„Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 8. maí 2025 21:45 Ruben Amorim er kominn með Manchester United í úrslit Evrópudeildarinnar Getty/Michael Steele Ruben Amorim þjálfari Manchester United var ánægður með að komast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og þá sérstaklega fyrir stuðningsmenn liðsins. „Það er það minnsta sem við getum gert fyrir stuðningsmennina okkar, fyrir þann stuðning sem þeir hafa sýnt okkur á þessu erfiða tímabili. Ég er þegar orðinn stressaður vegna úrslitaleiksins. Ef okkur tekst ekki ætlunarverkið þá þýðir þetta ekkert, en við erum ánægðir með að vera komnir þangað þannig við sjáum til,“ sagði Amorim „Ég veit að ég ætti að vera betri þjálfari og liðið ætti að vera betra en það er, en við erum að reyna. Við höfum staðið okkur vel í Evrópu en þetta er búið að vera erfitt í deildinni,“ sagði Amorim Mason Mount skoraði tvö mörk í leiknum og átti góðan leik eftir að hafa komið inn af bekknum. „Ég er svo ánægður fyrir hans hönd. Hann er frábær leikmaður, vinnur mjög hart af sér og hefur gæði. Ég er mjög hrifinn af Kobbie Mainoo, hann spilaði bara í tíu mínútur en allt sem hann gerði var gott. Stundum ertu á bekknum og getur breytt leiknum þaðan,“ sagði Amorim „Þegar maður sér svona leikmann eins og Mason Mount, sem vinnur hart af sér á hverjum degi. Borðar vel, fer í ísböð, þegar maður er með slíkan leikmann, vill maður bara hjálpa honum. Hann er fullkominn í þessa stöðu þar sem hann getur verið miðjumaður en getur líka hlaupið eins og kantmaður. Þannig ég er mjög ánægður fyrir hans hönd.“ Manchester United hefur glímt við mikið af meiðslum á þessu tímabili en Mount er einn af þeim sem hefur verið mikið frá. „Þegar þú ert með heilan hóp, er hægt að hugsa meira um leikinn. Stundum erum við bara að lifa af í hinum og þessum stöðum, en með fleiri valmöguleika er hægt að breyta leiknum. Það eru hlutir sem hjálpa þér að vinna leiki.“ Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
„Það er það minnsta sem við getum gert fyrir stuðningsmennina okkar, fyrir þann stuðning sem þeir hafa sýnt okkur á þessu erfiða tímabili. Ég er þegar orðinn stressaður vegna úrslitaleiksins. Ef okkur tekst ekki ætlunarverkið þá þýðir þetta ekkert, en við erum ánægðir með að vera komnir þangað þannig við sjáum til,“ sagði Amorim „Ég veit að ég ætti að vera betri þjálfari og liðið ætti að vera betra en það er, en við erum að reyna. Við höfum staðið okkur vel í Evrópu en þetta er búið að vera erfitt í deildinni,“ sagði Amorim Mason Mount skoraði tvö mörk í leiknum og átti góðan leik eftir að hafa komið inn af bekknum. „Ég er svo ánægður fyrir hans hönd. Hann er frábær leikmaður, vinnur mjög hart af sér og hefur gæði. Ég er mjög hrifinn af Kobbie Mainoo, hann spilaði bara í tíu mínútur en allt sem hann gerði var gott. Stundum ertu á bekknum og getur breytt leiknum þaðan,“ sagði Amorim „Þegar maður sér svona leikmann eins og Mason Mount, sem vinnur hart af sér á hverjum degi. Borðar vel, fer í ísböð, þegar maður er með slíkan leikmann, vill maður bara hjálpa honum. Hann er fullkominn í þessa stöðu þar sem hann getur verið miðjumaður en getur líka hlaupið eins og kantmaður. Þannig ég er mjög ánægður fyrir hans hönd.“ Manchester United hefur glímt við mikið af meiðslum á þessu tímabili en Mount er einn af þeim sem hefur verið mikið frá. „Þegar þú ert með heilan hóp, er hægt að hugsa meira um leikinn. Stundum erum við bara að lifa af í hinum og þessum stöðum, en með fleiri valmöguleika er hægt að breyta leiknum. Það eru hlutir sem hjálpa þér að vinna leiki.“
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira