Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. mars 2025 06:34 Trump sagði í gær að hann og Pútín myndu ræða saman á morgun. Getty/Misha Friedman Donald Trump Bandaríkjaforseti og Vladimir Pútín Rússlandsforseti munu ræða saman á morgun. Trump segir viðræður þegar standa yfir um „skiptingu eigna“ í Úkraínu. „Við munum ræða um land. Við munum ræða um orkuver,“ sagði Trump um borð í Air Force One í gær, spurður að því hvaða málamiðlanir yrðu til umræðu. „Við höfum þegar rætt mikið af því við báða aðila, Úkraínu og Rússland. Við erum þegar að tala um það, skiptingu ákveðinna eigna.“ Trump sagði mikla vinnu hafa verið unna yfir helgina og sagðist telja góða möguleika á því að hægt yrði að binda enda á stríðið í Úkraínu. Pútín hefur sagst reiðubúinn til að skoða vopnahlé að ákveðnum skilyrðum uppfylltum en Rússar hafa ekki gefið upp hver skilyrðin eru. Alexander Grushko, aðstoðar varnarmálaráðherra Rússlands, sagði hins vegar í gær að langtímasamningur um frið í Úkraínu þyrfti að grundvallast á því að kröfum Rússa yrði mætt. Þeirra á meðal væru hlutleysi Úkraínu og að aðildarríki Atlantshafsbandalagsins hétu því að Úkraína fengi ekki aðild. Steve Witkoff, sendifulltrúi Trump í málefnum Úkraínu og Rússlands, sagði í gær að nokkurra klukkustunda viðræður við Pútín í síðustu viku hefðu verið „jákvæðar“ og „lausnamiðaðar“. Hann vildi hins vegar ekki tjá sig um mögulegar kröfur og skilyrði Rússa. Úkraína Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
„Við munum ræða um land. Við munum ræða um orkuver,“ sagði Trump um borð í Air Force One í gær, spurður að því hvaða málamiðlanir yrðu til umræðu. „Við höfum þegar rætt mikið af því við báða aðila, Úkraínu og Rússland. Við erum þegar að tala um það, skiptingu ákveðinna eigna.“ Trump sagði mikla vinnu hafa verið unna yfir helgina og sagðist telja góða möguleika á því að hægt yrði að binda enda á stríðið í Úkraínu. Pútín hefur sagst reiðubúinn til að skoða vopnahlé að ákveðnum skilyrðum uppfylltum en Rússar hafa ekki gefið upp hver skilyrðin eru. Alexander Grushko, aðstoðar varnarmálaráðherra Rússlands, sagði hins vegar í gær að langtímasamningur um frið í Úkraínu þyrfti að grundvallast á því að kröfum Rússa yrði mætt. Þeirra á meðal væru hlutleysi Úkraínu og að aðildarríki Atlantshafsbandalagsins hétu því að Úkraína fengi ekki aðild. Steve Witkoff, sendifulltrúi Trump í málefnum Úkraínu og Rússlands, sagði í gær að nokkurra klukkustunda viðræður við Pútín í síðustu viku hefðu verið „jákvæðar“ og „lausnamiðaðar“. Hann vildi hins vegar ekki tjá sig um mögulegar kröfur og skilyrði Rússa.
Úkraína Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira