Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2025 09:03 Patrick Pedersen skoraði jöfnunarmark Vals gegn Vestra. Hér fagnar hann ásamt Kristni Frey Sigurðssyni. vísir/anton Sjö mörk voru skoruð í þremur leikjum í Bestu deild karla í gær. Fjögur þeirra komu á Akureyri þar sem KA og KR skildu jöfn. Fyrri hálfleikur í leik KA og KR var afar fjörugur. KR-ingar náðu forystunni á 11. mínútu þegar Luke Rae skoraði eftir slæm mistök Ívars Arnar Árnasonar, fyrirliða KA-manna. Á 24. mínútu jafnaði Ásgeir Sigurgeirsson fyrir KA eftir laglegan undirbúning Bjarna Aðalsteinssonar. Átta mínútum síðar kom Hans Viktor Guðmundsson heimamönnum yfir þegar hann skoraði eftir hornspyrnu. Á markamínútunni, þeirri 43., jafnaði Jóhannes Kristinn Bjarnason fyrir gestina með góðu langskoti og þar við sat. Lokatölur 2-2. KR-ingar kláruðu leikinn níu en Aron Sigurðarson og Hjalti Sigurðsson voru reknir af velli undir lokin. Rúnar Már Sigurjónsson tryggði ÍA sigur á Fram á Lambhagavellinum með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 27. mínútu. Lokatölur 0-1, Skagamönnum í vil. Á N1-vellinum á Hlíðarenda gerðu svo Valur og Vestri 1-1 jafntefli. Staðan í hálfleik var markalaus en í upphafi seinni hálfleiks skoraði Orri Sigurður Ómarsson, varnarmaður Vals, afar skrautlegt sjálfsmark. Á 65. mínútu jafnaði danski markahrókurinn Patrick Pedersen metin fyrir Val og tryggði sínum mönnum stig. Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir ofan. Fyrstu umferð Bestu deildarinnar lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Víkingur tekur á móti ÍBV klukkan 18:00 á rás Bestu deildarinnar og klukkan 19:15 er komið að leik Stjörnunnar og FH á Stöð 2 Sport 5. Allir sex leikirnir í 1. umferðinni verða svo gerðir upp í Stúkunni klukkan 21:25 á Stöð 2 Sport 5. Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 5. apríl 19:15 Breiðablik 2-0 Afturelding Sunnudagur 6. apríl 14:00 Valur 1-1 Vestri 16:15 KA 2-2 KR 19:15 Fram 0-1 ÍA Mánudagur 7. apríl 18:00 Víkingur R. - ÍBV (Stöð 2 BD) 19:15 Stjarnan - FH (Stöð 2 Sport 5) 21:25 Stúkan (Stöð 2 Sport 5 Besta deild karla KA KR Fram ÍA Valur Vestri Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslandsmeistarar Breiðablik unnu 2-0 sigur á nýliðum Aftureldingar í gær í fyrsta leik Íslandsmótsins í fótbolta árið 2025. 6. apríl 2025 09:52 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Fyrri hálfleikur í leik KA og KR var afar fjörugur. KR-ingar náðu forystunni á 11. mínútu þegar Luke Rae skoraði eftir slæm mistök Ívars Arnar Árnasonar, fyrirliða KA-manna. Á 24. mínútu jafnaði Ásgeir Sigurgeirsson fyrir KA eftir laglegan undirbúning Bjarna Aðalsteinssonar. Átta mínútum síðar kom Hans Viktor Guðmundsson heimamönnum yfir þegar hann skoraði eftir hornspyrnu. Á markamínútunni, þeirri 43., jafnaði Jóhannes Kristinn Bjarnason fyrir gestina með góðu langskoti og þar við sat. Lokatölur 2-2. KR-ingar kláruðu leikinn níu en Aron Sigurðarson og Hjalti Sigurðsson voru reknir af velli undir lokin. Rúnar Már Sigurjónsson tryggði ÍA sigur á Fram á Lambhagavellinum með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 27. mínútu. Lokatölur 0-1, Skagamönnum í vil. Á N1-vellinum á Hlíðarenda gerðu svo Valur og Vestri 1-1 jafntefli. Staðan í hálfleik var markalaus en í upphafi seinni hálfleiks skoraði Orri Sigurður Ómarsson, varnarmaður Vals, afar skrautlegt sjálfsmark. Á 65. mínútu jafnaði danski markahrókurinn Patrick Pedersen metin fyrir Val og tryggði sínum mönnum stig. Mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir ofan. Fyrstu umferð Bestu deildarinnar lýkur í kvöld með tveimur leikjum. Víkingur tekur á móti ÍBV klukkan 18:00 á rás Bestu deildarinnar og klukkan 19:15 er komið að leik Stjörnunnar og FH á Stöð 2 Sport 5. Allir sex leikirnir í 1. umferðinni verða svo gerðir upp í Stúkunni klukkan 21:25 á Stöð 2 Sport 5. Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 5. apríl 19:15 Breiðablik 2-0 Afturelding Sunnudagur 6. apríl 14:00 Valur 1-1 Vestri 16:15 KA 2-2 KR 19:15 Fram 0-1 ÍA Mánudagur 7. apríl 18:00 Víkingur R. - ÍBV (Stöð 2 BD) 19:15 Stjarnan - FH (Stöð 2 Sport 5) 21:25 Stúkan (Stöð 2 Sport 5
Fyrsta umferð Bestu deildar karla Laugardagur 5. apríl 19:15 Breiðablik 2-0 Afturelding Sunnudagur 6. apríl 14:00 Valur 1-1 Vestri 16:15 KA 2-2 KR 19:15 Fram 0-1 ÍA Mánudagur 7. apríl 18:00 Víkingur R. - ÍBV (Stöð 2 BD) 19:15 Stjarnan - FH (Stöð 2 Sport 5) 21:25 Stúkan (Stöð 2 Sport 5
Besta deild karla KA KR Fram ÍA Valur Vestri Tengdar fréttir Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslandsmeistarar Breiðablik unnu 2-0 sigur á nýliðum Aftureldingar í gær í fyrsta leik Íslandsmótsins í fótbolta árið 2025. 6. apríl 2025 09:52 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslandsmeistarar Breiðablik unnu 2-0 sigur á nýliðum Aftureldingar í gær í fyrsta leik Íslandsmótsins í fótbolta árið 2025. 6. apríl 2025 09:52