Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. apríl 2025 11:59 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur fyrirskipað að hætt verði tímabundið við brottflutning venesúelskra innflytjenda úr landi. Mennirnir eru sakaðir um að tengjast glæpagengjum og flytja átti þá í fangelsi í El Salvador. „Ríkisstjórninni er skipað að fjarlægja ekki neinn meðlim af meintum flokki fanga frá Bandaríkjunum þar til frekari úrskurður dómstólsins kemur,“ segir í yfirlýsingu dómara Hæstaréttar Bandaríkjanna. Ríkisstjórn repúblikana, undir forystu Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur fylgt herlögum frá 1789 til að brottvísa mönnum frá Venesúela sem sakaðir hafa verið um aðild að Tren de Aragua genginu. Gengið á uppruna sinn í fangelsum Venesúela og hefur Bandaríkjastjórnin skilgreint hópinn sem hryðjuverkamenn samkvæmt umfjöllun Reuters. Herlögin veita heimild fyrir því að flytja fólk frá skilgreindum óvinaríkjum úr landi. Þau hafa einungis verið notuð þrisvar, alltaf á meðan Bandaríkin voru í stríði og síðast á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Hæstiréttur metur nú hvort löglegt sé að beita ákvæðum gömlu herlaganna. Flytja átti rúmlega fimmtíu manns úr landi, að öllum líkindum til El Salvador samkvæmt NYT. Þeir hafa verið undanfarna daga í fangageymslum innflytjenda í Texas-fylki. Lögfræðingar mannréttindasamtaka lögðu fram beiðni fyrir nokkra dómstóla, þar á meðal Hæstarétt. Þeir höfðu fengið fregnir að fólkið væri þá þegar komið í rútur og þeim hafi verið tilkynnt að flytja ætti þau úr landi. Lögfræðingarnir sögðu einstaklingana ekki hafa fengið nægan tíma til að verja sig fyrir dómi áður en þeim var brottvísað. Alls hafa rúmlega 130 einstaklingar verið sendir úr landi til El Salvador frá því í byrjun mars. Þar eru einstaklingar, sem bandarísk yfirvöld telja að séu hluti af glæpagengi, vistaðir í fangelsi í El Salvadors gegn gjaldi. Bandaríkin El Salvador Innflytjendamál Donald Trump Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
„Ríkisstjórninni er skipað að fjarlægja ekki neinn meðlim af meintum flokki fanga frá Bandaríkjunum þar til frekari úrskurður dómstólsins kemur,“ segir í yfirlýsingu dómara Hæstaréttar Bandaríkjanna. Ríkisstjórn repúblikana, undir forystu Donalds Trump Bandaríkjaforseta, hefur fylgt herlögum frá 1789 til að brottvísa mönnum frá Venesúela sem sakaðir hafa verið um aðild að Tren de Aragua genginu. Gengið á uppruna sinn í fangelsum Venesúela og hefur Bandaríkjastjórnin skilgreint hópinn sem hryðjuverkamenn samkvæmt umfjöllun Reuters. Herlögin veita heimild fyrir því að flytja fólk frá skilgreindum óvinaríkjum úr landi. Þau hafa einungis verið notuð þrisvar, alltaf á meðan Bandaríkin voru í stríði og síðast á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Hæstiréttur metur nú hvort löglegt sé að beita ákvæðum gömlu herlaganna. Flytja átti rúmlega fimmtíu manns úr landi, að öllum líkindum til El Salvador samkvæmt NYT. Þeir hafa verið undanfarna daga í fangageymslum innflytjenda í Texas-fylki. Lögfræðingar mannréttindasamtaka lögðu fram beiðni fyrir nokkra dómstóla, þar á meðal Hæstarétt. Þeir höfðu fengið fregnir að fólkið væri þá þegar komið í rútur og þeim hafi verið tilkynnt að flytja ætti þau úr landi. Lögfræðingarnir sögðu einstaklingana ekki hafa fengið nægan tíma til að verja sig fyrir dómi áður en þeim var brottvísað. Alls hafa rúmlega 130 einstaklingar verið sendir úr landi til El Salvador frá því í byrjun mars. Þar eru einstaklingar, sem bandarísk yfirvöld telja að séu hluti af glæpagengi, vistaðir í fangelsi í El Salvadors gegn gjaldi.
Bandaríkin El Salvador Innflytjendamál Donald Trump Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Erlent Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Innlent „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Innlent Fimm keyptu gám sem er ekki til Innlent Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira