Vilja sjá Þórólf hugsa líka um konurnar: „Gæti gert þetta að ríkasta liði landsins“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2025 11:02 Hrafnhildur Salka Pálmadóttir og félagar í Tindastólsliðinu fá lítinn stuðning á Sauðárkróki að mati Bestu markanna.Þær hvetja Þórólf Gíslason, kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki til að leggja pening í liðið. Vísir/Samsett mynd Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu Tindastólsliðið og lítinn áhuga bæjarfélagsins á liðinu sínu. Helena bar saman kvennafótboltalið Tindastóls og karlakörfuboltalið félagsins þar sem enginn vill missa af leik. Allt aðra sögu er að segja af kvennaliðinu. Helena tók eftir því hversu fáir mættu á leik Tindastóls og Vals í áttundu umferðinni þar sem heimastelpur tóku stig af Val. „Ég kíkti þangað í heimsókn fyrir fjórum árum og þá var biluð stemmning. Allir rosalega glaðir og mikið í kringum Tindastól,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Af hverju vill enginn eiga lið í Bestu deild kvenna? „Nú höfum við alveg séð fréttir af þeim. Þær eru ekki á samning og það vill enginn vera í stjórn. Það búa í kringum 2700 á Króknum og fimm þúsund í öllum Skagafirði. Af hverju taldi ég svona í kringum 46 í stúkunni á þessum leik þegar ég er búin að horfa á kjaftfullt Síki af körfuboltafólki sem elskar liðið sitt,“ sagði Helena. Klippa: Bestu mörkin: Af hverju vill enginn á Króknum eiga lið í Bestu deild kvenna? „Af hverju vill enginn eiga lið í Bestu deild kvenna,“ spurði Helena. „Þetta er greinilega áhugavert út af því að þetta lið er að standa sig gríðarlega vel. Að vera með mann eins og Donna [Halldór Jón Sigurðsson] í brúnni. Heimamann sem brennur fyrir þetta. Það eru engir peningar og enginn að sjá um þetta. Kaupfélag Skagfirðinga á bókstaflega allt landið, hvar er Þórólfur,“ spurði Þóra Björg Helgadóttir og var þá að tala um Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki. Það væri ekki dropi í hafið „Hann myndi ekki finna fyrir því og hann gæti gert þetta að ríkasta liði landsins og það væri ekki dropi í hafið,“ sagði Þóra. „Ef Þórólfur ákvæði: Ég ætla að leggja pening í þetta og komast í Evrópukeppni. Þá gæti hann súmmerað aurana sína ég veit ekki hvert,“ sagði Helena. „Ég hef aldrei skilið af hverju það eru svona fáir sem fatta þetta. Þeir ætla að gera þetta karlamegin og eyða alveg grilljónum í staðinn fyrir að eyða einhverju broti. Vitiði hvað væri gaman ef Tindastóll væri topplið,“ sagði Þóra. Það má horfa á þessa umræðu hér fyrir ofan. Bestu mörkin Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Helena tók eftir því hversu fáir mættu á leik Tindastóls og Vals í áttundu umferðinni þar sem heimastelpur tóku stig af Val. „Ég kíkti þangað í heimsókn fyrir fjórum árum og þá var biluð stemmning. Allir rosalega glaðir og mikið í kringum Tindastól,“ sagði Helena Ólafsdóttir, umsjónarkona Bestu markanna. Af hverju vill enginn eiga lið í Bestu deild kvenna? „Nú höfum við alveg séð fréttir af þeim. Þær eru ekki á samning og það vill enginn vera í stjórn. Það búa í kringum 2700 á Króknum og fimm þúsund í öllum Skagafirði. Af hverju taldi ég svona í kringum 46 í stúkunni á þessum leik þegar ég er búin að horfa á kjaftfullt Síki af körfuboltafólki sem elskar liðið sitt,“ sagði Helena. Klippa: Bestu mörkin: Af hverju vill enginn á Króknum eiga lið í Bestu deild kvenna? „Af hverju vill enginn eiga lið í Bestu deild kvenna,“ spurði Helena. „Þetta er greinilega áhugavert út af því að þetta lið er að standa sig gríðarlega vel. Að vera með mann eins og Donna [Halldór Jón Sigurðsson] í brúnni. Heimamann sem brennur fyrir þetta. Það eru engir peningar og enginn að sjá um þetta. Kaupfélag Skagfirðinga á bókstaflega allt landið, hvar er Þórólfur,“ spurði Þóra Björg Helgadóttir og var þá að tala um Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki. Það væri ekki dropi í hafið „Hann myndi ekki finna fyrir því og hann gæti gert þetta að ríkasta liði landsins og það væri ekki dropi í hafið,“ sagði Þóra. „Ef Þórólfur ákvæði: Ég ætla að leggja pening í þetta og komast í Evrópukeppni. Þá gæti hann súmmerað aurana sína ég veit ekki hvert,“ sagði Helena. „Ég hef aldrei skilið af hverju það eru svona fáir sem fatta þetta. Þeir ætla að gera þetta karlamegin og eyða alveg grilljónum í staðinn fyrir að eyða einhverju broti. Vitiði hvað væri gaman ef Tindastóll væri topplið,“ sagði Þóra. Það má horfa á þessa umræðu hér fyrir ofan.
Bestu mörkin Besta deild kvenna Tindastóll Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn