Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 20:15 Manchester United goðsögnin Denis Law var jarðaður í dag. Getty/ Alan Harvey Manchester United goðsögninni Denis Law var fylgt til grafar í dag en hann lést í síðasta mánuði 84 ára gamall. 750 sóttu jarðarförina hans en líkbíll kom líka við á Old Trafford áður en hann fór í kirkjugarðinn. BBC segir frá. Þúsund manns veittu Law virðingu sína við leikhús draumanna þar sem hann fór á kostum á sjöunda áratugi síðustu aldar. Bíllinn keyrði meðal annast upp að hinni frægu styttu af þeim Law, Sir Bobby Charlton og George Best sem náðu allir að fá Gullknöttinn sem samherjar hjá United, Law árið 1964, Charlton árið 1966 og Best árið 1968. Stytta af þeim félögum, sem heitir United Trinity, hefur verið fyrir utan Old Trafford síðan 2008. Þá voru þrjú ár liðin frá fráfalli Best. Charlton lifði til 2023 og Law dó 17. janúar síðastliðinn. Meðal gesta í jarðarförinni voru Sir Alex Ferguson og Ruben Amorim, núverandi hæstráðandi liðsins. Sir Alex minntist Law með því að vitna í orð Pele. „Það er mjög erfitt að koma Denis fyrir í musteri þeirra allra bestu í fótboltasögunni en Pele gerði það auðveldara. Þegar hann var spurður um hvaða breska leikmann hann vildi frá í hið frábæra brasilíska landsliðið þá nefndi hann Denis Law. Það segir mikið,“ sagði Sir Alex Ferguson. Það má sjá mótttökurnar sem Denis Law fékk við Old Trafford hér fyrir neðan. Saying goodbye to a legend 🕊️Denis Law’s funeral procession passed Old Trafford earlier today, allowing fans and club staff to observe a final farewell ❤️ pic.twitter.com/9VuDmAhuiE— Manchester United (@ManUtd) February 11, 2025 Enski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
750 sóttu jarðarförina hans en líkbíll kom líka við á Old Trafford áður en hann fór í kirkjugarðinn. BBC segir frá. Þúsund manns veittu Law virðingu sína við leikhús draumanna þar sem hann fór á kostum á sjöunda áratugi síðustu aldar. Bíllinn keyrði meðal annast upp að hinni frægu styttu af þeim Law, Sir Bobby Charlton og George Best sem náðu allir að fá Gullknöttinn sem samherjar hjá United, Law árið 1964, Charlton árið 1966 og Best árið 1968. Stytta af þeim félögum, sem heitir United Trinity, hefur verið fyrir utan Old Trafford síðan 2008. Þá voru þrjú ár liðin frá fráfalli Best. Charlton lifði til 2023 og Law dó 17. janúar síðastliðinn. Meðal gesta í jarðarförinni voru Sir Alex Ferguson og Ruben Amorim, núverandi hæstráðandi liðsins. Sir Alex minntist Law með því að vitna í orð Pele. „Það er mjög erfitt að koma Denis fyrir í musteri þeirra allra bestu í fótboltasögunni en Pele gerði það auðveldara. Þegar hann var spurður um hvaða breska leikmann hann vildi frá í hið frábæra brasilíska landsliðið þá nefndi hann Denis Law. Það segir mikið,“ sagði Sir Alex Ferguson. Það má sjá mótttökurnar sem Denis Law fékk við Old Trafford hér fyrir neðan. Saying goodbye to a legend 🕊️Denis Law’s funeral procession passed Old Trafford earlier today, allowing fans and club staff to observe a final farewell ❤️ pic.twitter.com/9VuDmAhuiE— Manchester United (@ManUtd) February 11, 2025
Enski boltinn Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira