Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2025 23:33 Stuðningsmenn Newcastle United eru duglegir við að skreyta sig með húðflúrum tengdum félaginu. Þessi mynd tengist fréttinni ekki beint. Getty/Justin Setterfield Sigurglaður stuðningsmaður Newcastle fagnaði deildabikarmeistaratitli félagsins á dögunum með sérstökum hætti en þetta gæti orðið stutt gaman hjá honum. Newcastle vann 2-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik á Wembley þökk sé mörkum frá Alexander Isak og Dan Burn en Newcastle vann þarna sinn fyrsta enska titil í sjötíu ár. @Sportbladet Þessi umræddi stuðningsmaður Newcastle fagnaði titlinum langþráða með því að húðflúra hægri kálfann sinn með QR-kóða. Aftonbladet fjallar um þetta. QR-kóðinn var tengill á Youtube síðu þar sem horfa mátti á skallamark Dan Burn úr úrslitaleiknum. Burn kom Newcastle í 1-0 í leiknum. Vandamálið er að myndbandið gæti verið fjarlægt að Youtube vegna brota á sýningarrétti. Húðflúr kappans hefur vakið mikla athygli og notandi á samfélagsmiðlinum X hefur beðið um að myndbandið verði fjarlægt. Það er spurning hvort að umræddur X-notandi sé súr og sár Liverpool stuðningsmaður en hann hefur að minnsta kosti fengið tuttugu þúsund til að líka við athugasemd sína. Það hefur aukið líkurnar á því að myndbandið verði fjarlægt og þá verður þessi athyglisverði QR-kóði algjörlega gagnslaus. View this post on Instagram A post shared by Lev-ink ™ brian Levitt (@lev_ink) Enski boltinn Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira
Newcastle vann 2-1 sigur á Liverpool í úrslitaleik á Wembley þökk sé mörkum frá Alexander Isak og Dan Burn en Newcastle vann þarna sinn fyrsta enska titil í sjötíu ár. @Sportbladet Þessi umræddi stuðningsmaður Newcastle fagnaði titlinum langþráða með því að húðflúra hægri kálfann sinn með QR-kóða. Aftonbladet fjallar um þetta. QR-kóðinn var tengill á Youtube síðu þar sem horfa mátti á skallamark Dan Burn úr úrslitaleiknum. Burn kom Newcastle í 1-0 í leiknum. Vandamálið er að myndbandið gæti verið fjarlægt að Youtube vegna brota á sýningarrétti. Húðflúr kappans hefur vakið mikla athygli og notandi á samfélagsmiðlinum X hefur beðið um að myndbandið verði fjarlægt. Það er spurning hvort að umræddur X-notandi sé súr og sár Liverpool stuðningsmaður en hann hefur að minnsta kosti fengið tuttugu þúsund til að líka við athugasemd sína. Það hefur aukið líkurnar á því að myndbandið verði fjarlægt og þá verður þessi athyglisverði QR-kóði algjörlega gagnslaus. View this post on Instagram A post shared by Lev-ink ™ brian Levitt (@lev_ink)
Enski boltinn Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Sjá meira