Caroline kveður Þrótt og heldur heim til Bandaríkjanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2025 15:32 Caroline Murray hefur verið einn besti leikmaður Þróttar síðustu tvö tímabil. vísir Caroline Murray er á förum frá toppliði Þróttar í Bestu deild kvenna til Sporting Club Jacksonville í Flórída, sem er nýstofnað lið í bandarísku USL atvinnumannadeildinni. Hún verður með í næstu þremur leikjum en yfirgefur Laugardalinn þegar landsleikjahlé skellur á vegna EM. Caroline kom fyrst til Íslands árið 2017 og spilaði með FH í efstu deild áður en hún fór til Svíþjóðar og Finnlands. Hún sneri svo aftur til Íslands í fyrra og hefur verið einn besti leikmaður Þróttar síðan. Á þessu tímabili hefur hún spilað alla sjö leikina með Þrótti í Bestu deildinn og lagt upp tvö mörk fyrir liðið, sem situr ósigrað í efsta sæti deildarinnar. Caroline ætlar hins vegar ekki að halda áfram í toppbaráttunni með Þrótti í sumar og skilur við liðið þegar landsleikjahlé skellur á vegna EM þann 22. júní. Hún nær næstu þremur leikjum liðsins gegn Þór/KA, Stjörnunni og Fram. Svo heldur heim til Bandaríkjanna að spila með hinu nýstofnaða Sporting Club Jacksonville í Flórída. Caroline í leik gegn Víkingi fyrr á tímabilinu.vísir „Caroline Murray á að baki frábæran feril sem hún vill nú framlengja í sínu heimalandi“ segir í tilkynningu Þróttar. ,,Það er auðvitað mikill söknuður af Caroline sem verið hefur einn besti leikmaður Þróttar undangengin tvö tímabil. Henni býðst hins vegar tækifæri sem hún hefur lengið beðið eftir og Knd. Þróttar vill ekki standa í vegi hennar á þessum tíma. Við óskum henni velfarnaðar í nýju verkefni og vitum að hún á eftir að standa sig vel, enda manneskja sem alltaf gerir sitt allra besta, jafnt innan sem utan vallar” segir formaðurinn Kristján Kristjánsson í tilkynningu Þróttar. Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Caroline kom fyrst til Íslands árið 2017 og spilaði með FH í efstu deild áður en hún fór til Svíþjóðar og Finnlands. Hún sneri svo aftur til Íslands í fyrra og hefur verið einn besti leikmaður Þróttar síðan. Á þessu tímabili hefur hún spilað alla sjö leikina með Þrótti í Bestu deildinn og lagt upp tvö mörk fyrir liðið, sem situr ósigrað í efsta sæti deildarinnar. Caroline ætlar hins vegar ekki að halda áfram í toppbaráttunni með Þrótti í sumar og skilur við liðið þegar landsleikjahlé skellur á vegna EM þann 22. júní. Hún nær næstu þremur leikjum liðsins gegn Þór/KA, Stjörnunni og Fram. Svo heldur heim til Bandaríkjanna að spila með hinu nýstofnaða Sporting Club Jacksonville í Flórída. Caroline í leik gegn Víkingi fyrr á tímabilinu.vísir „Caroline Murray á að baki frábæran feril sem hún vill nú framlengja í sínu heimalandi“ segir í tilkynningu Þróttar. ,,Það er auðvitað mikill söknuður af Caroline sem verið hefur einn besti leikmaður Þróttar undangengin tvö tímabil. Henni býðst hins vegar tækifæri sem hún hefur lengið beðið eftir og Knd. Þróttar vill ekki standa í vegi hennar á þessum tíma. Við óskum henni velfarnaðar í nýju verkefni og vitum að hún á eftir að standa sig vel, enda manneskja sem alltaf gerir sitt allra besta, jafnt innan sem utan vallar” segir formaðurinn Kristján Kristjánsson í tilkynningu Þróttar.
Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki