Alls 81 barn látist úr hungri Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. júlí 2025 16:42 Yfir hundrað hjálparsamtök segja að hungursneyð sé á Gasa. EPA Alls hafa 113 manns látist úr hungri frá upphafi átaka á Gasaströndinni, þar af 81 barn. Fjörutíu manns hafa látist í þessum mánuði en af þeim voru sextán börn. Þetta segir í tölfræði heilbrigðisráðuneytis Hamas um hungursneyð og vannæringu á Gasaströndinni. Þá séu um 260 þúsund börn undir fimm ára aldri sem þurfa á næringu að halda. Matarskorturinn leiðir til þess að allar nauðsynjavörur hafa hækkað gríðarlega í verði. Samkvæmt BBC kostar pakki með 64 bleyjum 640 sikla eða rúmar 23 þúsund krónur. 25 kílógrömm af hveiti kosta þá 414 sikla eða tæpar 68 þúsund krónur og eitt kílógramm af lauk 24 sikla eða tæpar 3400 krónur. Fleiri en þúsund manns hafa látist í árásum á meðan þau voru í matarleit samkvæmt tölfræði Sameinuðu þjóðanna. Nokkrar hjálparstöðvar eru á Gasa þar sem íbúar geta fengið eitthvað matarkyns en Bandaríkjamenn sjá um þær. „Í dag borða ég á sjúkrahúsinu. Þegar ég verð betri, mun ég fara aftur að þessum miðstöðvum sama hvað. Ég er sá eini sem aflar matar fyrir fjölskylduna,“ segir Mohammad al-Qedra sem er meðal þeirra sem særst hafa í árásum Ísraela á hjálparstöðvarnar. Hjálparsamtökin UNRWA segjast þá vera með sex þúsund vörubíla af mat, lyfjum og öðrum nauðsynjavörum sem standa í bæði Jórdaníu og Egyptalandi. Þau geti ekki afhent íbúum Gasa nauðsynjavörurnar þar sem Ísraelsher komi í veg fyrir það. Herinn neitar hins vegar að hann komi í veg fyrir sendingarnar. Fleiri en hundrað alþjóðleg hjálparsamtök segja í sameiginlegri yfirlýsingu að hungursneyð breiðist nú út á Gasaströndinni. Á meðal þeirra eru Barnaheill og Læknar án landamæra. Einungis 28 flutningabílar með nauðsynjum komist inn á svæðið á hverjum degi en áætlað er að þurfi sex hundruð slíka á hverjum degi til að bregðast við neyðinni. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira
Þetta segir í tölfræði heilbrigðisráðuneytis Hamas um hungursneyð og vannæringu á Gasaströndinni. Þá séu um 260 þúsund börn undir fimm ára aldri sem þurfa á næringu að halda. Matarskorturinn leiðir til þess að allar nauðsynjavörur hafa hækkað gríðarlega í verði. Samkvæmt BBC kostar pakki með 64 bleyjum 640 sikla eða rúmar 23 þúsund krónur. 25 kílógrömm af hveiti kosta þá 414 sikla eða tæpar 68 þúsund krónur og eitt kílógramm af lauk 24 sikla eða tæpar 3400 krónur. Fleiri en þúsund manns hafa látist í árásum á meðan þau voru í matarleit samkvæmt tölfræði Sameinuðu þjóðanna. Nokkrar hjálparstöðvar eru á Gasa þar sem íbúar geta fengið eitthvað matarkyns en Bandaríkjamenn sjá um þær. „Í dag borða ég á sjúkrahúsinu. Þegar ég verð betri, mun ég fara aftur að þessum miðstöðvum sama hvað. Ég er sá eini sem aflar matar fyrir fjölskylduna,“ segir Mohammad al-Qedra sem er meðal þeirra sem særst hafa í árásum Ísraela á hjálparstöðvarnar. Hjálparsamtökin UNRWA segjast þá vera með sex þúsund vörubíla af mat, lyfjum og öðrum nauðsynjavörum sem standa í bæði Jórdaníu og Egyptalandi. Þau geti ekki afhent íbúum Gasa nauðsynjavörurnar þar sem Ísraelsher komi í veg fyrir það. Herinn neitar hins vegar að hann komi í veg fyrir sendingarnar. Fleiri en hundrað alþjóðleg hjálparsamtök segja í sameiginlegri yfirlýsingu að hungursneyð breiðist nú út á Gasaströndinni. Á meðal þeirra eru Barnaheill og Læknar án landamæra. Einungis 28 flutningabílar með nauðsynjum komist inn á svæðið á hverjum degi en áætlað er að þurfi sex hundruð slíka á hverjum degi til að bregðast við neyðinni.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira