„Við erum meistarar, ekki þeir“ Valur Páll Eiríksson skrifar 8. janúar 2026 13:16 Dominik Szoboszlai fagnar marki sínu gegn Frankfurt í gær. Getty/Rene Nijhuis Dominik Szoboszlai, leikmaður Liverpool, er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins þegar hans menn sækja topplið Arsenal heim á Emirates-völlinn. Szoboszlai hefur verið á meðal betri leikmanna Liverpool sem hefur átt erfitt tímabil. Liðið er vissulega ósigrað í síðustu níu leikjum en hefur þó aðeins unnið fimm leiki af síðustu fimmtán, gert jafntefli í síðustu tveimur og spilamennskan áhyggjuefni. Arsenal hefur á meðan unnið síðustu fimm leiki sína í deildinni. Liðið hefur raðað inn sigrum, svipað og Liverpool gerði í fyrra, og getur náð átta stiga forystu á toppi deildarinnar með sigri í kvöld. Szoboszlai var í viðtali við Sky Sports um leik kvöldsins. Þar var hann spurður hvort Liverpool væri að við meistarana, þ.e.a.s. verðandi meistara. 🎙️ "You don't win it by January" Dominik Szoboszlai says Arsenal are not 'the champions' yet, with the season far from over 👀 pic.twitter.com/YdTGEFuENy— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 7, 2026 „Guð minn góður. Það er löng leið að því. Enska úrvalsdeildin er ekki auðveld. Þú vinnur hana ekki í janúar,“ sagði Szoboszlai. „Við erum ekki að spila við meistarana, þeir eru að spila við meistarana. Auðvitað eru þeir líklegir til að taka þetta og eru með frábært lið og góða leikmenn. En við skulum ekki gleyma City og Aston Villa sem eru að spila vel,“ sagði Szoboszlai sem endurtók svo: „Við erum meistarar, ekki þeir“. Arsenal og Liverpool mætast á Emirates-vellinum klukkan 20:00 í kvöld. Bein útsending hefst klukkan 19:20 á Sýn Sport. Bein í kjölfarið er Big Ben á dagskrá klukkan 22:20. Enski boltinn Liverpool FC Arsenal FC Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Szoboszlai hefur verið á meðal betri leikmanna Liverpool sem hefur átt erfitt tímabil. Liðið er vissulega ósigrað í síðustu níu leikjum en hefur þó aðeins unnið fimm leiki af síðustu fimmtán, gert jafntefli í síðustu tveimur og spilamennskan áhyggjuefni. Arsenal hefur á meðan unnið síðustu fimm leiki sína í deildinni. Liðið hefur raðað inn sigrum, svipað og Liverpool gerði í fyrra, og getur náð átta stiga forystu á toppi deildarinnar með sigri í kvöld. Szoboszlai var í viðtali við Sky Sports um leik kvöldsins. Þar var hann spurður hvort Liverpool væri að við meistarana, þ.e.a.s. verðandi meistara. 🎙️ "You don't win it by January" Dominik Szoboszlai says Arsenal are not 'the champions' yet, with the season far from over 👀 pic.twitter.com/YdTGEFuENy— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 7, 2026 „Guð minn góður. Það er löng leið að því. Enska úrvalsdeildin er ekki auðveld. Þú vinnur hana ekki í janúar,“ sagði Szoboszlai. „Við erum ekki að spila við meistarana, þeir eru að spila við meistarana. Auðvitað eru þeir líklegir til að taka þetta og eru með frábært lið og góða leikmenn. En við skulum ekki gleyma City og Aston Villa sem eru að spila vel,“ sagði Szoboszlai sem endurtók svo: „Við erum meistarar, ekki þeir“. Arsenal og Liverpool mætast á Emirates-vellinum klukkan 20:00 í kvöld. Bein útsending hefst klukkan 19:20 á Sýn Sport. Bein í kjölfarið er Big Ben á dagskrá klukkan 22:20.
Enski boltinn Liverpool FC Arsenal FC Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti