West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2025 22:32 Jarrod Bowen fagnar sigurmarki sínu fyrir West Ham á móti Arsenal á dögunum. AFP/JUSTIN TALLIS Leikmannahópur enska úrvalsdeildarliðsins West Ham á árinu 2024 kostaði sitt og það sýnir líka ný úttekt Knattspyrnusambands Evrópu. Ný skýrsla á vegum UEFA, European Club Finance and Investment Landscape (ECFIL), sýnir svart á hvítu hvaða leikmenn evrópskra liða kostuðu miðað við hvernig leikmannhópar þeirra litu út í árslok 2024. Yfirburðir ensku úrvalsdeildarinnar koma vel í ljós í skýrslunni. Fjögur dýrustu liðin spila í ensku deildinni og enska úrvalsdeildin á alls níu af dýrustu tuttugu leikmannahópunum. Eitt af þessum níu liðum er Lundúnalið West Ham. Liðið eyddi stórum upphæðum í leikmenn fyrir 2023-24 tímabilið þegar það sótti menn eins og Mohammed Kudus, Edson Álvarez og James Ward-Prowse. Það þýddi um leið að lið West Ham árið 2024 kostaði meira en stórlið eins og Barcelona á Spáni og AC Milan á Ítalíu. ESPN segir frá. West Ham hefur haldið áfram að fjárfesta í leikmönnum en fyrir núverandi tímabili komu til liðsins Max Kilman, Crysencio Summerville og Niclas Füllkrug. Þrátt fyrir alla þessa eyðslu þá náði West Ham bara níunda sæti í ensku deildinni tímabilið 2023-24 en í dag er liðið bara í fimmtánda sæti. Barcelona er náttúrulega að glíma við mikla fjárhagserfiðleika og hefur treyst meira á að fá menn á láni eða á frjálsri sölu. AC Milan hefur heldur ekki keypt mikið af mönnum en sótti þó menn eins og Christian Pulisic og Santiago Gimenez. London á líka dýrasta fótboltalið Evrópu en það er lið Chelsea sem hefur gríðarlegum upphæðum í leikmenn síðan að Todd Boehly og fjárfestingafélagið Clearlake Capital eignaðist félagið. Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Ný skýrsla á vegum UEFA, European Club Finance and Investment Landscape (ECFIL), sýnir svart á hvítu hvaða leikmenn evrópskra liða kostuðu miðað við hvernig leikmannhópar þeirra litu út í árslok 2024. Yfirburðir ensku úrvalsdeildarinnar koma vel í ljós í skýrslunni. Fjögur dýrustu liðin spila í ensku deildinni og enska úrvalsdeildin á alls níu af dýrustu tuttugu leikmannahópunum. Eitt af þessum níu liðum er Lundúnalið West Ham. Liðið eyddi stórum upphæðum í leikmenn fyrir 2023-24 tímabilið þegar það sótti menn eins og Mohammed Kudus, Edson Álvarez og James Ward-Prowse. Það þýddi um leið að lið West Ham árið 2024 kostaði meira en stórlið eins og Barcelona á Spáni og AC Milan á Ítalíu. ESPN segir frá. West Ham hefur haldið áfram að fjárfesta í leikmönnum en fyrir núverandi tímabili komu til liðsins Max Kilman, Crysencio Summerville og Niclas Füllkrug. Þrátt fyrir alla þessa eyðslu þá náði West Ham bara níunda sæti í ensku deildinni tímabilið 2023-24 en í dag er liðið bara í fimmtánda sæti. Barcelona er náttúrulega að glíma við mikla fjárhagserfiðleika og hefur treyst meira á að fá menn á láni eða á frjálsri sölu. AC Milan hefur heldur ekki keypt mikið af mönnum en sótti þó menn eins og Christian Pulisic og Santiago Gimenez. London á líka dýrasta fótboltalið Evrópu en það er lið Chelsea sem hefur gríðarlegum upphæðum í leikmenn síðan að Todd Boehly og fjárfestingafélagið Clearlake Capital eignaðist félagið.
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira