Segir orkuinnviðasamkomulagið enn í gildi þrátt fyrir stöðugar árásir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. mars 2025 10:43 Peskov sagði Vesturlönd ekki hafa staðið við sitt hvað varðaði Svartahafssamkomulagið. AP/Yury Kochetkov Dmitry Peskov, talsmaður stjórnvalda í Rússlandi, segir samkomulag um 30 daga bann gegn árásum á orkuinnviði Úkraínu enn í gildi, þrátt fyrir áframhaldandi loftárásir. Peskov sagði á daglegum blaðamannafundi í morgun að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði ekki fyrirskipað annað en bæði Rússar og Bandaríkjamenn fylgdust vel með þróun mála. Rússar og Úkraínumenn hafa skipst á skotum frá því að umrætt bann tók gildi en Rússar sendu meðal annars nærri hundrað dróna yfir til Úkraínu í nótt, á meðan Úkraínumenn greindu frá því að þeir hefðu eyðilagt fjórar herþyrlur í Belgorod í Rússlandi með Himars eldflaugum frá Bandaríkjunum. Peskov sagði á fundinum í morgun að stjórnvöld í Moskvu og Washington deildu þeirri afstöðu að nauðsynlegt væri að þoka málum í samkomulagsátt til að binda enda á átökin í Úkraínu. Margt væri hins vegar enn óútkljáð en ljóst er að langt er á milli stjórnvalda í Rússlandi og Úkraínu varðandi þær kröfur sem aðilar hafa sett fram sem forsendur fyrir friði. Viðræður standa yfir á milli samningamanna Bandaríkjanna og Úkraínu og Rússlands í Ríad í Sádi-Arabíu. Úkraínumenn og Rússar munu ekki funda en Bandaríkjamenn eiga milligöngu og funda með aðilum til skiptis. Til umræðu verður meðal annars svokallað Svartahafssamkomulag, sem gerði Úkraínumönnum kleift að flytja kornvörur úr landinu, gegn því að innkaupabanni á rússneskum kornvörum yrði aflétt. Rússar drógu sig úr samkomulaginu ári síðar. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bandaríkin Sádi-Arabía Vladimír Pútín Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Sjá meira
Peskov sagði á daglegum blaðamannafundi í morgun að Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefði ekki fyrirskipað annað en bæði Rússar og Bandaríkjamenn fylgdust vel með þróun mála. Rússar og Úkraínumenn hafa skipst á skotum frá því að umrætt bann tók gildi en Rússar sendu meðal annars nærri hundrað dróna yfir til Úkraínu í nótt, á meðan Úkraínumenn greindu frá því að þeir hefðu eyðilagt fjórar herþyrlur í Belgorod í Rússlandi með Himars eldflaugum frá Bandaríkjunum. Peskov sagði á fundinum í morgun að stjórnvöld í Moskvu og Washington deildu þeirri afstöðu að nauðsynlegt væri að þoka málum í samkomulagsátt til að binda enda á átökin í Úkraínu. Margt væri hins vegar enn óútkljáð en ljóst er að langt er á milli stjórnvalda í Rússlandi og Úkraínu varðandi þær kröfur sem aðilar hafa sett fram sem forsendur fyrir friði. Viðræður standa yfir á milli samningamanna Bandaríkjanna og Úkraínu og Rússlands í Ríad í Sádi-Arabíu. Úkraínumenn og Rússar munu ekki funda en Bandaríkjamenn eiga milligöngu og funda með aðilum til skiptis. Til umræðu verður meðal annars svokallað Svartahafssamkomulag, sem gerði Úkraínumönnum kleift að flytja kornvörur úr landinu, gegn því að innkaupabanni á rússneskum kornvörum yrði aflétt. Rússar drógu sig úr samkomulaginu ári síðar.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Bandaríkin Sádi-Arabía Vladimír Pútín Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Fleiri fréttir Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Sjá meira