Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 7. júlí 2025 06:45 Mikil eyðilegging blasir við. AP/Julio Cortez Tala látinna í hamfaraflóðum sem dunið hafa á Texas-ríki undanfarna eftir mikla og skyndilega vatnavexti hefur náð 81. Fleiri tuga manns er enn saknað og björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar standa í ströngu við að finna týnda ástvini. Kerr-sýsla hefur farið einna verst út úr flóðunum en þar hækkaði vatnsborð Guadalupe-ár um rúma sex metra á innan við tveimur klukkustundum síðastliðinn föstudag. Þar, á bakka Guadalupe-ár, eru kristnar sumarbúðir stúlkna sem heita Camp Mystic. Ellefu stúlkna sem dvöldu í sumarbúðunum er enn saknað og eins starfsmanns. New York Times greinir frá því að á meðal hinna látnu er menntaskólakennari og fjölskylda hans sem fóru í útilegu við bakka Guadalupe-ár. Þau komust ekki undan í tæka tíð þegar vatnavextirnir hófust. Kona á leið til vinnu í verslun Walmart lést einnig þegar hækkandi vatnsborðið gleypti bíl hennar. Eins og fyrr segir er tuga manns enn saknað og stórt viðbragðsteymi björgunarsveita, lögreglumanna og sjálfboðaliða leitar að þeim sem enn er saknað í rústunum. Í gær var talsverð úrkoma á þeim svæðum sem verst hafa komið úr vatnavöxtunum en engin frekari flóð urðu. 28 þeirra látnu eru börn. Sum voru í sumarbúðum og önnur í útileguferðum við bakka árinnar. Mörg hundruð manns taka nú þátt í björgunarstarfi og enn er fólk fundið sem rígheldur sér á trjám eða flýtur á mubblum. Ólíklegra verður með hverri klukkustund að þeir sem fundnir eru séu á lífi. Bandaríkin Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Umfangsmiklar leitaraðgerðir standa yfir í Texas eftir gríðarleg flóð sem riðu yfir í gær. Minnst 43 eru látnir, þar af 15 börn, og fjölmargra er enn saknað. 6. júlí 2025 00:17 Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Björgunarsveitir hafa staðið í ströngu í alla nótt í Texas þar sem umfangsmesta flóð síðari ára hafa riðið yfir. Úrhellisrigning hafa valdið mikilli hækkun og fjölmargra er saknað. Sumarbúðir stelpna urðu einna verst fyrir flóðinu og er 25 stelpna saknað. 24 hið minnsta eru látnir og fleirra saknað. 5. júlí 2025 09:53 Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Ríkisstjórn repúblikana í Bandaríkjunum hefur fjarlægt lögbundnar skýrslur um áhrif loftslagsbreytinga á landið af opinberum vefsíðum. Þingmenn flokksins eru við það að samþykkja að útrýma einnig framlögum til rannsókna á loftslagi jarðar. 1. júlí 2025 10:44 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Kerr-sýsla hefur farið einna verst út úr flóðunum en þar hækkaði vatnsborð Guadalupe-ár um rúma sex metra á innan við tveimur klukkustundum síðastliðinn föstudag. Þar, á bakka Guadalupe-ár, eru kristnar sumarbúðir stúlkna sem heita Camp Mystic. Ellefu stúlkna sem dvöldu í sumarbúðunum er enn saknað og eins starfsmanns. New York Times greinir frá því að á meðal hinna látnu er menntaskólakennari og fjölskylda hans sem fóru í útilegu við bakka Guadalupe-ár. Þau komust ekki undan í tæka tíð þegar vatnavextirnir hófust. Kona á leið til vinnu í verslun Walmart lést einnig þegar hækkandi vatnsborðið gleypti bíl hennar. Eins og fyrr segir er tuga manns enn saknað og stórt viðbragðsteymi björgunarsveita, lögreglumanna og sjálfboðaliða leitar að þeim sem enn er saknað í rústunum. Í gær var talsverð úrkoma á þeim svæðum sem verst hafa komið úr vatnavöxtunum en engin frekari flóð urðu. 28 þeirra látnu eru börn. Sum voru í sumarbúðum og önnur í útileguferðum við bakka árinnar. Mörg hundruð manns taka nú þátt í björgunarstarfi og enn er fólk fundið sem rígheldur sér á trjám eða flýtur á mubblum. Ólíklegra verður með hverri klukkustund að þeir sem fundnir eru séu á lífi.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Umfangsmiklar leitaraðgerðir standa yfir í Texas eftir gríðarleg flóð sem riðu yfir í gær. Minnst 43 eru látnir, þar af 15 börn, og fjölmargra er enn saknað. 6. júlí 2025 00:17 Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Björgunarsveitir hafa staðið í ströngu í alla nótt í Texas þar sem umfangsmesta flóð síðari ára hafa riðið yfir. Úrhellisrigning hafa valdið mikilli hækkun og fjölmargra er saknað. Sumarbúðir stelpna urðu einna verst fyrir flóðinu og er 25 stelpna saknað. 24 hið minnsta eru látnir og fleirra saknað. 5. júlí 2025 09:53 Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Ríkisstjórn repúblikana í Bandaríkjunum hefur fjarlægt lögbundnar skýrslur um áhrif loftslagsbreytinga á landið af opinberum vefsíðum. Þingmenn flokksins eru við það að samþykkja að útrýma einnig framlögum til rannsókna á loftslagi jarðar. 1. júlí 2025 10:44 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Umfangsmiklar leitaraðgerðir standa yfir í Texas eftir gríðarleg flóð sem riðu yfir í gær. Minnst 43 eru látnir, þar af 15 börn, og fjölmargra er enn saknað. 6. júlí 2025 00:17
Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Björgunarsveitir hafa staðið í ströngu í alla nótt í Texas þar sem umfangsmesta flóð síðari ára hafa riðið yfir. Úrhellisrigning hafa valdið mikilli hækkun og fjölmargra er saknað. Sumarbúðir stelpna urðu einna verst fyrir flóðinu og er 25 stelpna saknað. 24 hið minnsta eru látnir og fleirra saknað. 5. júlí 2025 09:53
Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Ríkisstjórn repúblikana í Bandaríkjunum hefur fjarlægt lögbundnar skýrslur um áhrif loftslagsbreytinga á landið af opinberum vefsíðum. Þingmenn flokksins eru við það að samþykkja að útrýma einnig framlögum til rannsókna á loftslagi jarðar. 1. júlí 2025 10:44