Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. febrúar 2025 08:20 Efnt var til mótmæla í Washington í vikunni vegna ákvörðunar stjórnvalda um að skera niður USAID. Getty/Chip Somodevilla Stjórnvöld í Bandaríkjunum hyggjast fækka starfsmönnum U.S. Agency for International Development (USAID) úr 10 þúsund í tæplega 300. Þetta hefur New York Times eftir heimildarmönnum. Stofnunin hefur sinnt fjölda mikilvægra mannúðarverkefna víða um heim en einn af fyrstu gjörningum Donald Trump Bandaríkjaforseta í embætti var að fyrirskipa stöðvun flestra þeirra. Yfirvöld segja stofnunina áfram munu sinna mannúðaraðstoð en samkvæmt umfjöllun New York Times hafa yfirmenn USAID barist fyrir vægari niðurskurði og lagt fram langa lista yfir starfsmenn sem þeir telja nauðsynlega til að sinna bráðaverkefnum. Einræðisherrar og öfgamenn fagni Utanríkisráðherrann Marco Rubio sagði í vikunni að málið snérist ekki um að láta af alþjóðlegri aðstoð heldur að ná tökum á starfseminni. Fjöldi starfsmanna hefur verið settur í leyfi, kallaður aftur heim og þá hefur nær öllum verktakasamningum verið sagt upp. Tvö verkalýðsfélög hafa höfðað mál vegna breytinganna, sem þau segja meðal annars brjóta gegn stjórnarskránni. Samantha Powers, sem fór fyrir USAID í stjórnartíð Joe Biden, segir í skoðanagrein í New York Times að um sé að ræða eitt versta og kostnaðarsamasta utanríkismálaklúður í sögu Bandaríkjanna. Milljónum lífa hafi verið stofnað í hættu, þúsundum bandarískra starfa og margra milljarða dala fjárfestingu í litlum fyrirtækjum og smábýlum. Þá hafi verið grafið undan þjóðaröryggi og áhrifum Bandaríkjanna, á sama tíma. Einræðisherrar og öfgamenn fagni hins vegar ákaft. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gangvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Sjá meira
Stofnunin hefur sinnt fjölda mikilvægra mannúðarverkefna víða um heim en einn af fyrstu gjörningum Donald Trump Bandaríkjaforseta í embætti var að fyrirskipa stöðvun flestra þeirra. Yfirvöld segja stofnunina áfram munu sinna mannúðaraðstoð en samkvæmt umfjöllun New York Times hafa yfirmenn USAID barist fyrir vægari niðurskurði og lagt fram langa lista yfir starfsmenn sem þeir telja nauðsynlega til að sinna bráðaverkefnum. Einræðisherrar og öfgamenn fagni Utanríkisráðherrann Marco Rubio sagði í vikunni að málið snérist ekki um að láta af alþjóðlegri aðstoð heldur að ná tökum á starfseminni. Fjöldi starfsmanna hefur verið settur í leyfi, kallaður aftur heim og þá hefur nær öllum verktakasamningum verið sagt upp. Tvö verkalýðsfélög hafa höfðað mál vegna breytinganna, sem þau segja meðal annars brjóta gegn stjórnarskránni. Samantha Powers, sem fór fyrir USAID í stjórnartíð Joe Biden, segir í skoðanagrein í New York Times að um sé að ræða eitt versta og kostnaðarsamasta utanríkismálaklúður í sögu Bandaríkjanna. Milljónum lífa hafi verið stofnað í hættu, þúsundum bandarískra starfa og margra milljarða dala fjárfestingu í litlum fyrirtækjum og smábýlum. Þá hafi verið grafið undan þjóðaröryggi og áhrifum Bandaríkjanna, á sama tíma. Einræðisherrar og öfgamenn fagni hins vegar ákaft.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Fleiri fréttir Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gangvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Sjá meira