Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. febrúar 2025 23:15 Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi. Vísir/Vilhelm Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, er ánægður með komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann hefur reynt að fá Gylfa til félagsins um langa hríð. „Þetta er gríðarlega góð tilfinning og frábær viðbót við mjög góðan hóp. Núna erum við bara nokkuð klárir í þetta held ég,“ segir Kári í samtali við íþróttadeild. Klippa: Gylfi hafi áttað sig á efirsjánni Það hefur gengið á ýmsu bakvið tjöldin sem og fyrir opnum tjöldum síðustu vikur. Aðspurður um samningaviðræðurnar frá sjónarhóli Víkinga segir Kári: „Auðvitað tók þetta smá tíma og verið í gangi í smá tíma. Við sendum inn tilboð í desember minnir mig, sem var hafnað. Svo byrjaði þetta aftur núna. Þetta er ekkert persónulegt í þessu, menn færa sig á milli liða í hverjum einasta glugga og þetta var ekkert frábrugðið því,“ segir Kári. „Auðvitað endaði þetta í svolítið hárri upphæð og ég skil það vel að Valsmenn vilji fá háa upphæð fyrir svo góðan leikmann. Við vorum tilbúnir að borga það þannig að á nedanum eru allir ánægðir held ég,“ bætir hann við. Breiðablik fékk einnig samþykkt tilboð í Gylfa. Kári kveðst þó ekki hafa haft áhyggjur af því að Gylfi færi í Kópavog. „Ég var svo sem ekkert að hugsa um það. Ég var einblíndi bara á að ná honum yfir og reyna að sannfæra hann um að þetta væri staðurinn sem myndi henta honum best,“ segir Kári. Víkingur reyndi að fá Gylfa þegar hann samdi við Val fyrir tæpu ári síðan. Liðið lagði þá fram tilboð í hann á miðju sumri og aftur eftir að síðustu leiktíð var lokið. Biðin hefur því verið umtalsverð. „Ég held hann hafi áttað sig á því að hann hafi séð eftir því að hafa ekki valið Víking á sínum tíma. Ég er alveg fullviss um að við hefðum unnið mótið í fyrra með hann innanborðs,“ segir Kári. Viðtalið má sjá í spilaranum. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
„Þetta er gríðarlega góð tilfinning og frábær viðbót við mjög góðan hóp. Núna erum við bara nokkuð klárir í þetta held ég,“ segir Kári í samtali við íþróttadeild. Klippa: Gylfi hafi áttað sig á efirsjánni Það hefur gengið á ýmsu bakvið tjöldin sem og fyrir opnum tjöldum síðustu vikur. Aðspurður um samningaviðræðurnar frá sjónarhóli Víkinga segir Kári: „Auðvitað tók þetta smá tíma og verið í gangi í smá tíma. Við sendum inn tilboð í desember minnir mig, sem var hafnað. Svo byrjaði þetta aftur núna. Þetta er ekkert persónulegt í þessu, menn færa sig á milli liða í hverjum einasta glugga og þetta var ekkert frábrugðið því,“ segir Kári. „Auðvitað endaði þetta í svolítið hárri upphæð og ég skil það vel að Valsmenn vilji fá háa upphæð fyrir svo góðan leikmann. Við vorum tilbúnir að borga það þannig að á nedanum eru allir ánægðir held ég,“ bætir hann við. Breiðablik fékk einnig samþykkt tilboð í Gylfa. Kári kveðst þó ekki hafa haft áhyggjur af því að Gylfi færi í Kópavog. „Ég var svo sem ekkert að hugsa um það. Ég var einblíndi bara á að ná honum yfir og reyna að sannfæra hann um að þetta væri staðurinn sem myndi henta honum best,“ segir Kári. Víkingur reyndi að fá Gylfa þegar hann samdi við Val fyrir tæpu ári síðan. Liðið lagði þá fram tilboð í hann á miðju sumri og aftur eftir að síðustu leiktíð var lokið. Biðin hefur því verið umtalsverð. „Ég held hann hafi áttað sig á því að hann hafi séð eftir því að hafa ekki valið Víking á sínum tíma. Ég er alveg fullviss um að við hefðum unnið mótið í fyrra með hann innanborðs,“ segir Kári. Viðtalið má sjá í spilaranum.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Mark Cuban mættur aftur Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira