Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. júlí 2025 09:53 Vatnshæð Guadalupe-árinnar jókst um átta metra á þremur korterum. AP/Michel Fortier Björgunarsveitir hafa staðið í ströngu í alla nótt í Texas þar sem umfangsmesta flóð síðari ára hafa riðið yfir. Úrhellisrigning hafa valdið mikilli hækkun og fjölmargra er saknað. Sumarbúðir stelpna urðu einna verst fyrir flóðinu og er 25 stelpna saknað. 24 hið minnsta eru látnir og fleirra saknað. Stúlkurnar sem saknað er dvöldu í sumarbúðunum Camp Mystic við bakka Guadalupe árinnar í bænum Hunt. Vatnsborð árinnar hækkaði um átta metra á aðeins 45. New York Times greinir frá því að örvæntingarfullir foreldrar hafi birt myndir af börnum sínum á netið og þyrpst að hjálparmiðstöðvm í von um að finna þar börn sín. Samkvæmt færslu frá Kerr-sýslu er óljóss fjölda fólks saknað. Viðbragðsaðilar leituðu að strönduðu fólki í alla nótt. Þjóðvarðlið Texas bjargaði 237 manns með þyrlum og björgunarsundmönnum. Greg Abbott ríkisstjóri lýsti yfir neyðarástandi í fimmtán sýslum sem flýtir fyrir fjárveitingum úr ríkissjóði til björgunarstarfa. Dan Patrick vararíkisstjóri lét einnig hafa það eftir eftir sér að sumarbúðirnar Camp Mystic hefði haft samband foreldra barna sem er saknað. Hann sagði að foreldrar barna sem ekki höfðu heyrt frá búðunum gætu gengið út frá því að börn þeirra séu heil á húfi. Um 750 stúlkur voru í sumarbúðunum þear flóðið reið yfir. Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Stúlkurnar sem saknað er dvöldu í sumarbúðunum Camp Mystic við bakka Guadalupe árinnar í bænum Hunt. Vatnsborð árinnar hækkaði um átta metra á aðeins 45. New York Times greinir frá því að örvæntingarfullir foreldrar hafi birt myndir af börnum sínum á netið og þyrpst að hjálparmiðstöðvm í von um að finna þar börn sín. Samkvæmt færslu frá Kerr-sýslu er óljóss fjölda fólks saknað. Viðbragðsaðilar leituðu að strönduðu fólki í alla nótt. Þjóðvarðlið Texas bjargaði 237 manns með þyrlum og björgunarsundmönnum. Greg Abbott ríkisstjóri lýsti yfir neyðarástandi í fimmtán sýslum sem flýtir fyrir fjárveitingum úr ríkissjóði til björgunarstarfa. Dan Patrick vararíkisstjóri lét einnig hafa það eftir eftir sér að sumarbúðirnar Camp Mystic hefði haft samband foreldra barna sem er saknað. Hann sagði að foreldrar barna sem ekki höfðu heyrt frá búðunum gætu gengið út frá því að börn þeirra séu heil á húfi. Um 750 stúlkur voru í sumarbúðunum þear flóðið reið yfir.
Bandaríkin Náttúruhamfarir Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira