Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. maí 2025 21:50 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að ræða við Vladímír Pútín Rússlandsforseta á mánudag um að „binda enda á blóðbaðið“ í Úkraínu. Trump greindi frá þessu á samfélagsmiðli sínum, Truth Social, fyrr í kvöldi. Þar sagði Trump að símtalið myndi eiga sér stað klukkan 10 að staðaltíma austurstrandar Bandaríkjanna (klukkan 14 á íslenskum tíma). Eftir það símtal myndi hann ræða við Vólódómír Selenskí Úkraínuforseta og aðra Nato-meðlimi. Sagðist Trump vona að samtölin myndu leiða til vopnahlés og stríðinu ljúka. Viðræðum úkraínskra og rússneskra erindreka í Istanbúl lauk eftir aðeins tveggja tíma fund í gær. Fundurinn var sá fyrsti í þrjú ár þar sem fulltrúar Rússa og Úkraínumanna mætast og voru Rússar sagðir hafa lagt fram óásættanlegar kröfur. Trump bauðst til að vera viðstaddur fundinn ef Pútín yrði það líka en Pútín var ekki til í það. Þó fundurinn hafi ekki verið árangursríkur þá samþykktu ríkin að skiptast á stærstu fangaskiptum frá 2022 á næstu dögum. Undirbúningur hafinn fyrir fundinn „Vonandi verður þetta árangursríkur dagur, vopnahlé muni eiga sér stað og að þessu ofbeldisfulla stríði, stríði sem hefði aldrei átt að eiga sér stað, muni ljúka. Guð blessi okkur öll!!!“ skrifaði Trump einnig í færslu sinni. Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Kreml, staðfesti við rússneska miðla að undirbúningur væri hafinn fyrir símtal milli Pútín og Trump á mánudag. „Samtalið er í vinnslu,“ sagði Peskov við ríkismiðilinn Tass. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Úkraína Vladimír Pútín Donald Trump Mest lesið Börnin heim eftir meiriháttar vandræðagang Innlent Rukkuð um hundrað þúsund fyrir stutta ferð frá flugvellinum Innlent Fimmtíu manns tóku þátt í leit sem stóð til fjögur í nótt Innlent Lögreglan lýsir eftir Sigríði Innlent Fékk hláturskast í ræðustól Innlent Hitnaði í hamsi: „Forseti er með orðið!“ Innlent Ólga meðal þristavina vegna örlaga Gunnfaxa Innlent Grunur um tvö kynferðisbrot á bíladögum Innlent Annar þingmaðurinn látinn og byssumannsins enn leitað Erlent Tíu drepnir í Ísrael og Írönum ráðlagt að rýma Erlent Fleiri fréttir Annar þingmaðurinn látinn og byssumannsins enn leitað Tíu drepnir í Ísrael og Írönum ráðlagt að rýma Minnst þrír latnir í Ísrael og Teheran í ljósum logum Tveir ríkisþingmenn skotnir á heimilum sínum Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Tuttugu börn drepin í árás á íbúðablokk í Tehran Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Aukinn hraði í framsókn Rússa Minnst tveir drepnir í hefndarárásum Írana Fregnir af eldsvoða á flugvelli í Teheran Segir Íran hafa farið yfir strikið Íranir hefna sín og eldflaugar fljúga í Tel Aviv Forsætisráðherra Spánar biður þjóðina afsökunar á spillingarmáli Flugriti indversku þotunnar sagður fundinn á húsþaki Segir klerkastjórninni að semja áður en það „verður of seint“ Yfirtaka Trumps á þjóðvarðliðinu dæmd ólögleg en hann heldur stjórninni Íranir séu vikum eða mánuðum frá kjarnorkusprengju Leita vísbendinga um flugslysið og fleiri fórnarlamba Æðstiklerkurinn hótar hefndum og drónaárásir eru hafnar Ísraelar gera árásir á Íran „Hann er ástæðan fyrir því að það er ótti“ Öldungadeildarþingmaður borinn út af blaðamannafundi Staðfesta 241 andlát og einn eftirlifanda Réðust á tómstundamiðstöð fyrir útlendinga þegar óeirðir héldu áfram Telur að enginn hafi komist lífs af úr flugslysinu Ísraelar sagðir undirbúa árásir á Íran Sigldu tveimur flugmóðurskipum lengra en áður út á Kyrrahafið Þota með á þriðja hundrað manns brotlenti í íbúðahverfi Fækka í sendiráðinu í Bagdad vegna öryggisógnar Púað á Trump í Kennedy Center og mótmælin breiðast út Bandarískar herstöðvar verða reistar í Danmörku Sjá meira
Trump greindi frá þessu á samfélagsmiðli sínum, Truth Social, fyrr í kvöldi. Þar sagði Trump að símtalið myndi eiga sér stað klukkan 10 að staðaltíma austurstrandar Bandaríkjanna (klukkan 14 á íslenskum tíma). Eftir það símtal myndi hann ræða við Vólódómír Selenskí Úkraínuforseta og aðra Nato-meðlimi. Sagðist Trump vona að samtölin myndu leiða til vopnahlés og stríðinu ljúka. Viðræðum úkraínskra og rússneskra erindreka í Istanbúl lauk eftir aðeins tveggja tíma fund í gær. Fundurinn var sá fyrsti í þrjú ár þar sem fulltrúar Rússa og Úkraínumanna mætast og voru Rússar sagðir hafa lagt fram óásættanlegar kröfur. Trump bauðst til að vera viðstaddur fundinn ef Pútín yrði það líka en Pútín var ekki til í það. Þó fundurinn hafi ekki verið árangursríkur þá samþykktu ríkin að skiptast á stærstu fangaskiptum frá 2022 á næstu dögum. Undirbúningur hafinn fyrir fundinn „Vonandi verður þetta árangursríkur dagur, vopnahlé muni eiga sér stað og að þessu ofbeldisfulla stríði, stríði sem hefði aldrei átt að eiga sér stað, muni ljúka. Guð blessi okkur öll!!!“ skrifaði Trump einnig í færslu sinni. Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Kreml, staðfesti við rússneska miðla að undirbúningur væri hafinn fyrir símtal milli Pútín og Trump á mánudag. „Samtalið er í vinnslu,“ sagði Peskov við ríkismiðilinn Tass.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Rússland Úkraína Vladimír Pútín Donald Trump Mest lesið Börnin heim eftir meiriháttar vandræðagang Innlent Rukkuð um hundrað þúsund fyrir stutta ferð frá flugvellinum Innlent Fimmtíu manns tóku þátt í leit sem stóð til fjögur í nótt Innlent Lögreglan lýsir eftir Sigríði Innlent Fékk hláturskast í ræðustól Innlent Hitnaði í hamsi: „Forseti er með orðið!“ Innlent Ólga meðal þristavina vegna örlaga Gunnfaxa Innlent Grunur um tvö kynferðisbrot á bíladögum Innlent Annar þingmaðurinn látinn og byssumannsins enn leitað Erlent Tíu drepnir í Ísrael og Írönum ráðlagt að rýma Erlent Fleiri fréttir Annar þingmaðurinn látinn og byssumannsins enn leitað Tíu drepnir í Ísrael og Írönum ráðlagt að rýma Minnst þrír latnir í Ísrael og Teheran í ljósum logum Tveir ríkisþingmenn skotnir á heimilum sínum Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Tuttugu börn drepin í árás á íbúðablokk í Tehran Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Aukinn hraði í framsókn Rússa Minnst tveir drepnir í hefndarárásum Írana Fregnir af eldsvoða á flugvelli í Teheran Segir Íran hafa farið yfir strikið Íranir hefna sín og eldflaugar fljúga í Tel Aviv Forsætisráðherra Spánar biður þjóðina afsökunar á spillingarmáli Flugriti indversku þotunnar sagður fundinn á húsþaki Segir klerkastjórninni að semja áður en það „verður of seint“ Yfirtaka Trumps á þjóðvarðliðinu dæmd ólögleg en hann heldur stjórninni Íranir séu vikum eða mánuðum frá kjarnorkusprengju Leita vísbendinga um flugslysið og fleiri fórnarlamba Æðstiklerkurinn hótar hefndum og drónaárásir eru hafnar Ísraelar gera árásir á Íran „Hann er ástæðan fyrir því að það er ótti“ Öldungadeildarþingmaður borinn út af blaðamannafundi Staðfesta 241 andlát og einn eftirlifanda Réðust á tómstundamiðstöð fyrir útlendinga þegar óeirðir héldu áfram Telur að enginn hafi komist lífs af úr flugslysinu Ísraelar sagðir undirbúa árásir á Íran Sigldu tveimur flugmóðurskipum lengra en áður út á Kyrrahafið Þota með á þriðja hundrað manns brotlenti í íbúðahverfi Fækka í sendiráðinu í Bagdad vegna öryggisógnar Púað á Trump í Kennedy Center og mótmælin breiðast út Bandarískar herstöðvar verða reistar í Danmörku Sjá meira