KA

Fréttamynd

KA fær tvöfaldan liðsstyrk frá Noregi

Ka hefur fengið íslenska unglingalandsliðsmanninn Ingimar Torbjörnsson Stöle og norska varnarmanninn Kristoffer Forgaard Paulsen til liðs við sig fyrir komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu frá norska félaginu Viking.

Fótbolti
Fréttamynd

Jónatan um brott­hvarf sitt frá KA: „Engin dramatík í þessu“

Jónatan Magnússon mun hætta sem þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta að tímabilinu loknu. Jónatan segir ástæðuna einfalda, hann hafi verið lengi með liðið og tími til kominn að fá inn ferskt blóð. Að sama skapi segir hann að arftaki sinn muni taka við góðu búi enda sé vel staðið að öllu hjá KA.

Handbolti
Fréttamynd

„Við vorum nálægt því að sigla þessum heim“

„Þeir skora úr sinni sókn, þeir fara í 7 á 6 og skoruðu mark sem við hefðum átt að gera betur í en þeir gerðu það vel,“ sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA þegar hann var spurður að leikslokum hvernig KA hefði tapað niður tveggja marka forystu á 25 sekúndum. 

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.