Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. ágúst 2025 10:41 Jackson Thatchoua er sprettharður hægri bakvörður. X / @WOLVES Wolverhampton Wanderers hafa gengið frá kaupum á Jackson Thatchoua, hraðasta leikmanni ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Kamerúninn var keyptur á um 12,5 milljónir evra og skrifaði undir fimm ára samning við Úlfana. Hann er 23 ára gamall og getur spilað sem hægri bakvörður eða kantur. Á síðasta tímabili spilaði hann með Hellas Verona og mældist hraðasti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar en að meðaltali spretti hann á 34,88 kílómetra hraða á klukkustund. “In Italy, you have a lot of exertions, because every match is difficult. I think it’s a good step before the Premier League."Jackson Tchatchoua's first interview 🗣️ pic.twitter.com/93AaqK10KS— Wolves (@Wolves) August 19, 2025 Hraðasti sprettur hans var á 36,3 km/klst sem er þó ekki nóg til að verða hraðasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Micky Van de Ven, varnarmaður Tottenham, á þann titil. Hollendingurinn hljóp á 37,38 km/klst hraða á síðasta tímabili. Thatchoua er fimmti leikmaðurinn sem Úlfarnir fá í sumar. Framherjarnir Jorgen Strand Larsen og Fer Lopez, kantmaðurinn Jhon Arias og varnarmaðurinn David Moller Wolfe komu á undan. Félagið er enn sagt í leit að miðjumönnum, einum varnarsinnuðum og öðrum framliggjandi, áður en félagaskiptaglugginn lokast þann 1. september. Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
Kamerúninn var keyptur á um 12,5 milljónir evra og skrifaði undir fimm ára samning við Úlfana. Hann er 23 ára gamall og getur spilað sem hægri bakvörður eða kantur. Á síðasta tímabili spilaði hann með Hellas Verona og mældist hraðasti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar en að meðaltali spretti hann á 34,88 kílómetra hraða á klukkustund. “In Italy, you have a lot of exertions, because every match is difficult. I think it’s a good step before the Premier League."Jackson Tchatchoua's first interview 🗣️ pic.twitter.com/93AaqK10KS— Wolves (@Wolves) August 19, 2025 Hraðasti sprettur hans var á 36,3 km/klst sem er þó ekki nóg til að verða hraðasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Micky Van de Ven, varnarmaður Tottenham, á þann titil. Hollendingurinn hljóp á 37,38 km/klst hraða á síðasta tímabili. Thatchoua er fimmti leikmaðurinn sem Úlfarnir fá í sumar. Framherjarnir Jorgen Strand Larsen og Fer Lopez, kantmaðurinn Jhon Arias og varnarmaðurinn David Moller Wolfe komu á undan. Félagið er enn sagt í leit að miðjumönnum, einum varnarsinnuðum og öðrum framliggjandi, áður en félagaskiptaglugginn lokast þann 1. september.
Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira