Birti mynd af sér í páfaskrúða Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. maí 2025 09:35 Myndin er gerð með aðstoð gervigreindar. Donald Trump Donald Trump Bandaríkjaforseti birti í gær mynd af sér á samfélagsmiðlum klæddum páfaskrúða. Kaþólikkar sem og aðrir hafa tekið misvel í þetta uppátæki hans og þykir mörgum hann vanvirða minningu Frans páfa sem féll frá nýlega. Forsetinn birti myndina á eigin samfélagsmiðli en hún virðist gerð með hjálp gervigreindar. Á myndinni situr forsetinn í hásæti íklæddur páfaskrúða, með mítur á höfði og með gullkross um hálsinn. Hann sagðist aðspurður í vikunni gjarnan vilja verða næsti páfi. Hann sagði sig sjálfan vera sitt „fyrsta val“ en ljóst þykir að það hafi verið í kímni. Við það bætti hann að í New York væri kardináli sem hann þætti „mjög góður.“ Þar er líklegt að hann eigi við Timothy Dolan, erkibiskup í New York, sem er meðal þeirra sem þykja líklegir til að taka við völdum í Páfagarði. Frans páfi lést 21. apríl síðastliðinn og þing kardinála kemur saman sjöunda maí til að velja arftaka hans. Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður Repúblikana, tók vel í hugleiðingar Bandaríkjaforseta um mögulegt framboð hans til embættis páfa. Hann segist spenntur fyrir hugmyndinni. „Hann væri sannarlega spútnikframbjóðandi en ég bið kardinálaráðið og kaþólska söfnuðinn að vera opin fyrir möguleikanum,“ skrifar hann í færslu á samfélagsmiðlum. Donald Trump Bandaríkin Páfagarður Andlát Frans páfa Páfakjör 2025 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira
Forsetinn birti myndina á eigin samfélagsmiðli en hún virðist gerð með hjálp gervigreindar. Á myndinni situr forsetinn í hásæti íklæddur páfaskrúða, með mítur á höfði og með gullkross um hálsinn. Hann sagðist aðspurður í vikunni gjarnan vilja verða næsti páfi. Hann sagði sig sjálfan vera sitt „fyrsta val“ en ljóst þykir að það hafi verið í kímni. Við það bætti hann að í New York væri kardináli sem hann þætti „mjög góður.“ Þar er líklegt að hann eigi við Timothy Dolan, erkibiskup í New York, sem er meðal þeirra sem þykja líklegir til að taka við völdum í Páfagarði. Frans páfi lést 21. apríl síðastliðinn og þing kardinála kemur saman sjöunda maí til að velja arftaka hans. Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður Repúblikana, tók vel í hugleiðingar Bandaríkjaforseta um mögulegt framboð hans til embættis páfa. Hann segist spenntur fyrir hugmyndinni. „Hann væri sannarlega spútnikframbjóðandi en ég bið kardinálaráðið og kaþólska söfnuðinn að vera opin fyrir möguleikanum,“ skrifar hann í færslu á samfélagsmiðlum.
Donald Trump Bandaríkin Páfagarður Andlát Frans páfa Páfakjör 2025 Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Sjá meira