„Við stóðum af okkur storminn“ Gunnar Gunnarsson skrifar 21. apríl 2025 19:01 Elísa Viðarsdóttir er fyrirliði Vals. Vísir/Jón Gautur Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, tók undir með þjálfara sínum Matthíasi Guðmundssyni eftir sigur liðsins á nýliðum FHL í 2. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Eftir markalaust jafntefli við FH í 1. umferð fór Valur austur og mætti FHL í Fjarðabyggðarhöllinni. Um var að ræða fyrsta leik FHL á heimavelli á leiktíðinni. Fór það svo að Valur vann 2-0 útisigur. „Frammistaðan var heilt yfir góð. Við byrjuðum sterkar en þær unnu sig hægt og rólega inn í leikinn. Þær eiga síðan góð hlaup seinni 45 mínúturnar en við stóðum af okkur storminn.“ Hún hrósaði FHL fyrir frammistöðuna og umgjörðina í fyrsta leiknum á Austurlandi í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu í yfir 30 ár. „Það var frábært að koma hingað og sjá þessa geggjuðu umgjörð, sem maður vill sjá í öllum leikjum. Við höfðum greinilega gaman af því og vorum í banastuði í byrjun. FHL er gott lið með frábæra leikmenn. Þeir hafa mikinn hraða og eru skeinuhættur þannig við þurftum alltaf að vera á tánum. Við vissum af því og bjuggum okkur undir það þannig við áttum heilt yfir góðan leik og vörðumst þeirra hættulegustu vopnum,“ sagði Elísa að endingu. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna FHL Valur Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Eftir markalaust jafntefli við FH í 1. umferð fór Valur austur og mætti FHL í Fjarðabyggðarhöllinni. Um var að ræða fyrsta leik FHL á heimavelli á leiktíðinni. Fór það svo að Valur vann 2-0 útisigur. „Frammistaðan var heilt yfir góð. Við byrjuðum sterkar en þær unnu sig hægt og rólega inn í leikinn. Þær eiga síðan góð hlaup seinni 45 mínúturnar en við stóðum af okkur storminn.“ Hún hrósaði FHL fyrir frammistöðuna og umgjörðina í fyrsta leiknum á Austurlandi í efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu í yfir 30 ár. „Það var frábært að koma hingað og sjá þessa geggjuðu umgjörð, sem maður vill sjá í öllum leikjum. Við höfðum greinilega gaman af því og vorum í banastuði í byrjun. FHL er gott lið með frábæra leikmenn. Þeir hafa mikinn hraða og eru skeinuhættur þannig við þurftum alltaf að vera á tánum. Við vissum af því og bjuggum okkur undir það þannig við áttum heilt yfir góðan leik og vörðumst þeirra hættulegustu vopnum,“ sagði Elísa að endingu.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna FHL Valur Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira