Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Smári Jökull Jónsson skrifar 5. apríl 2025 18:25 Leikmenn Villa fagna marki Donyell Malen. Vísir/Getty Aston Villa vann góðan sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Stigin þrjú eru mikilvæg í baráttunni um Evrópusæti á næsta tímabili. Unai Emery gerði átta breytingar á liði Aston Villa fyrir leikinn í dag en Villa á fyrir höndum leik gegn PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Þessar breytingar virtust skila sér því lið Villa var ferskt á upphafsmínútum leiksins. Á 13. mínútu skoraði Morgan Rogers eftir sendingu Youri Tielemans og aðeins tveimur mínútum síðar tvöfaldaði Donyell Malen forystu heimamanna þegar hann skoraði eftir sendingu bakvarðarins Ian Maatsen. 13 mins: Morgan Rogers opens the scoring!15 mins: Donyell Malen doubles the lead!What a start for Aston Villa!#AVLNFO pic.twitter.com/4g7LcZnzX5— Premier League (@premierleague) April 5, 2025 Staðan í hálfleik var 2-0 en á 57. mínútu minnkaði Jota Silva muninn fyrir Forest en hann kom inn sem varamaður í hálfleik. Lið Forest, sem var í 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn, jók pressuna eftir því sem leið á og fékk færi til að minnka muninn. Næst komst Murillo sem átti þrumuskot í þverslána þegar skammt var eftir. What a run!Aston Villa are now unbeaten in their last 15 home Premier League matches.#AVLNFO pic.twitter.com/VkffxMO7sA— BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2025 Aston Villa fagnaði að lokum 2-1 sigri og er nú í 6. sæti deildarinnar með 51 stig, jafn mörg og lið Manchester City sem er sæti ofar og er einu stigi á eftir Chelsea í 4. sætinu. Forest er áfram í 3. sæti með 57 stig. Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira
Unai Emery gerði átta breytingar á liði Aston Villa fyrir leikinn í dag en Villa á fyrir höndum leik gegn PSG í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn. Þessar breytingar virtust skila sér því lið Villa var ferskt á upphafsmínútum leiksins. Á 13. mínútu skoraði Morgan Rogers eftir sendingu Youri Tielemans og aðeins tveimur mínútum síðar tvöfaldaði Donyell Malen forystu heimamanna þegar hann skoraði eftir sendingu bakvarðarins Ian Maatsen. 13 mins: Morgan Rogers opens the scoring!15 mins: Donyell Malen doubles the lead!What a start for Aston Villa!#AVLNFO pic.twitter.com/4g7LcZnzX5— Premier League (@premierleague) April 5, 2025 Staðan í hálfleik var 2-0 en á 57. mínútu minnkaði Jota Silva muninn fyrir Forest en hann kom inn sem varamaður í hálfleik. Lið Forest, sem var í 3. sæti deildarinnar fyrir leikinn, jók pressuna eftir því sem leið á og fékk færi til að minnka muninn. Næst komst Murillo sem átti þrumuskot í þverslána þegar skammt var eftir. What a run!Aston Villa are now unbeaten in their last 15 home Premier League matches.#AVLNFO pic.twitter.com/VkffxMO7sA— BBC Sport (@BBCSport) April 5, 2025 Aston Villa fagnaði að lokum 2-1 sigri og er nú í 6. sæti deildarinnar með 51 stig, jafn mörg og lið Manchester City sem er sæti ofar og er einu stigi á eftir Chelsea í 4. sætinu. Forest er áfram í 3. sæti með 57 stig.
Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjá meira