Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Norska Íslendingafélagið Brann hefur fest kaup á fótboltamanninum Kristali Mána Ingasyni frá Sönderjyske í Danmörku og kynnti hann formlega til leiks í dag. Fótbolti 26.1.2026 13:26
Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Kristall Máni Ingason er að verða lærisveinn Freys Alexanderssonar hjá norska knattspyrnufélaginu Brann og er mættur til móts við liðið í æfingaferð á Spáni. Fótbolti 26.1.2026 11:01
Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sigur Manchester United gegn Arsenal á Emirates-leikvanginum í gær, 3-2, var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Enski boltinn 26.1.2026 09:32
Logi skoraði sjálfsmark í sigri Logi Hrafn Róbertsson kom inn af varamannabekkn NK Istra og minnkaði muninn fyrir Hajduk í 2-1 sigri á útivelli í 19. umferð króatísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25. janúar 2026 16:26
Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn í 3-2 endurkomusigri Genoa gegn Bologna í 22. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Genoa lenti tveimur mörkum undir en sneri leiknum við eftir að gestirnir urðu manni færri. Fótbolti 25. janúar 2026 16:10
Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Nottingham Forest og Aston Villa unnu bæði góða útisigra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Villa-menn sóttu stigin þrjú norður til Newcastle en Forest-menn sóttu þrjú stig suður til London. Enski boltinn 25. janúar 2026 15:59
Heiðdís leggur skóna á hilluna Heiðdís Lillýardóttir, Íslands- og bikarmeistari með Breiðablik, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 25. janúar 2026 15:32
Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Alisha Lehmann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Leicester City í 1-2 tapi gegn West Ham í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir er hins vegar enn að glíma við meiðsli. Enski boltinn 25. janúar 2026 14:08
Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Chelsea sótti 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace á Selhurst Park í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ungstirnið Estevao kom að fyrstu tveimur mörkunum, Enzo Fernandez skoraði svo úr vítaspyrnu áður en tíu heimamenn minnkuðu óvænt muninn. Enski boltinn 25. janúar 2026 13:31
Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Ásdís Karen Halldórsdóttir var í byrjunarliði Braga og lagði upp annað markið í 3-0 sigri á útivelli gegn Damaiense, botnliði portúgölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25. janúar 2026 13:24
Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Fimm leikir fóru fram í enska boltanum og mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan. Manchester City og West Ham unnu mjög örugga sigra en mikil spenna var í hinum þremur leikjunum. Enski boltinn 25. janúar 2026 10:38
Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Kylian Mbappé var áfram á skotskónum í kvöld þegar Real Madrid náði toppsætinu í spænsku deildinni af erkifjendum sínum í Barcelona. Fótbolti 24. janúar 2026 21:55
Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Liverpool var búið að vinna sig upp úr 2-0 holu á erfiðum útivelli en fékk á sig mark í uppbótartíma og tapaði 3-2 á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið hafði ekki tapað síðan í nóvember en hefur enn ekki unnið deildarleik á árinu 2026. Enski boltinn 24. janúar 2026 20:03
„Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Það var gríðarlegur fögnuður hjá Bournemouth-mönnum í kvöld eftir að þeir tryggðu sér dramatískan 3-2 sigur á Liverpool með marki í uppbótartíma. Enski boltinn 24. janúar 2026 19:51
Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Liverpool tapaði sínum fyrsta deildarleik síðan í nóvember þegar liðið heimsótti Bournemouth á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 24. janúar 2026 19:35
Hákon framlengdi við Lille til 2030 Íslenski landsliðsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson hefur framlengt samning sinn við franska félagið Lille til næstu fjögurra ára. Fótbolti 24. janúar 2026 19:20
Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina urðu að sætta sig við sitt fyrsta deildartap á nýju ári þegar liðið fékk Cagliari í heimsókn í Seríu A á Ítalíu í dag. Fótbolti 24. janúar 2026 19:05
Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Tottenham bjargaði stigi á móti Burnley og Fulham tryggði sér sigur á Brighton en mörk í blálokin réðu úrslitunum í báðum þessum leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24. janúar 2026 17:00
Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Manchester City vann þægilegan 2-0 sigur gegn Wolverhampton Wanderers í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Omar Marmoush og Antoine Semenyo settu mörkin. Enski boltinn 24. janúar 2026 17:00
Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Víkingur og Þróttur munu mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins. Íslenski boltinn 24. janúar 2026 16:39
Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Bayern Munchen tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu þegar Augsburg sótti 1-2 sigur á Allianz leikvanginum í 19. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 24. janúar 2026 16:31
Alfons fer aftur til Hollands Alfons Sampsted er genginn til liðs við Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni en hann kemur til félagsins frá Birmingham í ensku Championship deildinni. Fótbolti 24. janúar 2026 15:32
Elísa fer frá Val til Breiðabliks Elísa Viðarsdóttir, fyrrum fyrirliði Vals, er gengin til liðs við Breiðablik í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 24. janúar 2026 14:49
Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland West Ham tókst að tengja saman sigra og leggja Sunderland að velli með 3-1 sigri í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24. janúar 2026 14:36