Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan

Ester Ósk Árnadóttir skrifar
Jón Þór Hauksson á að bjarga Vestra.
Jón Þór Hauksson á að bjarga Vestra. vísir / jón gautur

KA og Vestri mættust í mikilvægum botnbaráttuleik á Akureyri í neðri hluta Bestu deildar karla fyrr í dag. Liðin skildu jöfn 1-1 og er Vestri enn í bullandi fallbaráttu þó að stigið hafi eflaust verið vel þegið.

Umfjöllun og viðtöl síðar í dag.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira