„Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2025 10:30 Dan Burn með deildabikarinn. afp/Glyn KIRK Síðustu dagar hafa verið draumi líkastir fyrir Dan Burn, varnarmann Newcastle United. Á föstudaginn var hann valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn og í gær skoraði hann í sigri Newcastle á Liverpool í úrslitaleik deildabikarsins. Newcastle sigraði Liverpool, 2-1, í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley í gær. Burn skoraði fyrra mark Skjóranna undir lok fyrri hálfleiks. Alexander Isak bætti öðru marki við snemma í seinni hálfleik en Federico Chiesa minnkaði muninn fyrir Rauða herinn í uppbótartíma. Sigurinn var sögulegur fyrir Newcastle en liðið vann í gær sinn fyrsta stóra titil í sjötíu ár, eða síðan það varð bikarmeistari 1955. Burn fékk ekki mikla hvíld eftir úrslitaleikinn og fagnaðarlætin sem honum fylgdu því hann kom til móts við enska landsliðið snemma í morgun. Þessi 32 ára stóri og stæðilegi varnarmaður gæti leikið sinn fyrsta landsleik fyrir England á næstu dögum. „Ég hef átt verri vikur. Ég vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma og þetta sé allt saman lygi,“ sagði Burn eftir úrslitaleikinn á Wembley í gær. „Ég skora ekki mörg mörk en ég sparaði þetta fyrir stóru stundina. Mér líður undarlega og er hálf dofinn í aguanblikinu.“ Burn hefur verið stuðningsmaður Newcastle frá blautu barnsbeini en komst ekki að hjá félaginu þegar hann var ungur. Draumur hans um að spila í svarthvítu treyjunni rættist hins vegar þegar Newcastle keypti hann frá Brighton 2022. Enski boltinn Tengdar fréttir „Við áttum skilið að vinna í dag“ „Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag. 16. mars 2025 20:01 Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. 14. mars 2025 09:26 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Newcastle sigraði Liverpool, 2-1, í úrslitaleik deildabikarsins á Wembley í gær. Burn skoraði fyrra mark Skjóranna undir lok fyrri hálfleiks. Alexander Isak bætti öðru marki við snemma í seinni hálfleik en Federico Chiesa minnkaði muninn fyrir Rauða herinn í uppbótartíma. Sigurinn var sögulegur fyrir Newcastle en liðið vann í gær sinn fyrsta stóra titil í sjötíu ár, eða síðan það varð bikarmeistari 1955. Burn fékk ekki mikla hvíld eftir úrslitaleikinn og fagnaðarlætin sem honum fylgdu því hann kom til móts við enska landsliðið snemma í morgun. Þessi 32 ára stóri og stæðilegi varnarmaður gæti leikið sinn fyrsta landsleik fyrir England á næstu dögum. „Ég hef átt verri vikur. Ég vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma og þetta sé allt saman lygi,“ sagði Burn eftir úrslitaleikinn á Wembley í gær. „Ég skora ekki mörg mörk en ég sparaði þetta fyrir stóru stundina. Mér líður undarlega og er hálf dofinn í aguanblikinu.“ Burn hefur verið stuðningsmaður Newcastle frá blautu barnsbeini en komst ekki að hjá félaginu þegar hann var ungur. Draumur hans um að spila í svarthvítu treyjunni rættist hins vegar þegar Newcastle keypti hann frá Brighton 2022.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Við áttum skilið að vinna í dag“ „Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag. 16. mars 2025 20:01 Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. 14. mars 2025 09:26 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
„Við áttum skilið að vinna í dag“ „Ég er mjög tilfinninganæmur núna og er búinn að vera það í allan dag, sem er ólíkt mér,“ sagði Eddie Howe, þjálfari Newcastle, eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta titil í sjötíu ár í dag. 16. mars 2025 20:01
Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. 14. mars 2025 09:26