Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2025 23:00 Sveinn Margeir í leik með KA. Vísir/Diego Sveinn Margeir Hauksson samdi við Víking eftir að síðasta tímabili í Bestu deild karla í knattspyrnu lauk. Það var strax ljóst að hann yrði ef til vill ekki með liðinu allt sumarið verandi í háskólanámi í Bandaríkjunum en nú stefnir í að hann missi af öllu sumrinu vegna meiðsla. Sveinn Margeir gekk í raðir Víkings á sama tíma og Daníel Hafsteinsson. Þá var þó ljóst að Sveinn Margeir, sem skrifaði undir samning til 2028, myndi aðeins ná nokkrum vikum með liðinu í ár. Það hafði ekki áhrif á ákvörðun Arnars Gunnlaugssonar, þáverandi þjálfara Víkings, þar sem hann sá Svein Margeir fyrir sér sem framtíðarmann liðsins. Nú gæti farið svo að Sveinn Margeir missi af öllu sumrinu. Fótbolti.net greinir frá að hann hafi nýverið orðið fyrir meiðslum á hné og sé á leið í speglun til að skera úr um hversu slæm meiðslin eru. „Hann þarf allavega að fara eitthvað undir hnífinn,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, í viðtali við Fótbolti.net um meiðslin. Þó síðasta tímabili sé í raun nýlokið hjá Víkingum gefst ekki mikill tími til að sleikja sárin þar sem næsta tímabil hefst snemma í apríl. Víkingar taka á móti ÍBV í 1. umferð Bestu deildar karla þann 7. apríl næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Sveinn Margeir gekk í raðir Víkings á sama tíma og Daníel Hafsteinsson. Þá var þó ljóst að Sveinn Margeir, sem skrifaði undir samning til 2028, myndi aðeins ná nokkrum vikum með liðinu í ár. Það hafði ekki áhrif á ákvörðun Arnars Gunnlaugssonar, þáverandi þjálfara Víkings, þar sem hann sá Svein Margeir fyrir sér sem framtíðarmann liðsins. Nú gæti farið svo að Sveinn Margeir missi af öllu sumrinu. Fótbolti.net greinir frá að hann hafi nýverið orðið fyrir meiðslum á hné og sé á leið í speglun til að skera úr um hversu slæm meiðslin eru. „Hann þarf allavega að fara eitthvað undir hnífinn,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, í viðtali við Fótbolti.net um meiðslin. Þó síðasta tímabili sé í raun nýlokið hjá Víkingum gefst ekki mikill tími til að sleikja sárin þar sem næsta tímabil hefst snemma í apríl. Víkingar taka á móti ÍBV í 1. umferð Bestu deildar karla þann 7. apríl næstkomandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira