„Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. apríl 2025 20:27 Daði Berg Jónsson hefur skorað þrjú mörk fyrir Vestra í deild og bikar. vísir/anton „Þetta var alvöru liðsheild sem sigldi þessum sigri heim og Vestri með sjö stig eftir þrjá leiki, maður biður nú ekki um mikið meira“ sagði Daði Berg Jónsson eftir að hafa skorað og gefið stoðsendingu í 0-2 sigri Vestra gegn ÍA. Hann er ekkert að pæla í því hvort Víkingar sakni hans. Daði skoraði líka í síðasta leik og er því kominn með tvö mörk og eina stoðsendingu í fyrstu þremur deildarleikjunum eftir að hafa farið til Vestra á láni frá Víkingi rétt fyrir tímabilið. „Mér líður gríðarlega vel, þetta er búið að vera ógeðslega gaman. Alvöru challenge að fara vestur og spila fótbolta fimm klukkutímum frá bænum. Aðeins út úr þægindarammanum. En mér líður bara frábærlega, geggjað lið og geggjað þjálfarateymi, verður ekki betra.“ Miðað við formið sem hann er í og meiðslavandræði Víkinga hlýtur Sölvi Geir Ottesen að sakna Daða svolítið. „Það gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik, ég er bara leikmaður Vestra í dag og það er bara fullur fókus á næsta leik.“ Daði getur líka vel við unað hjá Vestra, liðið er taplaust og hefur haft hann í stóru hlutverki í fyrstu þremur leikjunum. Framundan er heimaleikur gegn Breiðablik, næsta sunnudag. „Davíð er búinn að segja við okkur, við getum gert það sem við viljum. Við erum með hausinn rétt skrúfaðan á og getum gert hvað sem er, byrjum á Blikum heima á sunnudaginn.“ Skrítinn skóbúnaður Daði var að lokum spurður út í skóbúnaðinn, hann var í sitt hvorum skónum. Líka með gat á báðum hælum, sem honum þykir víst þægilegra. „Takkinn fór sko af hægri skónum í hálfleik, þannig að ég þurfti að skipta yfir í preddanna í hálfleik. En það skiptir ekki máli, við vinnum, þá er ég sáttur“ sagði Daði að lokum. Besta deild karla Vestri Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Daði skoraði líka í síðasta leik og er því kominn með tvö mörk og eina stoðsendingu í fyrstu þremur deildarleikjunum eftir að hafa farið til Vestra á láni frá Víkingi rétt fyrir tímabilið. „Mér líður gríðarlega vel, þetta er búið að vera ógeðslega gaman. Alvöru challenge að fara vestur og spila fótbolta fimm klukkutímum frá bænum. Aðeins út úr þægindarammanum. En mér líður bara frábærlega, geggjað lið og geggjað þjálfarateymi, verður ekki betra.“ Miðað við formið sem hann er í og meiðslavandræði Víkinga hlýtur Sölvi Geir Ottesen að sakna Daða svolítið. „Það gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik, ég er bara leikmaður Vestra í dag og það er bara fullur fókus á næsta leik.“ Daði getur líka vel við unað hjá Vestra, liðið er taplaust og hefur haft hann í stóru hlutverki í fyrstu þremur leikjunum. Framundan er heimaleikur gegn Breiðablik, næsta sunnudag. „Davíð er búinn að segja við okkur, við getum gert það sem við viljum. Við erum með hausinn rétt skrúfaðan á og getum gert hvað sem er, byrjum á Blikum heima á sunnudaginn.“ Skrítinn skóbúnaður Daði var að lokum spurður út í skóbúnaðinn, hann var í sitt hvorum skónum. Líka með gat á báðum hælum, sem honum þykir víst þægilegra. „Takkinn fór sko af hægri skónum í hálfleik, þannig að ég þurfti að skipta yfir í preddanna í hálfleik. En það skiptir ekki máli, við vinnum, þá er ég sáttur“ sagði Daði að lokum.
Besta deild karla Vestri Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira