Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. september 2025 13:14 Mette-Marit krónprinsessa og dóttir hennar Ingrid Alexandra. EPA Norska krónprinsessan Mette-Marit er á leið í veikindaleyfi vegna lungnasjúkdóms og ætlar hún að leita sér meðferðar. Tilkynningin kemur í kjölfar ákæru á hendur syni hennar sem grunaður er um að hafa brotið á fjórum konum. Mette-Marit er eiginkona Hákons krónprins, sonar norsku konungshjónanna. Fyrir hálfu ári síðan var greint frá að Mette-Marit væri með lungnasjúkdóm sem kallast lungnatrefjun. Í októbermánuði hyggst hún taka sér frí frá opinberum skyldum sínum og leita sér meðferðar en í henni felst fræðsla um sjúkdóminn og einstaklingsbundin ráðgjöf. „Krónprinsessan finnur fyrir einkennum daglega og hindrar það hana í að taka þátt í daglegum skyldum hennar. Krónprinsessan þarfnast hvíldar,“ segir í tilkynningu frá norsku konungsfjölskyldunni en NRK greinir frá. Þetta þýði einnig að fleiri breytingar geti orðið á dagatali Mette-Marit, oft með stuttum fyrirvara. Samkvæmt fræðsluefni Landspítalans er lungnatrefjun sjúkdómur þar sem trefjaríkur bandvefur myndast í lungunum. Það gerir sjúklingnum erfitt fyrir að anda og loftskipti í lungunum skerðast. Ekki er til lækning við sjúkdómnum en ýmislegt er hægt að gera til að bæta líðan og lífsgæði sjúklinga. Ákærður í 32 ákæruliðum Maríus Borg Høiby, sonur Mette-Marit úr fyrra sambandi, hefur einnig verið mikið í sviðsljósinu undanfarið en hann hefur verið ákærður í 32 ákæruliðum, þar af fyrir fjórar nauðganir gegn konum. Þá er hann einnig ákærður fyrir ofbeldisbrot gegn fyrrverandi kærustu. Marius neitar sök í öllum helstu ákæruliðum. Mál hans fer fyrir dóm um miðjan janúar og gert er ráð fyrir að málsmeðferðin muni taka um sex vikur. Noregur Kóngafólk Haraldur V Noregskonungur Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Sjá meira
Mette-Marit er eiginkona Hákons krónprins, sonar norsku konungshjónanna. Fyrir hálfu ári síðan var greint frá að Mette-Marit væri með lungnasjúkdóm sem kallast lungnatrefjun. Í októbermánuði hyggst hún taka sér frí frá opinberum skyldum sínum og leita sér meðferðar en í henni felst fræðsla um sjúkdóminn og einstaklingsbundin ráðgjöf. „Krónprinsessan finnur fyrir einkennum daglega og hindrar það hana í að taka þátt í daglegum skyldum hennar. Krónprinsessan þarfnast hvíldar,“ segir í tilkynningu frá norsku konungsfjölskyldunni en NRK greinir frá. Þetta þýði einnig að fleiri breytingar geti orðið á dagatali Mette-Marit, oft með stuttum fyrirvara. Samkvæmt fræðsluefni Landspítalans er lungnatrefjun sjúkdómur þar sem trefjaríkur bandvefur myndast í lungunum. Það gerir sjúklingnum erfitt fyrir að anda og loftskipti í lungunum skerðast. Ekki er til lækning við sjúkdómnum en ýmislegt er hægt að gera til að bæta líðan og lífsgæði sjúklinga. Ákærður í 32 ákæruliðum Maríus Borg Høiby, sonur Mette-Marit úr fyrra sambandi, hefur einnig verið mikið í sviðsljósinu undanfarið en hann hefur verið ákærður í 32 ákæruliðum, þar af fyrir fjórar nauðganir gegn konum. Þá er hann einnig ákærður fyrir ofbeldisbrot gegn fyrrverandi kærustu. Marius neitar sök í öllum helstu ákæruliðum. Mál hans fer fyrir dóm um miðjan janúar og gert er ráð fyrir að málsmeðferðin muni taka um sex vikur.
Noregur Kóngafólk Haraldur V Noregskonungur Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Sjá meira