Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Samúel Karl Ólason skrifar 13. október 2025 10:10 Þyngdarstjórnunarlyfin Ozempic, Wegovy og Rybelsus njóta mikilla vinsælda. EPA/Ida Marie Odgaard Danska lyfjafyrirtækinu Novo Nordisk hefur verið gert að bæta viðvörun um mjög sjaldgæfan fylgikvilla á pakkningar Ozempic, Wegovo og Rybelsus um að notendur þyngdarstjórnunarlyfjanna vinsælu geti misst sjónina. Það er að skipan Lyfjastofnunar Evrópu en um er að ræða sjúkdóminn NAION, sem getur leitt til mikils sjónarmissis eða algerrar blindu en það er þó mjög sjaldgæft. Skilgreiningin „mjög sjaldgæft“ felur í sér að færri en einn af hverjum tíu þúsundum notendum gæti orðið fyrir þessum fylgikvilla. Samkvæmt frétt BT hófst umræðan um þennan sjaldgæfa fylgikvilla í Danmörku í fyrra þegar danskur maður og læknir hans héldu því fram að hann hefði fengið NAION vegna neyslu Wegovy. Um er að ræða sjúkdóm sem dregur úr blóðflæði til sjóntauga. Í flestum tilfellum eiga áhrifin við annað augað en í mjög sjaldgæfum tilfellum bæði. Í kjölfarið fjölgaði slíkum tilfellum og einnig í tengslum við Ozempic og Rybelsus og hefur kröfum um bætur vegna þessa fjölgað mjög í Danmörku. DR segir að í september hafi að minnsta kosti 32 einstaklingar sóst eftir bótum. Samkvæmt lyfjastofnun Danmerkur eru fjórtán þessara krafna til komnar vegna neyslu Ozempic, sautján vegna Wegovy og ein vegna bæði Ozempic og Rybelsus. Í sumar lögðu sérfræðingar Lyfjastofnunar Evrópu til að NAION yrði skilgreindur formlega sem mögulegur aukakvilli. Forsvarsmenn Novo Nordisk höfðu þó þvertekið fyrir að slíkt gæti verið og sögðu að þeirra eigin rannsóknir á 52 þúsund notendum lyfjanna sýndu að NAION gæti ekki verið fylgikvilli þeirra. Fyrirtækinu hefur nú verið gert að bæta tilkynningu um þennan mögulega fylgikvilla á umbúðir lyfjanna. Danmörk Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Sjá meira
Skilgreiningin „mjög sjaldgæft“ felur í sér að færri en einn af hverjum tíu þúsundum notendum gæti orðið fyrir þessum fylgikvilla. Samkvæmt frétt BT hófst umræðan um þennan sjaldgæfa fylgikvilla í Danmörku í fyrra þegar danskur maður og læknir hans héldu því fram að hann hefði fengið NAION vegna neyslu Wegovy. Um er að ræða sjúkdóm sem dregur úr blóðflæði til sjóntauga. Í flestum tilfellum eiga áhrifin við annað augað en í mjög sjaldgæfum tilfellum bæði. Í kjölfarið fjölgaði slíkum tilfellum og einnig í tengslum við Ozempic og Rybelsus og hefur kröfum um bætur vegna þessa fjölgað mjög í Danmörku. DR segir að í september hafi að minnsta kosti 32 einstaklingar sóst eftir bótum. Samkvæmt lyfjastofnun Danmerkur eru fjórtán þessara krafna til komnar vegna neyslu Ozempic, sautján vegna Wegovy og ein vegna bæði Ozempic og Rybelsus. Í sumar lögðu sérfræðingar Lyfjastofnunar Evrópu til að NAION yrði skilgreindur formlega sem mögulegur aukakvilli. Forsvarsmenn Novo Nordisk höfðu þó þvertekið fyrir að slíkt gæti verið og sögðu að þeirra eigin rannsóknir á 52 þúsund notendum lyfjanna sýndu að NAION gæti ekki verið fylgikvilli þeirra. Fyrirtækinu hefur nú verið gert að bæta tilkynningu um þennan mögulega fylgikvilla á umbúðir lyfjanna.
Danmörk Þyngdarstjórnunarlyf Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Sjá meira