Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 10:01 Kristófer Ingi Kristinsson fagnar einu þriggja marka sinn í gær. Sýn Sport Breiðablik og Valur nálguðust Víkinga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi með góðum útisigrum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Valsmenn unnu 5-2 sigur á KA fyrir norðan þar sem Valsmenn náðu tvisvar í leiknum að skora tvö mörk á tveimur mínútum. Adam Ægir Pálsson, Tómas Bent Magnússon, Albin Skoglund og Stefán Gísli Stefánsson skoruðu fyrir Val og eitt markið var sjálfsmark. Bjarni Aðalsteinsson og Hans Viktor Guðmundsson skoruðu fyrir KA. Valsmenn unnu 6-1 sigur á KR og hafa því skorað ellefu mörk í síðustu tveimur leikjum sínum. Benedikt V. Warén kom Stjörnunni í 1-0 á móti Blikum á 9. mínútu en Kristófer Ingi Kristinsson kom inn á sem varamaður á 67. mínútu og var búinn að skora þrjú mörk og gjörbreyta leiknum átján mínútum síðar. Aron Bjarnason skoraði fjórða markið og kórónaði sigurinn. Hér fyrir neðan má sjá öll tólf mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og Breiðabliks Klippa: Mörkin úr leik KA og Vals Besta deild karla Breiðablik Valur Stjarnan KA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Valsmenn unnu 5-2 sigur á KA fyrir norðan þar sem Valsmenn náðu tvisvar í leiknum að skora tvö mörk á tveimur mínútum. Adam Ægir Pálsson, Tómas Bent Magnússon, Albin Skoglund og Stefán Gísli Stefánsson skoruðu fyrir Val og eitt markið var sjálfsmark. Bjarni Aðalsteinsson og Hans Viktor Guðmundsson skoruðu fyrir KA. Valsmenn unnu 6-1 sigur á KR og hafa því skorað ellefu mörk í síðustu tveimur leikjum sínum. Benedikt V. Warén kom Stjörnunni í 1-0 á móti Blikum á 9. mínútu en Kristófer Ingi Kristinsson kom inn á sem varamaður á 67. mínútu og var búinn að skora þrjú mörk og gjörbreyta leiknum átján mínútum síðar. Aron Bjarnason skoraði fjórða markið og kórónaði sigurinn. Hér fyrir neðan má sjá öll tólf mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Stjörnunnar og Breiðabliks Klippa: Mörkin úr leik KA og Vals
Besta deild karla Breiðablik Valur Stjarnan KA Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira