Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 14. júlí 2025 07:31 Trump ræddi við fréttamenn í gærkvöldi þar sem hann gagnrýndi Pútín Rússlandsforseta. AP Photo/Jacquelyn Martin Keith Kellogg hershöfðingi í Bandaríkjaher og Sérstakur ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta kom til Úkraínu í morgun til skrafs og ráðagerða en búist er við því að rætt verði um frekari hernaðarstuðning fyrir Úkraínumenn og hertari refsiaðgerðir gegn Rússum. Bandaríkjaforseti mun síðan sjálfur hitta Mark Rutte framkvæmdastjóra Nato í Hvíta húsinu í Washington þar sem Úkraína verður einnig til umræðu. Tónninn í Trump gagnvart Úkraínu og Vladimír Pútín Rússlandsforseta hefur breyst nokkuð síðustu daga. „Pútín hefur komið öllum á óvart. Hann lofar öllu fögru og svo gerir svo loftárásir um kvöldið. Það er smá vandamál í gangi þarna og ég kann ekki við það,“ sagði Trump við blaðamenn í gærkvöldi. Í síðustu viku gerðu Rússar sínar umfangsmestu árásir á Úkraínu til þessa og í síðasta mánuði létust fleiri Úkraínumenn í loftárásum Rússa á einum mánuði en síðustu þrjú árin þar á undan. Trump lýsti því svo yfir að hann muni auka við hernaðarstuðning Úkraínumanna og senda þeim búnað á borð við Patriot loftvarnakerfi og fleiri hátæknivopn. Forsetinn tók þó fram að Bandaríkjamenn muni fá vopnastuðninginn að fullu endurgreiddann og að Evrópusambandið muni borga brúsann. Donald Trump Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Bandaríkin Rússland Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Bandaríkjaforseti mun síðan sjálfur hitta Mark Rutte framkvæmdastjóra Nato í Hvíta húsinu í Washington þar sem Úkraína verður einnig til umræðu. Tónninn í Trump gagnvart Úkraínu og Vladimír Pútín Rússlandsforseta hefur breyst nokkuð síðustu daga. „Pútín hefur komið öllum á óvart. Hann lofar öllu fögru og svo gerir svo loftárásir um kvöldið. Það er smá vandamál í gangi þarna og ég kann ekki við það,“ sagði Trump við blaðamenn í gærkvöldi. Í síðustu viku gerðu Rússar sínar umfangsmestu árásir á Úkraínu til þessa og í síðasta mánuði létust fleiri Úkraínumenn í loftárásum Rússa á einum mánuði en síðustu þrjú árin þar á undan. Trump lýsti því svo yfir að hann muni auka við hernaðarstuðning Úkraínumanna og senda þeim búnað á borð við Patriot loftvarnakerfi og fleiri hátæknivopn. Forsetinn tók þó fram að Bandaríkjamenn muni fá vopnastuðninginn að fullu endurgreiddann og að Evrópusambandið muni borga brúsann.
Donald Trump Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Bandaríkin Rússland Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira