Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Hinrik Wöhler skrifar 17. júlí 2025 18:31 Afturelding - ÍA Besta deild karla sumar 2025 Afturelding og Fram áttust við í 15. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að Varmá í kvöld. Lokatölur leiksins urðu 1-1 en gestirnir jöfnuðu metin á 72. mínútu. Þokkalega sanngjörn niðurstaða í Mosfellsbæ í kvöld. Nánari umfjöllun og viðtöl á Vísi síðar í kvöld. Afturelding Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti
Afturelding og Fram áttust við í 15. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að Varmá í kvöld. Lokatölur leiksins urðu 1-1 en gestirnir jöfnuðu metin á 72. mínútu. Þokkalega sanngjörn niðurstaða í Mosfellsbæ í kvöld. Nánari umfjöllun og viðtöl á Vísi síðar í kvöld.