Ró að færast yfir LA eftir fjögur hundruð handtökur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. júní 2025 00:05 Donald Trump sendi fjögur þúsund þjóðvarðliða og sjö hundruð landgönguliða til að bregðast við mótmælunum. AP Lögregluyfirvöld í Los Angeles hafa handtekið nærri fjögur hundruð manns vegna mótmælanna sem fram hafa farið í borginni síðan á laugardag. Ró er að færast yfir borgina. AP hefur eftir lögreglunni að flestar handtökurnar hafi verið framkvæmdar vegna þess að mótmælendur hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu. Þá hafa einhverjir verið handteknir fyrir að ganga í skrokk á lögreglumönnum og fyrir vörslu sprengiefna. Í frétt BBC segir að 330 hinna handteknu séu óskráðir innflytjendur. Einn hafi verið handtekinn vegna gruns um tilraun til manndráps eftir að hafa ráðist að lögreglumanni. Í gærkvöldi var komið á útgöngubanni í hluta Los Angeles til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Fjögur þúsund þjóðvarðliðar og sjö hundruð landgönguliðar höfðu þá verið sendir til borgarinnar vegna mótmælanna. Karen Bass borgarstjóri Los Angeles kenndi áhlaupum Innflytjendastofnunnar Bandaríkjanna (ICE) um hvernig fór á blaðamannafundi í dag. Útsendarar ICE og annarra löggæslustofnanna hafa fjölgað áhlaupum sínum og handtökum víðs vegar um Bandaríkin að undanförnu. Markmiðið er verða við loforði Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að fjölga brottvísunum fólks sem ólöglega í Bandaríkjunum. Á blaðamannafundinum sagði Bass að LA væri hluti af tilraun til að ákvarða hve langt ríkisstjórnin gæti gengið inn á valdsvið borgarstjórnarinnar. Hún hefur áður biðlað til ríkisstjórnarinnar að binda enda á áhlaupin. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
AP hefur eftir lögreglunni að flestar handtökurnar hafi verið framkvæmdar vegna þess að mótmælendur hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu. Þá hafa einhverjir verið handteknir fyrir að ganga í skrokk á lögreglumönnum og fyrir vörslu sprengiefna. Í frétt BBC segir að 330 hinna handteknu séu óskráðir innflytjendur. Einn hafi verið handtekinn vegna gruns um tilraun til manndráps eftir að hafa ráðist að lögreglumanni. Í gærkvöldi var komið á útgöngubanni í hluta Los Angeles til að stöðva gripdeildir og ofbeldi af hálfu mótmælenda. Fjögur þúsund þjóðvarðliðar og sjö hundruð landgönguliðar höfðu þá verið sendir til borgarinnar vegna mótmælanna. Karen Bass borgarstjóri Los Angeles kenndi áhlaupum Innflytjendastofnunnar Bandaríkjanna (ICE) um hvernig fór á blaðamannafundi í dag. Útsendarar ICE og annarra löggæslustofnanna hafa fjölgað áhlaupum sínum og handtökum víðs vegar um Bandaríkin að undanförnu. Markmiðið er verða við loforði Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að fjölga brottvísunum fólks sem ólöglega í Bandaríkjunum. Á blaðamannafundinum sagði Bass að LA væri hluti af tilraun til að ákvarða hve langt ríkisstjórnin gæti gengið inn á valdsvið borgarstjórnarinnar. Hún hefur áður biðlað til ríkisstjórnarinnar að binda enda á áhlaupin.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira