Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. október 2025 18:31 Louvre var opið almenningi á ný í dag eftir atvikið á mánudag en lokað er á safninu alla þriðjudaga. AP Öryggismyndavélar sem vakta áttu svalirnar þar sem skartgripir Napóleons Bonaparte voru til sýnis á Louvre-safninu sneru í ranga átt þegar þjófar létu greipar sópa á sunnudag og hlupu á brott með gripina. Átta skartgripum úr skartgripasafni Napóleons að andvirði rúmlega fjórtán milljarða króna var stolið úr hýsakynnum safnsins á sunnudag. Einn skartgripurinn, perlukóróna, hefur komist í leitirnar en er töluvert skemmd. Laurence des Cars safnstjóri Louvre sat fyrir svörum á fundi öldungadeildar franska þingsins fyrr í dag. Hún sagði atvikið mega rekja til ýmissa þátta í starfsemi safnsins sem væri að hennar sögn ábótavant. Til að mynda hafi öryggisgæsla ekki komið auga á þjófana nægilega snemma, en de Cars sagði vitað mál að bæði öryggisgæslu og myndavélaeftirliti í kringum safnið væri ábótavant. Þá gagnrýndi hún vanfjármögnun ríkisins í þeim efnum. Sem fyrr segir sneru öryggismyndavélar sem vakta áttu svæðið þar sem skartgripir Napóleons lágu, frá gripunum. Sömuleiðis gagnrýndi des Cars sjálfa sig fyrir að hafa uppljóstrað um að öryggisbúnaðurinn væri kominn til ára sinna þegar hún tók við starfi safnstjóra fyrir fjórum árum. Hún sagðist hafa boðist til þess að stíga til hliðar sem safnstjóri en boðið hafi verið afþakkað. Frakkland Söfn Skartgripum stolið á Louvre Tengdar fréttir Louvre-safni lokað vegna ráns Louvre-safninu í Parísarborg hefur verið lokað vegna ráns í húsakynnum þess. Níu hlutir úr skartgripasafni Napóleons voru teknir. Einn þeirra er þegar fundinn. 19. október 2025 09:33 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Átta skartgripum úr skartgripasafni Napóleons að andvirði rúmlega fjórtán milljarða króna var stolið úr hýsakynnum safnsins á sunnudag. Einn skartgripurinn, perlukóróna, hefur komist í leitirnar en er töluvert skemmd. Laurence des Cars safnstjóri Louvre sat fyrir svörum á fundi öldungadeildar franska þingsins fyrr í dag. Hún sagði atvikið mega rekja til ýmissa þátta í starfsemi safnsins sem væri að hennar sögn ábótavant. Til að mynda hafi öryggisgæsla ekki komið auga á þjófana nægilega snemma, en de Cars sagði vitað mál að bæði öryggisgæslu og myndavélaeftirliti í kringum safnið væri ábótavant. Þá gagnrýndi hún vanfjármögnun ríkisins í þeim efnum. Sem fyrr segir sneru öryggismyndavélar sem vakta áttu svæðið þar sem skartgripir Napóleons lágu, frá gripunum. Sömuleiðis gagnrýndi des Cars sjálfa sig fyrir að hafa uppljóstrað um að öryggisbúnaðurinn væri kominn til ára sinna þegar hún tók við starfi safnstjóra fyrir fjórum árum. Hún sagðist hafa boðist til þess að stíga til hliðar sem safnstjóri en boðið hafi verið afþakkað.
Frakkland Söfn Skartgripum stolið á Louvre Tengdar fréttir Louvre-safni lokað vegna ráns Louvre-safninu í Parísarborg hefur verið lokað vegna ráns í húsakynnum þess. Níu hlutir úr skartgripasafni Napóleons voru teknir. Einn þeirra er þegar fundinn. 19. október 2025 09:33 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Louvre-safni lokað vegna ráns Louvre-safninu í Parísarborg hefur verið lokað vegna ráns í húsakynnum þess. Níu hlutir úr skartgripasafni Napóleons voru teknir. Einn þeirra er þegar fundinn. 19. október 2025 09:33