Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Sindri Sverrisson skrifar 17. ágúst 2025 18:50 Bruno Fernandes varð að sætta sig við tap í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Sýn Sport Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, var skiljanlega niðurlútur þegar hann ræddi við Hjörvar Hafliðason á Sýn Sport eftir 1-0 tapið gegn Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Eina mark leiksins skoraði Riccardo Calafiori snemma leiks, úr hornspyrnu. Nýju mennirnir hjá United, Bryan Meumo og Matheus Cunha, voru nokkuð líflegir fram á við en liðinu tókst þó aldrei að skora og var Fernandes spurður út í það: „Okkur tókst ekki að skora. Við sköpuðum einhver færi og fengum góð færi til að skora en því miður fyrir okkur þá tókst ekki að skora mark í dag,“ sagði Portúgalinn en viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Fernandes í viðtali við Hjörvar Mark Arsenal skrifast að flestra mati á Altay Bayindir sem stóð í marki United í dag en hann lét hindra sig í að ná að kýla boltann. Hvernig er að fá á sig mark eftir svona slæm einstaklingsmistök? „Þegar maður fær á sig mark þá eru það ekki einstaklingsmistök heldur eru það mistök okkar allra. Það eiga allir þátt í þessu. Það taka allir sína ábyrgð á markinu og ekki meira um það að segja,“ sagði Fernandes og vildi ekki skella skuldinni á Byaindir. Hann vildi ekki heldur setja út á leikaðferð Rúben Amorim þó að 3-4-3 kerfi hans hafi hingað til engan veginn virst virka fyrir United í úrvalsdeildinni: „Chelsea vann deildina með þessum hætti undir stjórn Conte, svo ég held að þetta virki,“ sagði Fernandes stuttorður. Enski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira
Eina mark leiksins skoraði Riccardo Calafiori snemma leiks, úr hornspyrnu. Nýju mennirnir hjá United, Bryan Meumo og Matheus Cunha, voru nokkuð líflegir fram á við en liðinu tókst þó aldrei að skora og var Fernandes spurður út í það: „Okkur tókst ekki að skora. Við sköpuðum einhver færi og fengum góð færi til að skora en því miður fyrir okkur þá tókst ekki að skora mark í dag,“ sagði Portúgalinn en viðtalið má sjá hér að neðan. Klippa: Fernandes í viðtali við Hjörvar Mark Arsenal skrifast að flestra mati á Altay Bayindir sem stóð í marki United í dag en hann lét hindra sig í að ná að kýla boltann. Hvernig er að fá á sig mark eftir svona slæm einstaklingsmistök? „Þegar maður fær á sig mark þá eru það ekki einstaklingsmistök heldur eru það mistök okkar allra. Það eiga allir þátt í þessu. Það taka allir sína ábyrgð á markinu og ekki meira um það að segja,“ sagði Fernandes og vildi ekki skella skuldinni á Byaindir. Hann vildi ekki heldur setja út á leikaðferð Rúben Amorim þó að 3-4-3 kerfi hans hafi hingað til engan veginn virst virka fyrir United í úrvalsdeildinni: „Chelsea vann deildina með þessum hætti undir stjórn Conte, svo ég held að þetta virki,“ sagði Fernandes stuttorður.
Enski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Fleiri fréttir Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira