Gerðu árás á leikskóla í Karkív Samúel Karl Ólason skrifar 22. október 2025 11:32 Frá Karkív í morgun. AP/Almannavarnir Úkraínu Að minnsta kosti sex eru látnir eftir umfangsmiklar árásir Rússa á Úkraínu í nótt og í morgun. Þar á meðal er kona og tvær ungar dætur hennar í Kænugarði, sex mánaða og tólf ára gamlar. Í öðru tilfelli féll einn í árás á leikskóla í Karkív. Margir eru sagðir særðir eftir árásir næturinnar sem beindust að mestu leyti að orkuinnviðum, eins og árásir Rússa hafa gert undanfarnar vikur, og árásirnar beindust einnig að mestu að Kænugarði og nærliggjandi svæðum. Árásir síðustu vikna hafa valdið miklum skemmdum á orkuinnviðum Úkraínumanna, sem eiga kaldan vetur í vændum. Flugher Úkraínu segir að Rússar hafi notað ellefu skotflaugar, sautján stýriflaugar og 405 sjálfprengi- og tálbeitudróna til árásanna í nótt. Úkraínumenn segjast hafa skotið 333 dróna niður. Einnig hafi sex skotflaugar og tíu stýriflaugar verið skotnar niður. Sjálfsprengidrónar eru sagðir hafa hæft leikskóla í Karkív, næst stærstu borg Úkraínu, þar sem fjöldi barna voru inni. Einn lét lífið og sex særðust en AP fréttaveitan hefur eftir borgarstjóra Karkív að ekkert barn hafi sakað í árásinni. Simply share this. Imagine it’s a kindergarten anywhere in Europe’s second-largest city — can you even imagine the reaction? pic.twitter.com/2M6cwRfgw6— Maria Avdeeva (@maria_avdv) October 22, 2025 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir börnin sem voru á leikskólanum í miklu áfalli eftir árásina, sem sé með öllu óréttlætanleg. „Það er klárt að Rússar eru að verða sífellt blygðunarlausari,“ skrifaði Selenskí á samfélagsmiðla. „Með þessum árásum eru Rússar að hrækja framan í alla sem kalla eftir friði. Fautar og hryðjuverkamenn skilja eingöngu afl.“ A Russian drone strike hit a kindergarten in Kharkiv – after a massive attack overnight. Unfortunately, one person has been killed – my condolences to the bereaved family. As of now, seven people have been injured and are receiving medical care. All the children have been… pic.twitter.com/J6PGx0u7ZZ— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 22, 2025 Utanríkisráðherra Úkraínu slær á svipaða strengi og kallar eftir viðbrögðum vegna árása næturinnar. Hann segiri að viðræður muni ekki stöðva þessi hryðjuverk en vopn og refsiaðgerðir geti gert það. Seven people injured following a direct Russian strike on a kindergarten in Kharkiv. One person killed. Russian barbarism knows no limits. I urge strong responses and steps to make Russia feel the cost of its crimes. Discussions cannot stop this terror. Weapons and sanctions can. pic.twitter.com/JTGYrACPB4— Andrii Sybiha 🇺🇦 (@andrii_sybiha) October 22, 2025 Blaðamaður Financial Times birti kort sem sýnir árásir næturinnar og morgunsins. Another hellish night in Ukraine. The air force said Russia launched 28 ballistic and cruise missiles and 405 drones predominantly aimed at critical infrastructure. But at least seven people were killed by strikes on residential building. https://t.co/1hldci3ZNZ pic.twitter.com/n4oBFsNS4y— Christopher Miller (@ChristopherJM) October 22, 2025 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Úkraínski herinn gerði í gærkvöldi árás á efnaverksmiðju í rússnesku borginni Bryansk. 22. október 2025 06:51 Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Engin dagsetning hefur verið ákveðin fyrir fund Donalds Trump og Vladimírs Pútín, forseta Bandaríkjanna og Rússlands, sem til stendur að halda í Búdapest í Ungverjalandi. Talsmaður Pútín segir að undirbúa þurfi slíkan fund í þaula og að sá undirbúningur verði erfiður. 21. október 2025 13:14 Hafna aftur tillögu Trumps Rússar hafa hafnað tillögu Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um skilyrðislaust vopnahlé svo hægt sé að hefja almennilegar friðarviðræður. Trump hefur áður lagt fram sambærilegar tillgöur sem Úkraínumenn hafa samþykkt en Rússar ekki. 20. október 2025 11:07 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Margir eru sagðir særðir eftir árásir næturinnar sem beindust að mestu leyti að orkuinnviðum, eins og árásir Rússa hafa gert undanfarnar vikur, og árásirnar beindust einnig að mestu að Kænugarði og nærliggjandi svæðum. Árásir síðustu vikna hafa valdið miklum skemmdum á orkuinnviðum Úkraínumanna, sem eiga kaldan vetur í vændum. Flugher Úkraínu segir að Rússar hafi notað ellefu skotflaugar, sautján stýriflaugar og 405 sjálfprengi- og tálbeitudróna til árásanna í nótt. Úkraínumenn segjast hafa skotið 333 dróna niður. Einnig hafi sex skotflaugar og tíu stýriflaugar verið skotnar niður. Sjálfsprengidrónar eru sagðir hafa hæft leikskóla í Karkív, næst stærstu borg Úkraínu, þar sem fjöldi barna voru inni. Einn lét lífið og sex særðust en AP fréttaveitan hefur eftir borgarstjóra Karkív að ekkert barn hafi sakað í árásinni. Simply share this. Imagine it’s a kindergarten anywhere in Europe’s second-largest city — can you even imagine the reaction? pic.twitter.com/2M6cwRfgw6— Maria Avdeeva (@maria_avdv) October 22, 2025 Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir börnin sem voru á leikskólanum í miklu áfalli eftir árásina, sem sé með öllu óréttlætanleg. „Það er klárt að Rússar eru að verða sífellt blygðunarlausari,“ skrifaði Selenskí á samfélagsmiðla. „Með þessum árásum eru Rússar að hrækja framan í alla sem kalla eftir friði. Fautar og hryðjuverkamenn skilja eingöngu afl.“ A Russian drone strike hit a kindergarten in Kharkiv – after a massive attack overnight. Unfortunately, one person has been killed – my condolences to the bereaved family. As of now, seven people have been injured and are receiving medical care. All the children have been… pic.twitter.com/J6PGx0u7ZZ— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) October 22, 2025 Utanríkisráðherra Úkraínu slær á svipaða strengi og kallar eftir viðbrögðum vegna árása næturinnar. Hann segiri að viðræður muni ekki stöðva þessi hryðjuverk en vopn og refsiaðgerðir geti gert það. Seven people injured following a direct Russian strike on a kindergarten in Kharkiv. One person killed. Russian barbarism knows no limits. I urge strong responses and steps to make Russia feel the cost of its crimes. Discussions cannot stop this terror. Weapons and sanctions can. pic.twitter.com/JTGYrACPB4— Andrii Sybiha 🇺🇦 (@andrii_sybiha) October 22, 2025 Blaðamaður Financial Times birti kort sem sýnir árásir næturinnar og morgunsins. Another hellish night in Ukraine. The air force said Russia launched 28 ballistic and cruise missiles and 405 drones predominantly aimed at critical infrastructure. But at least seven people were killed by strikes on residential building. https://t.co/1hldci3ZNZ pic.twitter.com/n4oBFsNS4y— Christopher Miller (@ChristopherJM) October 22, 2025
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Úkraínski herinn gerði í gærkvöldi árás á efnaverksmiðju í rússnesku borginni Bryansk. 22. október 2025 06:51 Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Engin dagsetning hefur verið ákveðin fyrir fund Donalds Trump og Vladimírs Pútín, forseta Bandaríkjanna og Rússlands, sem til stendur að halda í Búdapest í Ungverjalandi. Talsmaður Pútín segir að undirbúa þurfi slíkan fund í þaula og að sá undirbúningur verði erfiður. 21. október 2025 13:14 Hafna aftur tillögu Trumps Rússar hafa hafnað tillögu Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um skilyrðislaust vopnahlé svo hægt sé að hefja almennilegar friðarviðræður. Trump hefur áður lagt fram sambærilegar tillgöur sem Úkraínumenn hafa samþykkt en Rússar ekki. 20. október 2025 11:07 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Úkraínski herinn gerði í gærkvöldi árás á efnaverksmiðju í rússnesku borginni Bryansk. 22. október 2025 06:51
Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Engin dagsetning hefur verið ákveðin fyrir fund Donalds Trump og Vladimírs Pútín, forseta Bandaríkjanna og Rússlands, sem til stendur að halda í Búdapest í Ungverjalandi. Talsmaður Pútín segir að undirbúa þurfi slíkan fund í þaula og að sá undirbúningur verði erfiður. 21. október 2025 13:14
Hafna aftur tillögu Trumps Rússar hafa hafnað tillögu Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um skilyrðislaust vopnahlé svo hægt sé að hefja almennilegar friðarviðræður. Trump hefur áður lagt fram sambærilegar tillgöur sem Úkraínumenn hafa samþykkt en Rússar ekki. 20. október 2025 11:07