Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2025 09:00 Blikar rúlluðu yfir Stjörnuna. Vísir/Jón Gautur „Við vorum allar í samtali síðastliðinn mánudag og fórum yfir deildina. Mér fannst við bjartsýnar fyrir hönd Stjörnunnar,“ sagði Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, er afhroð Stjörnukvenna gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Breiðabliks var rætt. „Ég spáði þessu jafntefli,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir, annar af sérfræðingum þáttarins. Leiknum lauk hins vegar með 6-1 sigri Breiðabliks sem var síst of stór. „Ég sagði að Stjarnan myndi koma okkur á óvart með því að bæta spilamennsku sína mikið frá því í fyrra. Við getum ekki sagt það eftir þennan leik. Þetta er fyrsti leikur í móti en þetta minnti óneitanlega á leikinn á Kópavogsvelli í fyrra þegar Breiðablik vinnur 5-1. Hvort þetta sé að verða einhver grýla, ég veit það ekki en mér fannst Stjörnuliðið ekki mæta til leiks, falla alltof langt frá mönnum,“ sagði sérfræðingurinn Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og hélt áfram. „Mér finnst allt í lagi að liggja til baka og þétta en þegar þú ert kominn á þinn eigin síðasta þriðjung verður þú að mæta og þær leyfðu Samönthu Smith og Öglu Maríu (Albertsdóttur) að rekja boltann fyrir utan teiginn og svona, það er ekki í boði. Þá er þér bara refsað.“ „Fyrstu tvö mörkin koma því þær stíga ekki upp í Samönthu Smith. Ert 2-0 undir eftir engan tíma og svolítið erfitt að finna taktinn eftir það. Maður veltir fyrir sér, Anna María (Baldursdóttir) er meidd. Eru þær svona brothættar án hennar? Það er áhyggjuefni,“ sagði Þóra Björg í kjölfarið. Umræðu Bestu markanna um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkini: „Ég spáði þessu jafntefli“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
„Ég spáði þessu jafntefli,“ sagði Þóra Björg Helgadóttir, annar af sérfræðingum þáttarins. Leiknum lauk hins vegar með 6-1 sigri Breiðabliks sem var síst of stór. „Ég sagði að Stjarnan myndi koma okkur á óvart með því að bæta spilamennsku sína mikið frá því í fyrra. Við getum ekki sagt það eftir þennan leik. Þetta er fyrsti leikur í móti en þetta minnti óneitanlega á leikinn á Kópavogsvelli í fyrra þegar Breiðablik vinnur 5-1. Hvort þetta sé að verða einhver grýla, ég veit það ekki en mér fannst Stjörnuliðið ekki mæta til leiks, falla alltof langt frá mönnum,“ sagði sérfræðingurinn Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og hélt áfram. „Mér finnst allt í lagi að liggja til baka og þétta en þegar þú ert kominn á þinn eigin síðasta þriðjung verður þú að mæta og þær leyfðu Samönthu Smith og Öglu Maríu (Albertsdóttur) að rekja boltann fyrir utan teiginn og svona, það er ekki í boði. Þá er þér bara refsað.“ „Fyrstu tvö mörkin koma því þær stíga ekki upp í Samönthu Smith. Ert 2-0 undir eftir engan tíma og svolítið erfitt að finna taktinn eftir það. Maður veltir fyrir sér, Anna María (Baldursdóttir) er meidd. Eru þær svona brothættar án hennar? Það er áhyggjuefni,“ sagði Þóra Björg í kjölfarið. Umræðu Bestu markanna um leikinn má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Bestu mörkini: „Ég spáði þessu jafntefli“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira