„Mikið fjör í búningsklefanum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2025 17:45 Murillo fagnar fyrsta marki Nottingham Forest en mark kom Liverpool-mönnum algjörlega úr jafnvægi. Getty/Shaun Botterill Nottingham Forest niðurlægði Liverpool á þeirra eigin heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag og fyrirliði liðsins var líka kátur með sigurinn í leikslok. „Strákarnir voru ótrúlegir. Við áttum sigurinn svo sannarlega skilið og það er mikið fjör í búningsklefanum. Við erum að njóta þess,“ sagði Ryan Yates, fyrirliði Nottingham Forest, í samtali við Sky Sports. Hann var spurður út í Liverpool-liðið sem byrjaði leikinn vel en fór í algjöran baklás eftir að liðið lenti undir. „Þeir eru samt sem áður lið fullt af gæðum og við vissum það. Þegar maður kemur á Anfield þarf maður að standast áhlaupið. Við skoruðum, slógum þá út af laginu og leyfðum þeim aldrei að ná sér aftur á strik,“ sagði Yates. Sean Dyche tók við Forest liðinu á slæmum stað en hefur heldur betur snúið við gengi liðsins. Forest hefur nú náð í sjö stig í síðustu þremur leikjum. „Hann hefur verið gríðarlega mikilvægur, hann og starfslið hans. Þeir komu inn og tóku öllu sem viðkemur félaginu opnum örmum. Þeir sköpuðu þessa samheldni milli liðsins og stuðningsmannanna, sem er gríðarlega mikilvægt hjá Forest. Við viljum ekki fara fram úr okkur en byrjunin hefur verið frábær,“ sagði Yates. „Við búum yfir gæðunum en við þurfum að styðja við þau og leggja harðar að okkur fyrir hvern annan í hverjum leik. Við höfum tekið góðum framförum síðustu vikur, svo höldum áfram að vera jákvæð,“ sagði Yates. Forest-menn eru núna komnir upp í sextánda sæti deildarinnar. „Það er mikil sálfræðileg lyftistöng að komast upp úr fallsæti en það er erfiðara að halda sér þar og það er það sem þetta félag krefst,“ sagði Yates. Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
„Strákarnir voru ótrúlegir. Við áttum sigurinn svo sannarlega skilið og það er mikið fjör í búningsklefanum. Við erum að njóta þess,“ sagði Ryan Yates, fyrirliði Nottingham Forest, í samtali við Sky Sports. Hann var spurður út í Liverpool-liðið sem byrjaði leikinn vel en fór í algjöran baklás eftir að liðið lenti undir. „Þeir eru samt sem áður lið fullt af gæðum og við vissum það. Þegar maður kemur á Anfield þarf maður að standast áhlaupið. Við skoruðum, slógum þá út af laginu og leyfðum þeim aldrei að ná sér aftur á strik,“ sagði Yates. Sean Dyche tók við Forest liðinu á slæmum stað en hefur heldur betur snúið við gengi liðsins. Forest hefur nú náð í sjö stig í síðustu þremur leikjum. „Hann hefur verið gríðarlega mikilvægur, hann og starfslið hans. Þeir komu inn og tóku öllu sem viðkemur félaginu opnum örmum. Þeir sköpuðu þessa samheldni milli liðsins og stuðningsmannanna, sem er gríðarlega mikilvægt hjá Forest. Við viljum ekki fara fram úr okkur en byrjunin hefur verið frábær,“ sagði Yates. „Við búum yfir gæðunum en við þurfum að styðja við þau og leggja harðar að okkur fyrir hvern annan í hverjum leik. Við höfum tekið góðum framförum síðustu vikur, svo höldum áfram að vera jákvæð,“ sagði Yates. Forest-menn eru núna komnir upp í sextánda sæti deildarinnar. „Það er mikil sálfræðileg lyftistöng að komast upp úr fallsæti en það er erfiðara að halda sér þar og það er það sem þetta félag krefst,“ sagði Yates.
Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira