fækkun afbrota þá sé ljóst að fækkun starfsmanna hafi haft veruleg áhrif á ýmsa þætti. 31.7.2012 23:06 Elísabet sóttist eftir hlutverki Bond-stúlkunnar Elísabet 2. Bretadrottning bað sérstaklega um að fá að leika Bond-stúlkuna í setningarathöfn Ólympíuleikanna. Drottninginn, sem 86 ára gömul, þótti taka sig vel út við hlið Daniel Craig sem fór með hlutverk spæjarans. 31.7.2012 22:51 "Skiltaskjálfta ber að sefa" "Þetta kemur mér á óvart," segir Jakob Frímann Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgarinnar okkar, aðspurður um ákvörðun byggingafulltrúa um að fjarlægja auglýsingaskilti sem sólarhringsfyrirvara í miðborginni. 31.7.2012 22:44 Bandaríkjamenn boða nýjar aðgerðir gegn Íran Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa boðað nýjar efnahagsþvinganir gegn Íran. Þá verður hert á eldri refsiaðgerðum gegn landinu. 31.7.2012 21:28 Skráði vörumerkið "Anonymous" - slæm hugmynd segja sumir Franskt fyrirtækið hefur fengið einkaleyfi á slagorði og vörumerki tölvuþrjótahópsins Anonymous. Félagið uppsker nú bræði netverja. 31.7.2012 20:56 "Borgin ákveður og okkur ber að hlýða" Skiptar skoðanir eru um ákvörðun Reykjavíkurborgar um að fjarlæga rangstæð auglýsingaskilti í miðborginni á morgun. Kaupmaður á Laugavegi segir borgaryfirvöld ófær um að ræða málin. 31.7.2012 20:16 Jórunn lærir móðurmálið með undraverðum árangri Þrátt fyrir að hafa byrjað að læra íslensku fyrir þremur vikum hefur Jórunn Hjaltadóttir, átján ára gömul stúlka búsett í Noregi, náð ótrúlega góðum tökum á málinu. En framfarir hennar eru ekki einsdæmi. 31.7.2012 19:32 Vill ræða mál Nubos af yfirvegun Steingrímur J. Sigfússon segir betra að ræða mál Huangs Nubos af yfirvegun en að hrópast á í fjölmiðlum. Ríkisstjórnin mun skipa hóp ráðherra til að mynda afstöðu ríkisstjórnarinnar til framkvæmdana. 31.7.2012 19:04 Rangstæð skilti fjarlægð úr miðborginni Rangstæð skilti í miðborginni verða fjarlægð á morgun. Nokkuð hefur borið á því að undanförnu að auglýsingaskilti á gangstéttum hindri vegfarendur og hafa ábendingar þess efnis borist Reykjavíkurborg. 31.7.2012 17:37 Vefur borgarinnar liggur niðri Vefur Reykjavíkurborgar hefur legið niðri frá því klukkan hálf þrjú í dag en samkvæmt Hirti Grétarssyni, upplýsingatæknistjóra borgarinnar, er talið að lítil óværa hafi komist inn í kerfi borgarinnar. Hann segir að engin hætta sé á ferðum og að tjónið verði ekki neitt, nema þá helst að íbúar borgarinnar geti ekki sótt sér upplýsingar á vefinn. Einungis vefurinn reykjavikurborg.is liggur niðri en aðrir vefir borgarinnar eiga að virka, en þeir eru á þriðja hundrað. Vonast er til að hægt verði að opna vefinn um kvöldmatarleytið. 31.7.2012 16:40 Verjendur Annþórs og Barkar kæra til Hæstaréttar Verjendur Annþórs Kristján Karlssonar og Barkar Birgissonar munu kæra úrskurð Héraðsdóms Suðurlands, um að vitni fái að gefa skýrslu nafnlaust í máli gegn þeim, til Hæstaréttar. Annþór og Börkur eru grunaðir um að hafa orðið Sigurði Hólm Sigurðssyni, samfanga sínum, að bana á Litla Hrauni í vor. Þeir hafa að auki verið sökuð um fjölmörg alvarleg ofbeldisbrot, framin á liðnu ári á höfuðborgarsvæðinu. 31.7.2012 16:09 Börn í sérstakri hættu á tjaldsvæðum Mikil hætta getur skapast þegar bílar eru geymdir við hlið aftanívagna og tjalda en ekki á sérstökum bílastæðum, eins og áður tíðkaðist. Hætta er á því að ekið sé yfir fólk á tjaldsvæðum og eru börn í sérstakri hættu. Þetta segir Fjóla Guðjónsdóttir, forstöðumaður forvarna hjá Sjóvá. Hún segir að hér landi hafi orðið banaslys á tjaldsvæði sem rekja megi til þess að barn hljóp samsíða akandi bíl. Alltof algegnt sé að ekið sé um tjaldsvæði. Fjóla vill vekja athygli ökumanna og forráðamanna barna á þessari hættu nú þegar verslunarmannahelgina er framundan. 31.7.2012 14:47 600 milljónir án rafmagns Hundruð námuverkamenn eru fastir neðanjarðar og yfir 600 milljónir manna eru án rafmagns í norðurhluta Indlands eftir að dreifingarkerfi rafmagns í landinu hrundi í morgun. Þetta er í annan daginn í röð sem slíkt gerist en í gær voru um 300 milljónir Indverja án rafmagns um tíma af sömu ástæðum. Fjölmargar lestir eru stopp og er unnið að því að koma fólki upp úr neðanjarðarlestarkerfi höfuðborgarinnar Delhi. Orkumálaráðherra landsins segir að ástæðan fyrir rafmagnsleysinu sé sú að nokkur héröð séu að nota meira rafmagn en gert er ráð fyrir. Unnið er að viðgerð en rafmagnsleysið er það mesta í áratugi í Indlandi. 31.7.2012 14:41 Of Monsters and Men tilnefnd til MTV-verðlauna Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men er tilnefnd til MTV-verðlaunanna sem verða afhent í Los Angeles í byrjun september. Hátíðin er stærsta sinnar tegundar en hún er tileinkuð tónlistarmyndböndum frægra tónlistarmanna. Íslensku krakkarnir eru tilnefndir fyrir myndbandið við lagið Little Talks í flokknum; Besta listræna leikstjórn. Í sama flokki eru til að mynda söngkonan Katy Perry og tónlistarmennirnir Drake og Rihanna, tilnefnd. 31.7.2012 13:56 Tilraunasprengja sem gleymdist að fjarlægja Komið hefur í ljós að böggullinn sem fannst við bandaríska sendiráðið í Osló í morgun var tilraunasprengja sem starfsmenn bandaríska sendiráðsins höfðu gleymt að fjarlægja. Sprengjan var fest undir bíl sem var stöðvaður við öryggisleit í sendiráðinu. Þegar sprengjunnar varð vart greip um sig nokkur ótti og svæðið var rýmt í 500 metra radíus. Vopnaðir lögreglumenn gættu svæðisins. Tveimur tímum síðar, eða rétt fyrir klukkan tólf að íslenskum tíma, var hættuástandi aflýst. 31.7.2012 13:30 Öryggisþættir sem ber að hafa í huga um helgina Og í ljósi umferðarþungans sem er framundan er við hæfi að fara yfir helstu öryggisþætti sem ber að hafa í huga þegar ferðast er um þjóðvegi landsins. 31.7.2012 13:07 Talið er að 200 þúsund hafi flúið Aleppó Talið er að um 200 þúsund manns hafi flúið borgina Aleppó um helgina og undirbúa þjóðir sig undir aukin straum flóttamanna. Forstjóri Útlendingastofnunnar segir að hér á landi verði fylgt fordæmi annarra Evrópuþjóða um að fólk verði talið flóttamenn við það eitt að koma frá Sýrlandi og fái að auki viðbótarvernd. 31.7.2012 12:54 Árni Páll: Styrking krónunnar jákvæð - ríkisfjármálin aðalmálið Styrking krónunnar undanfarin misseri og innflæði á gjaldeyri sem það hún byggist á er fagnaðarefni, segir Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra. Hann segir ríkisfjármálin skipta miklu máli ef stíga eigi skref í átt að afnámi gjaldeyrishafta. 31.7.2012 12:08 Hættuástandi aflýst í Osló Hættuástandi hefur verið aflýst í miðborg Oslóar þar sem óttast var að sprengju hefði verið komið fyrir í morgun. Lögreglan skrifaði skilaboð á twitter um að allir þeir sem höfðu farið af svæðinu mættu snúa þangað aftur, eftir því sem fram kemur í Verdens Gang. 31.7.2012 11:41 Skæð flensa herjar á landsel Vísindamenn í Bandaríkjunum hafa greint nýja tegund innflúensu í landsel, sem talið er að geti smitast í bæði menn og dýr. Flensan er kölluð því óþjála nafni H3N8 og talið er að hún hafi valdið dauða fjölda sela á Nýja Englandi á síðasta ári. Vísindamenn telja mögulegt að flensan hafi smitast úr fuglum. Þeir telja að þessi flensan sé til marks um að sífellt sé hætta á að mannskæð flensa geti brotist út. 31.7.2012 11:02 Íslenska sendiráðið ekki rýmt Starfsmenn íslenska sendiráðsins í Osló þurfa ekki að rýma bygginguna þar sem húsnæðið er ekki innan 500 metra radíus frá dularfulla pakkanum undir bíl við bandaríska sendiráðið. Sprengjusveit lögreglunnar er á staðnum er að rannsaka pakkann sem grunur leikur á að sé sprengja. 31.7.2012 10:40 Osló: Öll hús við bandaríska sendiráðið hafa verið rýmd Lögreglan í Osló er búin að rýma öll hús sem eru í innan við 500 metra fjarlægð frá bandaríska sendiráðinu í Henrik Ibsen götu í miðborg Oslóar. 31.7.2012 10:21 Lögreglan í Osló rýmir torgið við konungshöllina og fleiri staði Lögreglan í Osló hefur rýmt torgið fyrir framan konungshöllina í borginni og verið er að rýma Þjóðleikhúsið og skrifstofur utanríkisráðuneytisins. 31.7.2012 10:04 Slökkviliðið kallað að lögreglustöð vegna vatnsleka Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að lögreglustöðinni við Hverfisgötu rétt fyrir klukkan sex í morgun, vegna vatnsleka. 31.7.2012 08:20 Metþátttaka á unglingalandsmóti UMFÍ Metþáttaka verður í unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið verður á Selfossi um verslunarmannahelgina. 31.7.2012 06:57 Time fer mjög lofsamlegum orðum um strákana okkar Bandaríska tímaritið Time fer mjög lofsamlegum orðum um strákana okkar eða íslenska landsliðið í handbolta á Ólympíuleikunum. 31.7.2012 06:47 Áslaug Arna sjálfkjörin í embætti formanns Heimdallar Sjálfkjörið verður í formannssætið og í ellefu manna stjórn Heimdallar á aðalfundi félagsins á morgun. 31.7.2012 06:40 Danir ætla að gera kröfu um yfirráð yfir Norðurpólnum Danskir vísindamenn eru nú á leið til Norðurpólsins en leiðangur þeirra er liður í áætlunum danskra stjórnvalda um að gera Norðurpólinn að dönsku yfirráðasvæði. 31.7.2012 06:31 Lögðu hald á yfir hálft tonn af metamfetamíni og heróíni Lögreglan í Sydney í Ástralíu hefur lagt hald á vel yfir hálft tonn af metamfetamíni og heróíni. Verðmæti fíkniefnanna er talið nema um 500 milljónum ástralskra dollara eða hátt í 70 milljörðum króna. 31.7.2012 06:27 Sjúkrahús að yfirfyllast af særðu fólki í Aleppo Bardagar geisuðu víða í borginni Aleppo í Sýrlandi í gærkvöld og langt fram á nótt fjórða daginn í röð. 31.7.2012 06:17 Aftur víðtækt rafmangsleysi á Indlandi Víðtækt rafmagnsleysi er aftur að hrjá Indverja og er höfuðborgin Delhi öll án rafmagns í augnablikinu. 31.7.2012 08:59 Tímósjenkó í forystuframboð Stjórnarandstöðuflokkarnir í Úkraínu hafa ákveðið að sameinast um Júlíu Tímósjenkó sem forystuframbjóðanda sinn í þingkosningum í haust. 31.7.2012 08:00 Særður björn ógnar öryggi Lögregla og Náttúruvernd ríkisins í Noregi leita nú að særðu bjarndýri í Saltdal í norðurhluta landsins og hafa beðið almenning á svæðinu að hafa varann á. 31.7.2012 08:00 Segir Ísraela hafa yfirburði Bandaríski forsetaframbjóðandinn Mitt Romney segir Ísraela hafa menningarlega yfirburði gagnvart Palestínumönnum og segir velgengni Ísraela í efnahagsmálum staðfesta það. 31.7.2012 07:30 Gæsluvarðhald í hálft ár enn Rússneska kvennapönksveitin Pussy Riot neitar ásökunum um að hafa verið með óspektir á almannafæri, en þarf að dúsa í hálft ár áfram í gæsluvarðhaldi. 31.7.2012 07:00 Grindhvalavaðan horfin frá Akranesi Ekkert hefur spurst til grindhvalavöðunnarsem lónaði ut af Njarðvík í fyrradag og Akranesi í gærmorgun. Talið er að allt að tvö hundruð dýr séu í vöðunni. 31.7.2012 06:55 No Borders skora á Icelandair að falla frá málshöfðun Samtökin No Borders í Reykjavík skora á stjórnendur Icelandair að falla frá höfðun skaðabótamáls gegn tveimur hælisleitendum, sem freistuðu þess að komast frá Íslandi með flugvél Icelandair nýverið. 31.7.2012 06:52 Maður handtekinn eftir innbrot í söluturn Lögreglan handtók um tvö leitið í nótt karlmann, sem er grunaður um að hafa brotist inn í söluturn við Dalshraun. Talið er að hann hafi stolið nokkru magni af tóbaki, en ekki kemur fram hvort hann hafði komið þýfinu undan. 31.7.2012 06:50 Par grýtt til dauða fyrir að búa í óvígðri sambúð í Malí Par hefur verið grýtt til dauða í norðurhluta Malí vegna brota þeirra gegn sharíalögum sem ríkja á þessu landssvæði. 31.7.2012 06:34 Vandræðamál fyrir ríkisstjórnina Áhugi kínverska fjárfestisins Huang Nubos á kaupum á Grímsstöðum á Fjöllum undir ferðamannaaðstöðu hefur verið ríkisstjórn Íslands vandræðamál. Innanríkisráðherra hefur reynt að stöðva málið en samráðherrar hans hafa verið því fylgjandi. Ræða á málið í ríkisstjórn í dag. 31.7.2012 06:30 Vegabréfin rjúka út þetta árið Þjóðskrá Íslands gaf út mun fleiri vegabréf í júní heldur en á sama tíma í fyrra. Munurinn nemur 22,5 prósentum. Í júní voru 6.932 vegabréf gefin út en í fyrra voru þau 5.658. 31.7.2012 06:30 Sléttuvegurinn alls ekki sléttur Árvakur lesandi sendi Fréttablaðinu myndir frá Sléttuvegi við Fossvog. Fræst hefur verið upp úr veginum og mikið af glerbrotum liggur nú í fræsingunni. Einnig er stígur í botni götunnar lýstur upp, en stígurinn sjálfur einungis malarvegur. 31.7.2012 06:00 Snoop Dogg má ekki fara til Noregs í tvö ár Rapparanum Calvin Cordozar Broadus Jr., eða Snoop Dogg, hefur nú verið meinað að koma til Noregs næstu tvö árin. 31.7.2012 06:00 Sjómenn vilja breytt lög um strandveiðar Breyta ætti lögum um strandveiðar svo veiðidagar hitti ekki á tímabil þar sem fiskverð er lágt segir formaður smábátasjómanna. Þrátt fyrir viðræður náðist ekki samkomulag um að fresta strandveiðum þar til eftir verslunarmannahelgi. 31.7.2012 05:30 Sjá næstu 50 fréttir
Giftast eftir 48 ára aðskilnað Lena Henderson og Roland Davis voru unglingar þegar þau gengu í það heilaga. Hjónabandið endaði þó með ósköpum. Tuttugu árum og fjórum börnum seinna var sambandinu slitið. Núna, 48 árum eftir skilnaðinn, undirbúa þau sitt seinna brúðkaup. 31.7.2012 23:25
Niðurskurður haft veruleg áhrif á störf lögreglunnar Stefán Eiríksson, lögreglustjóri, segir að of langt hafi verið gengið í niðurskurði til löggæslu á höfuðborgarsvæðinu. Þrátt fyrir fækkun afbrota þá sé ljóst að fækkun starfsmanna hafi haft veruleg áhrif á ýmsa þætti. 31.7.2012 23:06
Elísabet sóttist eftir hlutverki Bond-stúlkunnar Elísabet 2. Bretadrottning bað sérstaklega um að fá að leika Bond-stúlkuna í setningarathöfn Ólympíuleikanna. Drottninginn, sem 86 ára gömul, þótti taka sig vel út við hlið Daniel Craig sem fór með hlutverk spæjarans. 31.7.2012 22:51
"Skiltaskjálfta ber að sefa" "Þetta kemur mér á óvart," segir Jakob Frímann Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgarinnar okkar, aðspurður um ákvörðun byggingafulltrúa um að fjarlægja auglýsingaskilti sem sólarhringsfyrirvara í miðborginni. 31.7.2012 22:44
Bandaríkjamenn boða nýjar aðgerðir gegn Íran Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa boðað nýjar efnahagsþvinganir gegn Íran. Þá verður hert á eldri refsiaðgerðum gegn landinu. 31.7.2012 21:28
Skráði vörumerkið "Anonymous" - slæm hugmynd segja sumir Franskt fyrirtækið hefur fengið einkaleyfi á slagorði og vörumerki tölvuþrjótahópsins Anonymous. Félagið uppsker nú bræði netverja. 31.7.2012 20:56
"Borgin ákveður og okkur ber að hlýða" Skiptar skoðanir eru um ákvörðun Reykjavíkurborgar um að fjarlæga rangstæð auglýsingaskilti í miðborginni á morgun. Kaupmaður á Laugavegi segir borgaryfirvöld ófær um að ræða málin. 31.7.2012 20:16
Jórunn lærir móðurmálið með undraverðum árangri Þrátt fyrir að hafa byrjað að læra íslensku fyrir þremur vikum hefur Jórunn Hjaltadóttir, átján ára gömul stúlka búsett í Noregi, náð ótrúlega góðum tökum á málinu. En framfarir hennar eru ekki einsdæmi. 31.7.2012 19:32
Vill ræða mál Nubos af yfirvegun Steingrímur J. Sigfússon segir betra að ræða mál Huangs Nubos af yfirvegun en að hrópast á í fjölmiðlum. Ríkisstjórnin mun skipa hóp ráðherra til að mynda afstöðu ríkisstjórnarinnar til framkvæmdana. 31.7.2012 19:04
Rangstæð skilti fjarlægð úr miðborginni Rangstæð skilti í miðborginni verða fjarlægð á morgun. Nokkuð hefur borið á því að undanförnu að auglýsingaskilti á gangstéttum hindri vegfarendur og hafa ábendingar þess efnis borist Reykjavíkurborg. 31.7.2012 17:37
Vefur borgarinnar liggur niðri Vefur Reykjavíkurborgar hefur legið niðri frá því klukkan hálf þrjú í dag en samkvæmt Hirti Grétarssyni, upplýsingatæknistjóra borgarinnar, er talið að lítil óværa hafi komist inn í kerfi borgarinnar. Hann segir að engin hætta sé á ferðum og að tjónið verði ekki neitt, nema þá helst að íbúar borgarinnar geti ekki sótt sér upplýsingar á vefinn. Einungis vefurinn reykjavikurborg.is liggur niðri en aðrir vefir borgarinnar eiga að virka, en þeir eru á þriðja hundrað. Vonast er til að hægt verði að opna vefinn um kvöldmatarleytið. 31.7.2012 16:40
Verjendur Annþórs og Barkar kæra til Hæstaréttar Verjendur Annþórs Kristján Karlssonar og Barkar Birgissonar munu kæra úrskurð Héraðsdóms Suðurlands, um að vitni fái að gefa skýrslu nafnlaust í máli gegn þeim, til Hæstaréttar. Annþór og Börkur eru grunaðir um að hafa orðið Sigurði Hólm Sigurðssyni, samfanga sínum, að bana á Litla Hrauni í vor. Þeir hafa að auki verið sökuð um fjölmörg alvarleg ofbeldisbrot, framin á liðnu ári á höfuðborgarsvæðinu. 31.7.2012 16:09
Börn í sérstakri hættu á tjaldsvæðum Mikil hætta getur skapast þegar bílar eru geymdir við hlið aftanívagna og tjalda en ekki á sérstökum bílastæðum, eins og áður tíðkaðist. Hætta er á því að ekið sé yfir fólk á tjaldsvæðum og eru börn í sérstakri hættu. Þetta segir Fjóla Guðjónsdóttir, forstöðumaður forvarna hjá Sjóvá. Hún segir að hér landi hafi orðið banaslys á tjaldsvæði sem rekja megi til þess að barn hljóp samsíða akandi bíl. Alltof algegnt sé að ekið sé um tjaldsvæði. Fjóla vill vekja athygli ökumanna og forráðamanna barna á þessari hættu nú þegar verslunarmannahelgina er framundan. 31.7.2012 14:47
600 milljónir án rafmagns Hundruð námuverkamenn eru fastir neðanjarðar og yfir 600 milljónir manna eru án rafmagns í norðurhluta Indlands eftir að dreifingarkerfi rafmagns í landinu hrundi í morgun. Þetta er í annan daginn í röð sem slíkt gerist en í gær voru um 300 milljónir Indverja án rafmagns um tíma af sömu ástæðum. Fjölmargar lestir eru stopp og er unnið að því að koma fólki upp úr neðanjarðarlestarkerfi höfuðborgarinnar Delhi. Orkumálaráðherra landsins segir að ástæðan fyrir rafmagnsleysinu sé sú að nokkur héröð séu að nota meira rafmagn en gert er ráð fyrir. Unnið er að viðgerð en rafmagnsleysið er það mesta í áratugi í Indlandi. 31.7.2012 14:41
Of Monsters and Men tilnefnd til MTV-verðlauna Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men er tilnefnd til MTV-verðlaunanna sem verða afhent í Los Angeles í byrjun september. Hátíðin er stærsta sinnar tegundar en hún er tileinkuð tónlistarmyndböndum frægra tónlistarmanna. Íslensku krakkarnir eru tilnefndir fyrir myndbandið við lagið Little Talks í flokknum; Besta listræna leikstjórn. Í sama flokki eru til að mynda söngkonan Katy Perry og tónlistarmennirnir Drake og Rihanna, tilnefnd. 31.7.2012 13:56
Tilraunasprengja sem gleymdist að fjarlægja Komið hefur í ljós að böggullinn sem fannst við bandaríska sendiráðið í Osló í morgun var tilraunasprengja sem starfsmenn bandaríska sendiráðsins höfðu gleymt að fjarlægja. Sprengjan var fest undir bíl sem var stöðvaður við öryggisleit í sendiráðinu. Þegar sprengjunnar varð vart greip um sig nokkur ótti og svæðið var rýmt í 500 metra radíus. Vopnaðir lögreglumenn gættu svæðisins. Tveimur tímum síðar, eða rétt fyrir klukkan tólf að íslenskum tíma, var hættuástandi aflýst. 31.7.2012 13:30
Öryggisþættir sem ber að hafa í huga um helgina Og í ljósi umferðarþungans sem er framundan er við hæfi að fara yfir helstu öryggisþætti sem ber að hafa í huga þegar ferðast er um þjóðvegi landsins. 31.7.2012 13:07
Talið er að 200 þúsund hafi flúið Aleppó Talið er að um 200 þúsund manns hafi flúið borgina Aleppó um helgina og undirbúa þjóðir sig undir aukin straum flóttamanna. Forstjóri Útlendingastofnunnar segir að hér á landi verði fylgt fordæmi annarra Evrópuþjóða um að fólk verði talið flóttamenn við það eitt að koma frá Sýrlandi og fái að auki viðbótarvernd. 31.7.2012 12:54
Árni Páll: Styrking krónunnar jákvæð - ríkisfjármálin aðalmálið Styrking krónunnar undanfarin misseri og innflæði á gjaldeyri sem það hún byggist á er fagnaðarefni, segir Árni Páll Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra. Hann segir ríkisfjármálin skipta miklu máli ef stíga eigi skref í átt að afnámi gjaldeyrishafta. 31.7.2012 12:08
Hættuástandi aflýst í Osló Hættuástandi hefur verið aflýst í miðborg Oslóar þar sem óttast var að sprengju hefði verið komið fyrir í morgun. Lögreglan skrifaði skilaboð á twitter um að allir þeir sem höfðu farið af svæðinu mættu snúa þangað aftur, eftir því sem fram kemur í Verdens Gang. 31.7.2012 11:41
Skæð flensa herjar á landsel Vísindamenn í Bandaríkjunum hafa greint nýja tegund innflúensu í landsel, sem talið er að geti smitast í bæði menn og dýr. Flensan er kölluð því óþjála nafni H3N8 og talið er að hún hafi valdið dauða fjölda sela á Nýja Englandi á síðasta ári. Vísindamenn telja mögulegt að flensan hafi smitast úr fuglum. Þeir telja að þessi flensan sé til marks um að sífellt sé hætta á að mannskæð flensa geti brotist út. 31.7.2012 11:02
Íslenska sendiráðið ekki rýmt Starfsmenn íslenska sendiráðsins í Osló þurfa ekki að rýma bygginguna þar sem húsnæðið er ekki innan 500 metra radíus frá dularfulla pakkanum undir bíl við bandaríska sendiráðið. Sprengjusveit lögreglunnar er á staðnum er að rannsaka pakkann sem grunur leikur á að sé sprengja. 31.7.2012 10:40
Osló: Öll hús við bandaríska sendiráðið hafa verið rýmd Lögreglan í Osló er búin að rýma öll hús sem eru í innan við 500 metra fjarlægð frá bandaríska sendiráðinu í Henrik Ibsen götu í miðborg Oslóar. 31.7.2012 10:21
Lögreglan í Osló rýmir torgið við konungshöllina og fleiri staði Lögreglan í Osló hefur rýmt torgið fyrir framan konungshöllina í borginni og verið er að rýma Þjóðleikhúsið og skrifstofur utanríkisráðuneytisins. 31.7.2012 10:04
Slökkviliðið kallað að lögreglustöð vegna vatnsleka Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að lögreglustöðinni við Hverfisgötu rétt fyrir klukkan sex í morgun, vegna vatnsleka. 31.7.2012 08:20
Metþátttaka á unglingalandsmóti UMFÍ Metþáttaka verður í unglingalandsmóti UMFÍ sem haldið verður á Selfossi um verslunarmannahelgina. 31.7.2012 06:57
Time fer mjög lofsamlegum orðum um strákana okkar Bandaríska tímaritið Time fer mjög lofsamlegum orðum um strákana okkar eða íslenska landsliðið í handbolta á Ólympíuleikunum. 31.7.2012 06:47
Áslaug Arna sjálfkjörin í embætti formanns Heimdallar Sjálfkjörið verður í formannssætið og í ellefu manna stjórn Heimdallar á aðalfundi félagsins á morgun. 31.7.2012 06:40
Danir ætla að gera kröfu um yfirráð yfir Norðurpólnum Danskir vísindamenn eru nú á leið til Norðurpólsins en leiðangur þeirra er liður í áætlunum danskra stjórnvalda um að gera Norðurpólinn að dönsku yfirráðasvæði. 31.7.2012 06:31
Lögðu hald á yfir hálft tonn af metamfetamíni og heróíni Lögreglan í Sydney í Ástralíu hefur lagt hald á vel yfir hálft tonn af metamfetamíni og heróíni. Verðmæti fíkniefnanna er talið nema um 500 milljónum ástralskra dollara eða hátt í 70 milljörðum króna. 31.7.2012 06:27
Sjúkrahús að yfirfyllast af særðu fólki í Aleppo Bardagar geisuðu víða í borginni Aleppo í Sýrlandi í gærkvöld og langt fram á nótt fjórða daginn í röð. 31.7.2012 06:17
Aftur víðtækt rafmangsleysi á Indlandi Víðtækt rafmagnsleysi er aftur að hrjá Indverja og er höfuðborgin Delhi öll án rafmagns í augnablikinu. 31.7.2012 08:59
Tímósjenkó í forystuframboð Stjórnarandstöðuflokkarnir í Úkraínu hafa ákveðið að sameinast um Júlíu Tímósjenkó sem forystuframbjóðanda sinn í þingkosningum í haust. 31.7.2012 08:00
Særður björn ógnar öryggi Lögregla og Náttúruvernd ríkisins í Noregi leita nú að særðu bjarndýri í Saltdal í norðurhluta landsins og hafa beðið almenning á svæðinu að hafa varann á. 31.7.2012 08:00
Segir Ísraela hafa yfirburði Bandaríski forsetaframbjóðandinn Mitt Romney segir Ísraela hafa menningarlega yfirburði gagnvart Palestínumönnum og segir velgengni Ísraela í efnahagsmálum staðfesta það. 31.7.2012 07:30
Gæsluvarðhald í hálft ár enn Rússneska kvennapönksveitin Pussy Riot neitar ásökunum um að hafa verið með óspektir á almannafæri, en þarf að dúsa í hálft ár áfram í gæsluvarðhaldi. 31.7.2012 07:00
Grindhvalavaðan horfin frá Akranesi Ekkert hefur spurst til grindhvalavöðunnarsem lónaði ut af Njarðvík í fyrradag og Akranesi í gærmorgun. Talið er að allt að tvö hundruð dýr séu í vöðunni. 31.7.2012 06:55
No Borders skora á Icelandair að falla frá málshöfðun Samtökin No Borders í Reykjavík skora á stjórnendur Icelandair að falla frá höfðun skaðabótamáls gegn tveimur hælisleitendum, sem freistuðu þess að komast frá Íslandi með flugvél Icelandair nýverið. 31.7.2012 06:52
Maður handtekinn eftir innbrot í söluturn Lögreglan handtók um tvö leitið í nótt karlmann, sem er grunaður um að hafa brotist inn í söluturn við Dalshraun. Talið er að hann hafi stolið nokkru magni af tóbaki, en ekki kemur fram hvort hann hafði komið þýfinu undan. 31.7.2012 06:50
Par grýtt til dauða fyrir að búa í óvígðri sambúð í Malí Par hefur verið grýtt til dauða í norðurhluta Malí vegna brota þeirra gegn sharíalögum sem ríkja á þessu landssvæði. 31.7.2012 06:34
Vandræðamál fyrir ríkisstjórnina Áhugi kínverska fjárfestisins Huang Nubos á kaupum á Grímsstöðum á Fjöllum undir ferðamannaaðstöðu hefur verið ríkisstjórn Íslands vandræðamál. Innanríkisráðherra hefur reynt að stöðva málið en samráðherrar hans hafa verið því fylgjandi. Ræða á málið í ríkisstjórn í dag. 31.7.2012 06:30
Vegabréfin rjúka út þetta árið Þjóðskrá Íslands gaf út mun fleiri vegabréf í júní heldur en á sama tíma í fyrra. Munurinn nemur 22,5 prósentum. Í júní voru 6.932 vegabréf gefin út en í fyrra voru þau 5.658. 31.7.2012 06:30
Sléttuvegurinn alls ekki sléttur Árvakur lesandi sendi Fréttablaðinu myndir frá Sléttuvegi við Fossvog. Fræst hefur verið upp úr veginum og mikið af glerbrotum liggur nú í fræsingunni. Einnig er stígur í botni götunnar lýstur upp, en stígurinn sjálfur einungis malarvegur. 31.7.2012 06:00
Snoop Dogg má ekki fara til Noregs í tvö ár Rapparanum Calvin Cordozar Broadus Jr., eða Snoop Dogg, hefur nú verið meinað að koma til Noregs næstu tvö árin. 31.7.2012 06:00
Sjómenn vilja breytt lög um strandveiðar Breyta ætti lögum um strandveiðar svo veiðidagar hitti ekki á tímabil þar sem fiskverð er lágt segir formaður smábátasjómanna. Þrátt fyrir viðræður náðist ekki samkomulag um að fresta strandveiðum þar til eftir verslunarmannahelgi. 31.7.2012 05:30