Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2025 08:31 Abdukodir Khusanov brosti þegar hann fékk lyklana að jeppanum. Skjáskot/Twitter Abdukodir Khusanov er hetja í heimalandi sínu Úsbekistan eftir að hafa orðið fyrstur sinnar þjóðar til að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann fékk höfðinglegar móttökur við komuna heim til Úsbekistan í vikunni. Khusanov sneri heim til Úsbekistan vegna komandi leikja í undankeppni HM. Þessi 21 árs gamli miðvörður var varla stiginn út úr flugvélinni þegar hann fékk rándýran Mercedes Benz jeppa að gjöf sem Daily Mail segir að kosti á þriðja tug milljóna króna. Khusanov fékk bíllyklana afhenta frá fyrsta þjálfara sínum, Ulugbek Asonboev, og virtist hrærður yfir móttökunum áður en hann settist upp í bílinn og ók af stað. 🇰🇿Kazakh football official Ulugbek Asonboev gifted Mercedes-Benz G-class to Manchester City defender Abdukodir Khusanov 🇺🇿 pic.twitter.com/2SxWgm91iZ— Jalol Akhmedov🇺🇿 (@JalolAkhmedov) March 17, 2025 Manchester City keypti Khusanov frá Lens í Frakklandi fyrir 34 milljónir punda í janúar. Pep Guardiola henti honum strax út í djúpu laugina og hefur Khusanov þegar spilað átta leiki fyrir Englandsmeistarana. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir City í 2-1 sigrinum gegn Leyton Orient í enska bikarnum. Ljóst er að Khusanov er algjör lykilmaður í landsliði Úsbekistan sem berst um að komast í lokakeppni HM í fyrsta sinn. Liðið er í 2. sæti í sínum riðli eftir sex umferðir af tíu, með 13 stig, en tvö efstu liðin komast beint á HM. Sameinuðu arabísku furstadæmin eru í 3. sæti með 10 stig og Katar í 4. sæti með sjö stig en Íran er efst með 16 stig. Úsbekistan tekur á móti Kirgistan á morgun og á svo útileik við Íran fimm dögum síðar. Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Khusanov sneri heim til Úsbekistan vegna komandi leikja í undankeppni HM. Þessi 21 árs gamli miðvörður var varla stiginn út úr flugvélinni þegar hann fékk rándýran Mercedes Benz jeppa að gjöf sem Daily Mail segir að kosti á þriðja tug milljóna króna. Khusanov fékk bíllyklana afhenta frá fyrsta þjálfara sínum, Ulugbek Asonboev, og virtist hrærður yfir móttökunum áður en hann settist upp í bílinn og ók af stað. 🇰🇿Kazakh football official Ulugbek Asonboev gifted Mercedes-Benz G-class to Manchester City defender Abdukodir Khusanov 🇺🇿 pic.twitter.com/2SxWgm91iZ— Jalol Akhmedov🇺🇿 (@JalolAkhmedov) March 17, 2025 Manchester City keypti Khusanov frá Lens í Frakklandi fyrir 34 milljónir punda í janúar. Pep Guardiola henti honum strax út í djúpu laugina og hefur Khusanov þegar spilað átta leiki fyrir Englandsmeistarana. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir City í 2-1 sigrinum gegn Leyton Orient í enska bikarnum. Ljóst er að Khusanov er algjör lykilmaður í landsliði Úsbekistan sem berst um að komast í lokakeppni HM í fyrsta sinn. Liðið er í 2. sæti í sínum riðli eftir sex umferðir af tíu, með 13 stig, en tvö efstu liðin komast beint á HM. Sameinuðu arabísku furstadæmin eru í 3. sæti með 10 stig og Katar í 4. sæti með sjö stig en Íran er efst með 16 stig. Úsbekistan tekur á móti Kirgistan á morgun og á svo útileik við Íran fimm dögum síðar.
Enski boltinn Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira