Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2025 11:02 Michael Owen raðaði inn mörkum með Liverpool þegar hann var ungur og var betri en Lionel Messi að mati Wayne Rooney. Getty/Mark Leech/Luis Bagu Hver er besti táningurinn í sögu heimsfótboltans? Einn af þeim sem sló í gegn sem táningur hefur sagt sína skoðun á því. Wayne Rooney var ekki mjög gamall þegar hann sló fyrst í gegn hjá Everton og varð svo að stórstjörnu hjá Manchester United. Rooney var beðinn að finna út hver væri besti táningur sögunnar og þurfti þar að velja á milli átta manna með útsláttarfyrirkomulagi. Rooney valdi frekar Neymar en sjálfan sig og valdi Kylian Mbappé frekar en Cristiano Ronaldo. Það val sem kom kannski flestum á óvart var að hann valdi Michael Owen frekar en Lionel Messi. Messi sló snemma í gegn hjá Barcelona en varð ekki að súperstjörnu fyrr en Pep Guardiola fann bestu stöðuna fyrir hann. Þá var Messi kominn yfir tvítugt. Hann var vissulega mjög góður sem táningur en ekki nógu góður að mati Rooney. Rooney man aftur á móti vel eftir táningingnum Michael Owen sem raðaði inn mörkum fyrir Liverpool og enska landsliðið. Owen er sá táningur sem hefur skorað flest mörk í ensku úrvalsdeildinni en hann var með 40 mörk og 15 stoðsendingar í 79 leikjum áður en hann hélt upp á tvítugsafmælið. Rooney var sjálfur með 39 mörk og 13 stoðsendingar í 105 leikjum sem táningur. Hér fyrir neðan má sjá val Rooney og hver endaði uppi, að hans mati, sem besti táningur heimsfótboltans. Það val kemur eflaust fáum á óvart sem upplifðu það þegar brasilíski Ronaldo var besti leikmaður heims og fékk nafnið El Fenómeno. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
Wayne Rooney var ekki mjög gamall þegar hann sló fyrst í gegn hjá Everton og varð svo að stórstjörnu hjá Manchester United. Rooney var beðinn að finna út hver væri besti táningur sögunnar og þurfti þar að velja á milli átta manna með útsláttarfyrirkomulagi. Rooney valdi frekar Neymar en sjálfan sig og valdi Kylian Mbappé frekar en Cristiano Ronaldo. Það val sem kom kannski flestum á óvart var að hann valdi Michael Owen frekar en Lionel Messi. Messi sló snemma í gegn hjá Barcelona en varð ekki að súperstjörnu fyrr en Pep Guardiola fann bestu stöðuna fyrir hann. Þá var Messi kominn yfir tvítugt. Hann var vissulega mjög góður sem táningur en ekki nógu góður að mati Rooney. Rooney man aftur á móti vel eftir táningingnum Michael Owen sem raðaði inn mörkum fyrir Liverpool og enska landsliðið. Owen er sá táningur sem hefur skorað flest mörk í ensku úrvalsdeildinni en hann var með 40 mörk og 15 stoðsendingar í 79 leikjum áður en hann hélt upp á tvítugsafmælið. Rooney var sjálfur með 39 mörk og 13 stoðsendingar í 105 leikjum sem táningur. Hér fyrir neðan má sjá val Rooney og hver endaði uppi, að hans mati, sem besti táningur heimsfótboltans. Það val kemur eflaust fáum á óvart sem upplifðu það þegar brasilíski Ronaldo var besti leikmaður heims og fékk nafnið El Fenómeno. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira