Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2025 11:01 Mohamed Salah og Liverpool hafa átt erfitt uppdráttar að undanförnu. getty/Peter Byrne Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, segir að Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfi að taka stórar ákvarðanir, eins og að setja Mohamed Salah á varamannabekkinn. Eftir frábært tímabil í fyrra hefur Salah ekki náð sömu hæðum í vetur. „Ef ég væri Slot myndi ég taka stóra ákvörðun sem hefur áhrif á allt liðið,“ sagði Rooney í hlaðvarpi sínu á BBC. „Salah hjálpar Liverpool ekki í vörninni. Ef þú ert einn af leikmönnunum sem félagið hefur keypt og þú ert á bekknum og sérð hann ekki hlaupa - hann er goðsögn hjá félaginu og allt sem hann hefur gert fyrir það - hvaða skilaboð sendir það?“ Salah, sem var marka- og stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, hafði hægt um sig þegar Liverpool laut í lægra haldi fyrir Nottingham Forest á laugardaginn, 0-3. Egyptinn er kominn með fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Liverpool hefur aðeins fengið þrjú stig í síðustu sjö leikjum og er í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur Liverpool er gegn PSV Eindhoven í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Næsti deildarleikur liðsins er á móti West Ham United á sunnudaginn kemur. Enski boltinn Tengdar fréttir Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Þeir Aron Jóhannsson og Ólafur Kristjánsson fengu það verkefni að gefa sumarkaupum Liverpool einkunn í Sunnudagsmessunni í gær. 24. nóvember 2025 08:01 Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Það er enginn vafi í huga helsta knattspyrnusérfræðings breska ríkisútvarpsins. Það er sannkallað krísuástand á Anfield eftir hryllinginn í gær. 23. nóvember 2025 15:09 Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Hver er besti táningurinn í sögu heimsfótboltans? Einn af þeim sem sló í gegn sem táningur hefur sagt sína skoðun á því. 23. nóvember 2025 11:02 Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool ákvað að byrja með Alexander Isak, dýrasta leikmann í sögu félagsins, í leiknum á móti Nottingham Forest á Anfield í gær en það er óhætt að segja að það hafi sprungið í andlitið á honum. Þessi tilraun átti að blása lífi í liðið hans Slot sem hefur átt í erfiðleikum með að koma ferli framherjans á Anfield loksins af stað. 23. nóvember 2025 10:31 „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur horft upp á sína menn í Liverpool tapa sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og eftir 3-0 skell á heimavelli á móti Nottingham Forest í dag er liðið dottið niður í neðri hluta töflunnar. 22. nóvember 2025 18:14 „Mikið fjör í búningsklefanum“ Nottingham Forest niðurlægði Liverpool á þeirra eigin heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag og fyrirliði liðsins var líka kátur með sigurinn í leikslok. 22. nóvember 2025 17:45 „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Liverpool var niðurlægt á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag og eftir leikinn fór fyrirliðinn Virgil van Dijk í viðtal og vonbrigðin leyndu sér ekki. 22. nóvember 2025 17:25 Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Landsleikjaglugginn breytti litlu fyrir Englandsmeistara Liverpool sem töpuðu í dag stórt á heimavelli á móti Nottingham Forest. 22. nóvember 2025 16:55 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Eftir frábært tímabil í fyrra hefur Salah ekki náð sömu hæðum í vetur. „Ef ég væri Slot myndi ég taka stóra ákvörðun sem hefur áhrif á allt liðið,“ sagði Rooney í hlaðvarpi sínu á BBC. „Salah hjálpar Liverpool ekki í vörninni. Ef þú ert einn af leikmönnunum sem félagið hefur keypt og þú ert á bekknum og sérð hann ekki hlaupa - hann er goðsögn hjá félaginu og allt sem hann hefur gert fyrir það - hvaða skilaboð sendir það?“ Salah, sem var marka- og stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, hafði hægt um sig þegar Liverpool laut í lægra haldi fyrir Nottingham Forest á laugardaginn, 0-3. Egyptinn er kominn með fjögur mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Liverpool hefur aðeins fengið þrjú stig í síðustu sjö leikjum og er í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur Liverpool er gegn PSV Eindhoven í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Næsti deildarleikur liðsins er á móti West Ham United á sunnudaginn kemur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Þeir Aron Jóhannsson og Ólafur Kristjánsson fengu það verkefni að gefa sumarkaupum Liverpool einkunn í Sunnudagsmessunni í gær. 24. nóvember 2025 08:01 Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Það er enginn vafi í huga helsta knattspyrnusérfræðings breska ríkisútvarpsins. Það er sannkallað krísuástand á Anfield eftir hryllinginn í gær. 23. nóvember 2025 15:09 Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Hver er besti táningurinn í sögu heimsfótboltans? Einn af þeim sem sló í gegn sem táningur hefur sagt sína skoðun á því. 23. nóvember 2025 11:02 Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool ákvað að byrja með Alexander Isak, dýrasta leikmann í sögu félagsins, í leiknum á móti Nottingham Forest á Anfield í gær en það er óhætt að segja að það hafi sprungið í andlitið á honum. Þessi tilraun átti að blása lífi í liðið hans Slot sem hefur átt í erfiðleikum með að koma ferli framherjans á Anfield loksins af stað. 23. nóvember 2025 10:31 „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur horft upp á sína menn í Liverpool tapa sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og eftir 3-0 skell á heimavelli á móti Nottingham Forest í dag er liðið dottið niður í neðri hluta töflunnar. 22. nóvember 2025 18:14 „Mikið fjör í búningsklefanum“ Nottingham Forest niðurlægði Liverpool á þeirra eigin heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag og fyrirliði liðsins var líka kátur með sigurinn í leikslok. 22. nóvember 2025 17:45 „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Liverpool var niðurlægt á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag og eftir leikinn fór fyrirliðinn Virgil van Dijk í viðtal og vonbrigðin leyndu sér ekki. 22. nóvember 2025 17:25 Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Landsleikjaglugginn breytti litlu fyrir Englandsmeistara Liverpool sem töpuðu í dag stórt á heimavelli á móti Nottingham Forest. 22. nóvember 2025 16:55 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Þeir Aron Jóhannsson og Ólafur Kristjánsson fengu það verkefni að gefa sumarkaupum Liverpool einkunn í Sunnudagsmessunni í gær. 24. nóvember 2025 08:01
Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Það er enginn vafi í huga helsta knattspyrnusérfræðings breska ríkisútvarpsins. Það er sannkallað krísuástand á Anfield eftir hryllinginn í gær. 23. nóvember 2025 15:09
Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Hver er besti táningurinn í sögu heimsfótboltans? Einn af þeim sem sló í gegn sem táningur hefur sagt sína skoðun á því. 23. nóvember 2025 11:02
Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool ákvað að byrja með Alexander Isak, dýrasta leikmann í sögu félagsins, í leiknum á móti Nottingham Forest á Anfield í gær en það er óhætt að segja að það hafi sprungið í andlitið á honum. Þessi tilraun átti að blása lífi í liðið hans Slot sem hefur átt í erfiðleikum með að koma ferli framherjans á Anfield loksins af stað. 23. nóvember 2025 10:31
„Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur horft upp á sína menn í Liverpool tapa sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og eftir 3-0 skell á heimavelli á móti Nottingham Forest í dag er liðið dottið niður í neðri hluta töflunnar. 22. nóvember 2025 18:14
„Mikið fjör í búningsklefanum“ Nottingham Forest niðurlægði Liverpool á þeirra eigin heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag og fyrirliði liðsins var líka kátur með sigurinn í leikslok. 22. nóvember 2025 17:45
„Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Liverpool var niðurlægt á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag og eftir leikinn fór fyrirliðinn Virgil van Dijk í viðtal og vonbrigðin leyndu sér ekki. 22. nóvember 2025 17:25
Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Landsleikjaglugginn breytti litlu fyrir Englandsmeistara Liverpool sem töpuðu í dag stórt á heimavelli á móti Nottingham Forest. 22. nóvember 2025 16:55