Afturelding

Fréttamynd

Egill og Ási höfðu þetta bara eins og þeir vildu

Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ekki í vafa um hvað hefði skilað FH sigri í Mosfellsbæ í kvöld, í Olís-deild karla í handbolta. Egill Magnússon og Ásbjörn Friðriksson fóru illa með heimamenn og skoruðu samtals 22 mörk í 31-26 sigri FH-inga.

Handbolti
Fréttamynd

Ég sá enga hrindingu í rauða spjaldinu

Afturelding tapaði gegn Val 27-25. Valur var með yfirhöndina nánast allan leikinn sem skilaði sér í tveggja marka sigri. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var hundfúll eftir leik.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.