Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 12:45 Víkingar hafa ekki tapað fyrir FH-ingum í fimm ár. vísir/hulda margrét Víkingur sigraði FH, 3-1, í 6. umferð Bestu deildar karla í gær. Óhætt er að segja að Víkingar hafi haft gott tak á FH-ingum síðustu árin. Mathias Rosenørn, markvörður FH, var ansi gjafmildur í leiknum í Víkinni í gær en Daníel Hafsteinsson skoraði tvö seinni mörk Víkings eftir mistök hjá honum. Sigurinn í gær var tólfti sigur Víkings á FH í deild og bikar í röð. FH vann Víking, 1-0, í Kaplakrika 17. september 2020 en hefur síðan ekki fengið stig gegn Fossvogsliðinu. Eftir sigurinn í gær hefur Víkingur unnið síðustu ellefu deildarleikina gegn FH auk þess sem Víkingar sigruðu FH-inga, 3-2, í bikarúrslitaleiknum 2022. Síðustu tólf leikir Víkings og FH 12. júní 2021: Víkingur 1-0 FH 29. ágúst 2021: FH 1-2 Víkingur 18. apríl 2022: Víkingur 2-1 FH 16. júlí 2022: FH 0-3 Víkingur 1. október 2022: FH 2-3 Víkingur (bikarúrslit) 14. maí 2023: Víkingur 2-0 FH 8. júlí 2023: FH 1-3 Víkingur 28. september 2023: Víkingur 2-1 FH 12. maí 2024: Víkingur 2-0 FH 5. júlí 2024: FH 2-3 Víkingur 25. september 2024: Víkingur 3-0 FH 11. maí 2025: Víkingur 3-1 FH Víkingur og FH hafa alls mæst 57 sinnum í efstu deild. Víkingar hafa unnið 23 leiki, FH-ingar sautján og sautján hafa endað með jafntefli. Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Alltaf vonbrigði að tapa, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum leik. Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Víkingum. Lokatölur 3-1. 11. maí 2025 21:52 Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Víkingar komu sér aftur á toppinn í Bestu deildinni eftir 3-1 sigur á FH í kvöld. Tólfta tap FH í röð gegn Víkingum, sem virðast vera með heljartak á Hafnfirðingum. 11. maí 2025 21:12 Mest lesið Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Ræddi metið við son Tryggva: „Myndi skipta mig miklu máli að ná þessu meti“ Íslenski boltinn „Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Íslenski boltinn Markalaus en öruggur opnunarleikur í Miami Fótbolti Man City að fá einn efnilegasta miðjumann Evrópu Enski boltinn Í beinni: Vestri - KA | Komast Vestramenn aftur á beinu brautina? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Fram | Valskonur í vanda með ólseigum Frömurum Íslenski boltinn Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Enski boltinn Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Formúla 1 Dagskráin í dag: Bestu deildir karla og kvenna ásamt Opna bandaríska Sport Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - KA | Komast Vestramenn aftur á beinu brautina? Í beinni: FHL - Víkingur | Botnslagur fyrir austan Í beinni: Valur - Fram | Valskonur í vanda með ólseigum Frömurum „Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Ræddi metið við son Tryggva: „Myndi skipta mig miklu máli að ná þessu meti“ „Erum sjálfum okkur verstir“ „Heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna“ „Meira getur maður ekki beðið um“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 3-2 | Heimamenn í Evrópubaráttu með góðum sigri Njarðvík með öflugan endurkomusigur gegn Þór Heitir Valsmenn fara á toppinn með sigri Pedersen í tvö hundruð leikja klúbbinn í kvöld: „Skiptir mig miklu máli“ ÍR áfram taplaust á toppnum eftir sigur í Breiðholtsslag Jón Gnarr heiðursgestur á Breiðholtsslag í fótbolta Þrjár Guðmundsdætur í liði KR og Albert mætti Ekki spilað á Þjóðhátíð og meistararnir á heimavelli Blikar hentu nágrönnunum út og gripu síðasta farseðilinn Flug FH heldur áfram inn í undanúrslit Bíða eftir gúmmíi og spila á Þórsvelli eins og stelpurnar Uppgjörið: Valur - Þróttur 2-1 | Valskonur í undanúrslit Þróttur fékk kröftugan framherja sem þarf að bíða fram að stórleiknum Breiðablik búið að semja við Damir „Auðvitað þyrstir okkur í sigur sem fyrst“ Harma ljót orð í Dalnum og lofa bættri gæslu ÍR og Njarðvík áfram taplaus „Þróttarar gefa ekkert eftir, er þeim ekki alvara í þessu stríði?“ Landsliðskonan reddaði málunum fyrir leik á Kópavogsvelli Vilja sjá Þórólf hugsa líka um konurnar: „Gæti gert þetta að ríkasta liði landsins“ Sjáðu frábært liðsmark FH, markaveislu Blika og Þrótt halda sig á toppnum Leik lokið: Þróttur - Þór/KA 2-0 | Þróttur með þriggja stiga forskot á toppnum Sjá meira
Mathias Rosenørn, markvörður FH, var ansi gjafmildur í leiknum í Víkinni í gær en Daníel Hafsteinsson skoraði tvö seinni mörk Víkings eftir mistök hjá honum. Sigurinn í gær var tólfti sigur Víkings á FH í deild og bikar í röð. FH vann Víking, 1-0, í Kaplakrika 17. september 2020 en hefur síðan ekki fengið stig gegn Fossvogsliðinu. Eftir sigurinn í gær hefur Víkingur unnið síðustu ellefu deildarleikina gegn FH auk þess sem Víkingar sigruðu FH-inga, 3-2, í bikarúrslitaleiknum 2022. Síðustu tólf leikir Víkings og FH 12. júní 2021: Víkingur 1-0 FH 29. ágúst 2021: FH 1-2 Víkingur 18. apríl 2022: Víkingur 2-1 FH 16. júlí 2022: FH 0-3 Víkingur 1. október 2022: FH 2-3 Víkingur (bikarúrslit) 14. maí 2023: Víkingur 2-0 FH 8. júlí 2023: FH 1-3 Víkingur 28. september 2023: Víkingur 2-1 FH 12. maí 2024: Víkingur 2-0 FH 5. júlí 2024: FH 2-3 Víkingur 25. september 2024: Víkingur 3-0 FH 11. maí 2025: Víkingur 3-1 FH Víkingur og FH hafa alls mæst 57 sinnum í efstu deild. Víkingar hafa unnið 23 leiki, FH-ingar sautján og sautján hafa endað með jafntefli.
12. júní 2021: Víkingur 1-0 FH 29. ágúst 2021: FH 1-2 Víkingur 18. apríl 2022: Víkingur 2-1 FH 16. júlí 2022: FH 0-3 Víkingur 1. október 2022: FH 2-3 Víkingur (bikarúrslit) 14. maí 2023: Víkingur 2-0 FH 8. júlí 2023: FH 1-3 Víkingur 28. september 2023: Víkingur 2-1 FH 12. maí 2024: Víkingur 2-0 FH 5. júlí 2024: FH 2-3 Víkingur 25. september 2024: Víkingur 3-0 FH 11. maí 2025: Víkingur 3-1 FH
Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Tengdar fréttir Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Alltaf vonbrigði að tapa, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum leik. Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Víkingum. Lokatölur 3-1. 11. maí 2025 21:52 Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Víkingar komu sér aftur á toppinn í Bestu deildinni eftir 3-1 sigur á FH í kvöld. Tólfta tap FH í röð gegn Víkingum, sem virðast vera með heljartak á Hafnfirðingum. 11. maí 2025 21:12 Mest lesið Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Ræddi metið við son Tryggva: „Myndi skipta mig miklu máli að ná þessu meti“ Íslenski boltinn „Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Íslenski boltinn Markalaus en öruggur opnunarleikur í Miami Fótbolti Man City að fá einn efnilegasta miðjumann Evrópu Enski boltinn Í beinni: Vestri - KA | Komast Vestramenn aftur á beinu brautina? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Fram | Valskonur í vanda með ólseigum Frömurum Íslenski boltinn Tottenham festir fyrstu kaup í stjóratíð Frank Enski boltinn Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Formúla 1 Dagskráin í dag: Bestu deildir karla og kvenna ásamt Opna bandaríska Sport Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - KA | Komast Vestramenn aftur á beinu brautina? Í beinni: FHL - Víkingur | Botnslagur fyrir austan Í beinni: Valur - Fram | Valskonur í vanda með ólseigum Frömurum „Mjög ryðguð en furðu fljótt fór rykið af mér“ Ræddi metið við son Tryggva: „Myndi skipta mig miklu máli að ná þessu meti“ „Erum sjálfum okkur verstir“ „Heilt yfir sterkara liðið og áttum skilið að vinna“ „Meira getur maður ekki beðið um“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 3-2 | Heimamenn í Evrópubaráttu með góðum sigri Njarðvík með öflugan endurkomusigur gegn Þór Heitir Valsmenn fara á toppinn með sigri Pedersen í tvö hundruð leikja klúbbinn í kvöld: „Skiptir mig miklu máli“ ÍR áfram taplaust á toppnum eftir sigur í Breiðholtsslag Jón Gnarr heiðursgestur á Breiðholtsslag í fótbolta Þrjár Guðmundsdætur í liði KR og Albert mætti Ekki spilað á Þjóðhátíð og meistararnir á heimavelli Blikar hentu nágrönnunum út og gripu síðasta farseðilinn Flug FH heldur áfram inn í undanúrslit Bíða eftir gúmmíi og spila á Þórsvelli eins og stelpurnar Uppgjörið: Valur - Þróttur 2-1 | Valskonur í undanúrslit Þróttur fékk kröftugan framherja sem þarf að bíða fram að stórleiknum Breiðablik búið að semja við Damir „Auðvitað þyrstir okkur í sigur sem fyrst“ Harma ljót orð í Dalnum og lofa bættri gæslu ÍR og Njarðvík áfram taplaus „Þróttarar gefa ekkert eftir, er þeim ekki alvara í þessu stríði?“ Landsliðskonan reddaði málunum fyrir leik á Kópavogsvelli Vilja sjá Þórólf hugsa líka um konurnar: „Gæti gert þetta að ríkasta liði landsins“ Sjáðu frábært liðsmark FH, markaveislu Blika og Þrótt halda sig á toppnum Leik lokið: Þróttur - Þór/KA 2-0 | Þróttur með þriggja stiga forskot á toppnum Sjá meira
Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Alltaf vonbrigði að tapa, við vorum sjálfum okkur verstir í þessum leik. Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tap sinna manna gegn Víkingum. Lokatölur 3-1. 11. maí 2025 21:52
Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Víkingar komu sér aftur á toppinn í Bestu deildinni eftir 3-1 sigur á FH í kvöld. Tólfta tap FH í röð gegn Víkingum, sem virðast vera með heljartak á Hafnfirðingum. 11. maí 2025 21:12