Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár Varnarmaðurinn Achraf Hakimi hjá Paris Saint-Germain var valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku árið 2025 en hann fékk verðlaunin afhent við athöfn í Rabat í Marokkó. Enski boltinn 20.11.2025 17:17
FIFA setur nettröllin á svartan lista Alþjóðaknattspyrnusambandið grípur til harðra aðgerða gegn einstaklingum sem hafa sent frá sér hatursfull ummæli og hótanir á alheimsnetinu. Áætlunin er að koma í veg fyrir að þeir mæti á heimsmeistaramótið næsta sumar. Fótbolti 20.11.2025 16:33
„Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Fjarvera Gabriel hjá Arsenal og Antoine Semenyo hjá Bournemouth er ekki aðeins slæm fyrir liðin þeirra því þetta eru líka slæmar fréttir fyrir marga Fantasy-spilara. Enski boltinn 20.11.2025 14:30
Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Haítí er komið í fyrsta sinn á heimsmeistaramót karla í meira en hálfa öld. Það gerði liðið þrátt fyrir mjög sérstaka þjálfun. Fótbolti 20. nóvember 2025 11:32
Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Tveir þjálfarar mæta til Guðmundar Benediktssonar og Hjálmars Arnar Jóhannssonar í Big Ben í kvöld. Fótbolti 20. nóvember 2025 10:33
ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Íslenskur Toppfótbolti, hagsmunasamtök þeirra félaga sem reka lið í tveimur efstu deildum í knattspyrnu karla og kvenna í knattspyrnu, eru flutt með höfuðstöðvar sínar til KSÍ í Laugardalnum. Fótbolti 20. nóvember 2025 10:17
Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Ástralska landsliðskonan Mary Fowler segir ekki fallega sögu af kveðjustund sinni þegar hún yfirgaf franska félagið Montpellier fyrir þremur árum. Fótbolti 20. nóvember 2025 10:02
„Einstaklega efnilegur leikmaður“ Sænsku meistararnir í Häcken hafa samið við hina íslensku Thelmu Pálmadóttur, sem kemur frá FH í Hafnarfirði. Þessi sautján ára gamli framherji kemur til liðsins eftir að hafa sprungið út með FH í sumar. Fótbolti 20. nóvember 2025 09:38
Thelma Karen til sænsku meistaranna Besti ungi leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar er á leiðinni í atvinnumennsku. Fótbolti 20. nóvember 2025 09:20
Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Robert Lewandowski fékk óvænjulega beiðni frá félaginu sínu á knattspyrnutímabilinu 2022-23. Leikmenn eru oftast beðnir um að skora sem flest mörk fyrir félög sín en ekki að hætta að skora. Fótbolti 20. nóvember 2025 09:02
„Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem er nýtekinn við störfum hjá HK og ætlar með liðið upp í Bestu deildina, en veit vel hversu erfitt verkefni það verður. Íslenski boltinn 20. nóvember 2025 08:33
Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Karíbahafseyjan Curacao sló HM-met Íslands í vikunni og er nú orðin minnsta þjóð sögunnar til að komast á heimsmeistaramót karla í fótbolta. Íslendingar höfðu átt metið síðan þeir komust á HM í Rússlandi 2018. En var Curacao að tryggja sér sæti á HM eða ætti Ísland að krefjast þess að árangur þeirra verði stjörnumerktur? Fótbolti 20. nóvember 2025 08:01
Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Heimir Hallgrímsson hefur á skömmum tíma í starfi sem landsliðsþjálfari Írlands upplifað bæði strembna og sigursæla tíma. Þegar illa gekk flugu fúkyrði um hann í fjölmiðlum og kaldhæðin skot er beindust að menntun hans grasseruðu, væntanlega í þeim tilgangi að gera lítið úr honum sem landsliðsþjálfara. Fótbolti 20. nóvember 2025 07:30
Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fáir Svíar hugsa hlýtt til Jons Dahl Tomasson eftir afleitt gengi fótboltalandsliðsins undir hans stjórn. Samfélagsmiðlastjarna ákvað hins vegar að heiðra þennan „hataðasta mann Svíþjóðar“ eins og hún orðaði það. Fótbolti 20. nóvember 2025 07:10
Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Breiðablik tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta með dramatískum sigri á Fortuna Hjørring á útivelli, 2-4. Sigurgleði Blikaliðsins í leikslok var ósvikin og fráfarandi þjálfari þess fór fögrum orðum um það í kveðjuræðu sinni. Fótbolti 19. nóvember 2025 23:18
Vålerenga fór illa að ráði sínu Íslendingaliðið Vålerenga missti niður tveggja marka forystu gegn St. Pölten í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lokatölur í Osló, 2-2. Fótbolti 19. nóvember 2025 21:57
Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Breiðablik vann magnaðan 4-2 sigur á Fortuna Hjörring í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta ytra í kvöld eftir framlengdan leik. Blikakonur lentu 3-0 undir í einvíginu en unnu það samanlagt 4-3. Fótbolti 19. nóvember 2025 19:45
Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Inter tókst ekki að vinna upp eins marks forskot Svíþjóðarmeistara Häcken í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta. Liðin gerðu markalaust jafntefli í Mílanó í kvöld. Fótbolti 19. nóvember 2025 19:24
Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Eins og ætla mátti var Craig Bellamy, þjálfari velska karlalandsliðsins í fótbolta, afar sáttur með sína menn eftir stórsigurinn á Norður-Makedóníu, 7-1, í undankeppni HM í gær. Fótbolti 19. nóvember 2025 18:32
Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Hinn 42 ára gamli Craig Gordon man tímana tvenna með skoska landsliðinu og varð í gærkvöldi elsti leikmaðurinn til að spila í undankeppni HM. Fótbolti 19. nóvember 2025 17:24
„Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Heimir Hallgrímsson segir undanfarna daga hafa verið eina gleðisprengju, töfrum líkastir og samgleðst hann með írsku þjóðinni eftir að Írland tryggði sér sæti í umspili fyrir HM í fótbotlta. Á svona dögum gleymast erfiðu dagarnir sem höfðu á undan gert vart um sig þegar ekki gekk eins vel. Fótbolti 19. nóvember 2025 15:05
„Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Breiðablik er með bakið upp við vegg og þarf að sækja sigur gegn Fortuna Hjörring í dag til að detta ekki úr leik í Evrópubikarnum en leikurinn mun fara fram í drullugum aðstæðum í Danmörku. Fótbolti 19. nóvember 2025 14:17
Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Norski landsliðsmaðurinn Andreas Schjelderup kom í dag fyrir rétt í Kaupmannahöfn og var dæmdur sekur fyrir að dreifa kynferðislegu efni. Fótbolti 19. nóvember 2025 13:27
Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Danir misstu HM-sætið frá sér á síðustu stundu í Skotlandi í gærkvöldi og þurfa því að fara í umspil um laus sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Fótbolti 19. nóvember 2025 13:02